Síða 1 af 4
Júróvision 2014
Sent: Lau 10. Maí 2014 18:08
af GuðjónR
Þá er komið að því, júróvision fer að byrja.
Ætla að vera bjartsýnn og spá okkur í gamla góða 16 sætið þó veðbankar séu búnir að stilla okkur upp í því 21.
Hver er þín spá?
Re: Júróvision 2014
Sent: Lau 10. Maí 2014 18:13
af hfwf
Þarna kom pósturinn, heyrðir 10-16 hjá mér en alltaf ofar því það gerir partýið skemmtilegra
Re: Júróvision 2014
Sent: Lau 10. Maí 2014 18:15
af demaNtur
Hvernig fer stærsti drykkjuleikur ársins í ykkur?
Re: Júróvision 2014
Sent: Lau 10. Maí 2014 18:20
af GuðjónR
demaNtur skrifaði:Hvernig fer stærsti drykkjuleikur ársins í ykkur?
Vel fullur poki af snakki og nammi og bjór í ískápnum. Þetta verður bara gaman.
Re: Júróvision 2014
Sent: Lau 10. Maí 2014 18:24
af hfwf
demaNtur skrifaði:Hvernig fer stærsti drykkjuleikur ársins í ykkur?
Fer eftir hvaða land þú færð.
Re: Júróvision 2014
Sent: Lau 10. Maí 2014 18:29
af svanur08
Hvaða lag finnst ykkur best?
Re: Júróvision 2014
Sent: Lau 10. Maí 2014 18:48
af GuðjónR
svanur08 skrifaði:Hvaða lag finnst ykkur best?
Mér finnst nú öll lögin frekar léleg, myndi ekki kaupa diskinn svo mikið er víst.
En mig minnir að það hafi verið gaman að horfa á Pólland.
Re: Júróvision 2014
Sent: Lau 10. Maí 2014 19:19
af svanur08
GuðjónR skrifaði:svanur08 skrifaði:Hvaða lag finnst ykkur best?
Mér finnst nú öll lögin frekar léleg, myndi ekki kaupa diskinn svo mikið er víst.
En mig minnir að það hafi verið gaman að horfa á Pólland.
Hehe já þetta er allt saman gay
Re: Júróvision 2014
Sent: Lau 10. Maí 2014 20:11
af GuðjónR
svanur08 skrifaði:GuðjónR skrifaði:svanur08 skrifaði:Hvaða lag finnst ykkur best?
Mér finnst nú öll lögin frekar léleg, myndi ekki kaupa diskinn svo mikið er víst.
En mig minnir að það hafi verið gaman að horfa á Pólland.
Hehe já þetta er allt saman gay
Já júrovision er gay thing.
Pólsku stelpurnar hefðu átt að vera bannaðr innan 18.
Úff ...
Stelpan frá Úkraínu var svo sexy
Re: Júróvision 2014
Sent: Lau 10. Maí 2014 20:34
af appel
Júróvísíón er einn af þessum viðburðum sem er svo skemmtilegur.
Það eru mörg fín lög.
Svíþjóð
Holland
Malta
Frakkland
Írland
Bretland
Ísrael
etc.
Nokkur mörg góð þetta árið. Svíþjóð gæti krækt í sigur, en önnur lög eru fín líka.
Re: Júróvision 2014
Sent: Sun 11. Maí 2014 02:02
af jonsig
Úffff auðvitað var ég með fancy græjurnar í botni og ég er ennþá með buzzz í eyrunum . Ég hef skemmt eyrun á mér með euro- gay tónlist
Á að ræða þetta eitthvað ?
9:28 http://www.youtube.com/watch?v=KoknwuLIzJ0
Re: Júróvision 2014
Sent: Sun 11. Maí 2014 05:36
af svanur08
Þessi úrslit voru horbjóður.com
Re: Júróvision 2014
Sent: Sun 11. Maí 2014 12:02
af GuðjónR
svanur08 skrifaði:Þessi úrslit voru horbjóður.com
Nei alls ekki, þetta gaf fordómapúkum langt nef.
Bestu úrslit sem hægt var að hugsa sér.
Re: Júróvision 2014
Sent: Sun 11. Maí 2014 12:16
af Viktor
Þessi úrslit eru flott skref í átt að bættum mannréttindum, fólk á að geta verið eins og það sýnist ef það kemur ekki niður á öðrum.
Re: Júróvision 2014
Sent: Sun 11. Maí 2014 12:20
af lukkuláki
Það var ekki besta lagið sem vann, það finnst mér persónulega.
En það var alveg frábært að þessi flytjandi skyldi vinna bara vegna þess sem hún stendur fyrir.
Re: Júróvision 2014
Sent: Sun 11. Maí 2014 13:11
af Ripparinn
GuðjónR skrifaði:svanur08 skrifaði:Þessi úrslit voru horbjóður.com
Nei alls ekki, þetta gaf fordómapúkum langt nef.
Bestu úrslit sem hægt var að hugsa sér.
Er það?
Ég meina, já auðvitað var þetta gaman útaf því sem hann/hún stendur fyrir, en er þetta ekki laga og söngvakeppni fyrst og fremst?
