Síða 1 af 1

Vefmælingar á Íslandi

Sent: Mið 14. Maí 2014 15:41
af vesi
Sælir, Eru einhverjir aðrir að mæla heimsóknir á Íslenskar síður en http://veflistinn.is/ (modernus).
Ástæðan fyrir því að ég er að leita að annari mælingu er sú að ég er að skoða auglýsingapakka fyrir fyrirtæki og í svörum frá vefsíðu sem við höfðum hugsað okkur um að auglýsa á, er skýrt tekið fram að heimsóknir á vefinn séu yfir 50.000 á mán. Nú fynn ég ekki neitt um viðkomadi vef á Modernus.
Er einhver leið fyrir mig að sannreina þessar tölur eða á ég bara að trúa því sem þeir seigja,..

Re: Vefmælingar á Íslandi

Sent: Mið 14. Maí 2014 15:47
af Stutturdreki
Þú getur náttúrulega beðið þá um að leggja fram gögn, máli sínu til stuðnings.

Hugsanlega eru þeir að nota google analytics eða einhver önnur tól.

Re: Vefmælingar á Íslandi

Sent: Sun 18. Maí 2014 13:55
af Viktor
Þú átt ekki að trúa þeim, það verður einhver óháður aðili að taka þetta út, Google Analytics er góð leið, en þá þurfa þeir að setja það upp.

Re: Vefmælingar á Íslandi

Sent: Sun 18. Maí 2014 14:01
af Lunesta
hvar er vaktin? Tek ekki mark á þessu bulli fyrr en vaktin er komin þangað!

Re: Vefmælingar á Íslandi

Sent: Sun 18. Maí 2014 14:09
af Viktor
Lunesta skrifaði:hvar er vaktin? Tek ekki mark á þessu bulli fyrr en vaktin er komin þangað!


Skoðaðirðu verðskránna? Mér finnst ótrúlegt að vefir séu að taka þátt í þessari glæpastarfsemi. Frekar myndi ég borga Google Analytics 0 kr. á ári og fá miklu betri tól.

modernus.PNG
modernus.PNG (43.61 KiB) Skoðað 581 sinnum