Síða 1 af 1
Car Forum Síða
Sent: Sun 27. Apr 2014 00:27
af Dúlli
Veit eithver um góða bíla síðu á netinu ? sem sagt erlenda á ensku. Væri mjög gott ef hún væri mjög active.
Er sem sagt ekki að leita að BMWkraftur eða L2C ekkert íslenskt veit um mest allt af íslensku.
Re: Málið leyst.
Sent: Mið 07. Maí 2014 17:27
af Oak
Ertu með tvær tangir á þessu? Aðra á rörinu og hina á stykkinu?
Re: Car Forum Síða
Sent: Mið 07. Maí 2014 18:31
af Viktor
Re: Car Forum Síða
Sent: Mið 07. Maí 2014 18:34
af Dúlli
Sallarólegur skrifaði:http://www.bimmerfest.com/forums/
Þakka þetta en er meira að hugsa að þetta sé svona "bland í poka síða" ekki eingöngu BMW eða Audi bara allt frá kínverskum bílum í franska bíla.
Re: Car Forum Síða
Sent: Mið 07. Maí 2014 18:49
af Viktor
Dúlli skrifaði:Sallarólegur skrifaði:http://www.bimmerfest.com/forums/
Þakka þetta en er meira að hugsa að þetta sé svona "bland í poka síða" ekki eingöngu BMW eða Audi bara allt frá kínverskum bílum í franska bíla.
Þú tekur ekkert fram í póstinum
Ertu að leita þér að bíl til þess að kaupa?
Re: Car Forum Síða
Sent: Mið 07. Maí 2014 18:50
af Lexxinn
Hef alltaf fýlað þessa best
Bílasíðan
Re: Car Forum Síða
Sent: Mið 07. Maí 2014 18:54
af urban
Lexxinn skrifaði:Hef alltaf fýlað þessa best
Bílasíðan
Hér um bil allt sem að spurt er um á þessari síðu má finna með hjálp google.
lang flest svörin sem að eitthvert vit er í er einmitt frá forums.
ef að spurningarnar koma ekki á forums, þá er mun erfiðara fyrir google að finna svörin.
ef að við svörum öllum póstum notaðu google, google it, lmgtfu eða álíka, þá hægt og rólega (eða reyndar mjög hratt og örugglega) deyr þetta spjallborð.
ekki gleyma þessu orði, SPJALLBORÐ
þetta fer alveg einstaklega í taugarnar á mér þegar að fólk segir þetta inná spjallborðum
Re: Car Forum Síða
Sent: Mið 07. Maí 2014 18:58
af Dúlli
Lexxinn skrifaði:Hef alltaf fýlað þessa best
Bílasíðan
Þetta er svo óþarfi hjá þér, ég var löngu búin að prófa þetta en finn ekkert sem er vel virkt og gott flæði af notendum.
Ef þú vilt koma með svona leiðindi máttu sleppa að commenta þá.
Mest að leita mér eftir DIY hvernig er hægt að gera hitt og þetta sjálfur, búin að vera að baslast við youtube og google en stundum dáldið erfitt þegar maður veit ekki leitar orðið en hefur ljósmynd til að pósta.
Re: Car Forum Síða
Sent: Mið 07. Maí 2014 20:01
af hkr
Búinn að skoða reddit? T.d. reddit.com/r/Cars eða eitthvað annað subreddit.
Re: Car Forum Síða
Sent: Mið 07. Maí 2014 20:09
af Jón Ragnar
Menn þurfa oftast að fara á specific forums fyrir sína týpu.
VWVortex er active samt, er mikið um allskonar þar
Re: Car Forum Síða
Sent: Mið 07. Maí 2014 20:23
af JohnnyRingo
Re: Car Forum Síða
Sent: Mið 07. Maí 2014 21:52
af Oak
Kominn með þetta mörg innlegg en breytir samt upphafsinnlegginu í eitthvað allt annað en það sem var upphaflega...
Re: Car Forum Síða
Sent: Fim 08. Maí 2014 14:12
af Dúlli
Er mest að leitast eftir bílasíðu sem er eiginlega fyrir alla bíla, finn svo mikið sem er mjög einhæft. Þekki engin til þannig vefsíðu ?
Re: Car Forum Síða
Sent: Þri 17. Jún 2014 17:00
af dori
Dúlli skrifaði:Er mest að leitast eftir bílasíðu sem er eiginlega fyrir alla bíla, finn svo mikið sem er mjög einhæft. Þekki engin til þannig vefsíðu ?
Þú getur verið nokkuð viss um að ef það er einhver rosalega stór síða með fullt af virkum notendum og upplýsingum um alla bíla þá væri búið að benda þér á hana núna.
Re: Car Forum Síða
Sent: Þri 17. Jún 2014 21:43
af mainman
Ég er búinn að vera að safna stuffi af og til og margir búnir að hjálpa til og senda mér viðgerðarmanuals yfir ýmsa bíla.
Getur komist yfir slatta af þessu inn á
http://nude.is/stuffÞetta virðist vera slatta notað svo það er greinilegt að það var þörf á þessu.
Kanski er eitthvað þarna sem hjálpar þér.
Kv.