Var þetta besta lagið sem vann? nei það held ég ekki(mín skoðun)
Re: Júróvision 2014
Sent: Sun 11. Maí 2014 13:14
af Viktor
Ripparinn skrifaði:GuðjónR skrifaði:svanur08 skrifaði:Þessi úrslit voru horbjóður.com
Nei alls ekki, þetta gaf fordómapúkum langt nef.
Bestu úrslit sem hægt var að hugsa sér.
Er það?
Ég meina, já auðvitað var þetta gaman útaf því sem hann/hún stendur fyrir, en er þetta ekki laga og söngvakeppni fyrst og fremst?
Var þetta besta lagið sem vann? nei það held ég ekki(mín skoðun)
Eru það vanalega góð lög sem vinna? Ég er ekki sannfærður.
Re: Júróvision 2014
Sent: Sun 11. Maí 2014 13:19
af Ripparinn
Sallarólegur skrifaði:Ripparinn skrifaði:GuðjónR skrifaði:svanur08 skrifaði:Þessi úrslit voru horbjóður.com
Nei alls ekki, þetta gaf fordómapúkum langt nef.
Bestu úrslit sem hægt var að hugsa sér.
Er það?
Ég meina, já auðvitað var þetta gaman útaf því sem hann/hún stendur fyrir, en er þetta ekki laga og söngvakeppni fyrst og fremst?
Var þetta besta lagið sem vann? nei það held ég ekki(mín skoðun)
Eru það vanalega góð lög sem vinna? Ég er ekki sannfærður.
Það er einmitt málið, actually góðu lögin vinna sjaldnast.. það er því miður bara svoleiðis :/
Re: Júróvision 2014
Sent: Sun 11. Maí 2014 15:25
af GuðjónR
Sallarólegur skrifaði:Þessi úrslit eru flott skref í átt að bættum mannréttindum, fólk á að geta verið eins og það sýnist ef það kemur ekki niður á öðrum.
lukkuláki skrifaði:Það var ekki besta lagið sem vann, það finnst mér persónulega.
En það var alveg frábært að þessi flytjandi skyldi vinna bara vegna þess sem hún stendur fyrir.
Gæti ekki verið meira sammála.
Ripparinn skrifaði:Ég meina, já auðvitað var þetta gaman útaf því sem hann/hún stendur fyrir, en er þetta ekki laga og söngvakeppni fyrst og fremst?
Var þetta besta lagið sem vann? nei það held ég ekki(mín skoðun)
Það er bullandi pólitík í þessari keppni og hefur alltaf verið, svo er spurning hvernig maður metur "besta lagið" ... mér fannst öll lögin leiðinleg, lagið frá Hollandi er það eina sem ég gæti hugsað mér að hlusta á í bílnum.
Ég var ánægður með úrslitin, fordómar í garð þeirra sem eru ekki í norminu er slæmir, úrslitin gáfu t.d. Rússum fingurinn en hommafóbían í þeim er algjörlega óskiljanleg.
Hugsið ykkur kjarkinn í honum/henni að koma fram svona fyrir framan hundruð milljóna, ég get ekki annað en dáðst að svona hugrökku fólki.
Re: Júróvision 2014
Sent: Sun 11. Maí 2014 15:30
af gutti
Hversu margir horfði á rúv hd eða rúv
Í gærkveldi munar að hlusta á rúv HD en í rúv
Re: Júróvision 2014
Sent: Sun 11. Maí 2014 15:36
af SIKk
Ég hélt með Svíþjóð persónulega, en það er frábært að þessi ..kona... vann, svaka hugrekki að þora að gera þetta fyrir framan alla Evrópu.
gutti skrifaði:Hversu margir horfði á rúv hd eða rúv
Í gærkveldi munar að hlusta á rúv HD en í rúv
... ha?
Re: Júróvision 2014
Sent: Sun 11. Maí 2014 16:33
af HalistaX
Langt frá því að vera besta lagið sem vann, það var ekki einu sinni gott.
Bretar, Portúgalar, Spánverjar, hell jafnvel San Marino voru með skárra lag.
EDIT: Og Ungverjaland, gleymi þeim alltaf. Það lag var helvíti gott, gaman að sjá að Drum and Bass sé ekki dautt.
Re: Júróvision 2014
Sent: Sun 11. Maí 2014 17:30
af holavegurinn
gutti skrifaði:Hversu margir horfði á rúv hd eða rúv
Í gærkveldi munar að hlusta á rúv HD en í rúv
Kemur ekkert annað til greina en rúvHD. Svakalegur munur á bæði mynd & hljóði.
Annars fanst mér úrslitin nokkuð fín bara. Gaman að fá þetta svona dreift á efstu sætin.
Re: Júróvision 2014
Sent: Sun 11. Maí 2014 19:28
af intenz
Mér fannst bara ekkert lag gott. Sérstaklega ekki lagið með þessum skeggjaða kvenmanni sem vann.
Re: Júróvision 2014
Sent: Sun 11. Maí 2014 19:57
af biturk
Póland eða úkraîna átti að vinna, þetta sem varð fyrst vann eingöngu útaf kj