Komið sæl
Ég hef mikið reynt að vista niður hljóðbrotum af t.d. FM 957. Þetta vil ég hlusta á í bílnum á langkeyrslu en hefur ekki tekist þrátt fyrir að prófa extension í Firefox s.s. Flashgot sem dæmi.
Er ekki einhver snillingur sem getur bent mér á lausn við að hlaða þessu niður sem t.d. MP3 eða öðru formi sem hægt er að spila offline.
Linkur er hér fyrir neðan á t.d. eitt slíkt hljóðbrot.
http://vefutvarp.visir.is/upptokur?itemid=27065
Með fyrirfram þökk
B.
Hjálp við að downloda FM 957 flash hljóðbrotum
-
- Besserwisser
- Póstar: 3080
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 48
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp við að downloda FM 957 flash hljóðbrotum
Getur sett linkinn inn í Youtube boxið á þessari síðu og download-að þaðan þegar að hún er búin að converta í mp3 http://www.listentoyoutube.com/
Ég er búinn að prófa linkinn sem að þú sendir og það virkaði
Ég er búinn að prófa linkinn sem að þú sendir og það virkaði
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 37
- Skráði sig: Mið 22. Jún 2011 15:10
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp við að downloda FM 957 flash hljóðbrotum
Sæll Beatmaster
Þetta er alveg frábært og hrein snilld. Kærar þakkir fyrir aðstoðina :-)
Þetta er alveg frábært og hrein snilld. Kærar þakkir fyrir aðstoðina :-)