Síða 1 af 1

Hugmynd að góðum þáttum?

Sent: Fös 16. Maí 2014 02:05
af polmi123
Hvaða þætti eru menn að horfa á, er eitthvað að horfa á Arrow, Person of interst, Marvels Agents of SHIELD og The mentalist. Þessir þættir voru allir að enda og vantar eitthvað nýtt til að horfa á. :megasmile

Re: Þættir

Sent: Fös 16. Maí 2014 02:59
af J1nX
mæli eindregið með Vikings, geðsjúkir þættir annars er ég líka að horfa á Banshee, Following, Supernatural ásamt fleiru gömlu :)

Re: Þættir

Sent: Fös 16. Maí 2014 07:32
af brain
Mæli með The Americans

jamm og einsog J1nX, Vikings ..það er helv góður þáttur.

Re: Hugmynd að góðum þáttum?

Sent: Fös 16. Maí 2014 08:14
af lukkuláki
Breaking Bad

Re: Hugmynd að góðum þáttum?

Sent: Fös 16. Maí 2014 08:25
af robakri
Að sjálfsögðu ekkert annað í stöðunni en að tékka á nýjustu ítrun af Bauernum.

Re: Hugmynd að góðum þáttum?

Sent: Fös 16. Maí 2014 09:41
af asgeireg
Ég var að horfa á þætti sem heita Hell on Wheels - þeir mjög fínir og komnar þrjár seríur. Einnig Chicago PD eru að koma vel út að mínu mati.

Re: Hugmynd að góðum þáttum?

Sent: Fös 16. Maí 2014 10:22
af fannar82
The Americans looka' maður þarf að kíkja á þá

Re: Hugmynd að góðum þáttum?

Sent: Fös 16. Maí 2014 10:30
af axyne
Ef þú ert ekki búinn að horfa á Game of Thrones eða The walking dead þá mæli ég eindreigið með þeim.

Re: Hugmynd að góðum þáttum?

Sent: Fös 16. Maí 2014 10:31
af capteinninn
Silicon Valley, Brooklyn Nine-Nine

Re: Hugmynd að góðum þáttum?

Sent: Fös 16. Maí 2014 10:33
af Plushy
Supernatural
Under the Dome
The Walking Dead
Arrow
Smallville
Game of Thrones

flest allt frá The CW reyndar... síðan er The Flash að fara byrja bráðlega í haust.

Re: Hugmynd að góðum þáttum?

Sent: Fös 16. Maí 2014 11:44
af Hvati
Get mælt sterklega með Hannibal. Mæli líka með Archer en hef ekki fylgst með þeim nýlega.

Re: Hugmynd að góðum þáttum?

Sent: Fös 16. Maí 2014 11:49
af worghal
House of cards!

Re: Hugmynd að góðum þáttum?

Sent: Mán 19. Maí 2014 20:11
af Gummzzi
Hannibal, True Detective & Fargo sem er byggt á Coen myndinni.

Allt seríur sem hafa tekið sjónvarpsþætti á allt annað level að mínu mati :)