Síða 1 af 2

Áfengisverð á börum: er það skiljanlegt eða okur?

Sent: Mið 16. Apr 2014 21:02
af hakkarin
Ég veit að það eru háir áfengisskattar á Íslandi en pæli samt stundum í því hvað sé skiljanlegt og hvað sé okur þegar ég fer á barinn og þarf að borga 2200kr fyrir 1 vesælan mojito í littlu glassi. Mann líka eftir því um daginn þegar ég var í bakarí og ákvað að kaupa 2 bjóra í flösku að því að ríkið var lokað og mig minnir að ég hafi þurft að borga eitthvað í kringum 2000-2200 fyrir þá!

Finnst ykkur að áfengisverð á börum og annarstaðar (fyrir utan ríkið) sé eðlilegt miðað við rekstrarkostnað og skatta eða er verið að okra?

Re: Áfengisverð á börum: er það skiljanlegt eða okur?

Sent: Mið 16. Apr 2014 21:10
af Klemmi
hakkarin skrifaði:Ég veit að það eru háir áfengisskattar á Íslandi en pæli samt stundum í því hvað sé skiljanlegt og hvað sé okur þegar ég fer á barinn og þarf að borga 2200kr fyrir 1 vesælan mojito í littlu glassi. Mann líka eftir því um daginn þegar ég var í bakarí og ákvað að kaupa 2 bjóra í flösku að því að ríkið var lokað og mig minnir að ég hafi þurft að borga eitthvað í kringum 2000-2200 fyrir þá!

Finnst ykkur að áfengisverð á börum og annarstaðar (fyrir utan ríkið) sé eðlilegt miðað við rekstrarkostnað og skatta eða er verið að okra?


Bjór í bakaríi? Hljómar vel þegar bærinn lokar 5 og bakarí opna 6... Solid.

Re: Áfengisverð á börum: er það skiljanlegt eða okur?

Sent: Mið 16. Apr 2014 21:13
af Bjosep
Þú notar hugtakið "þörf" eins og að áfengisneysla á vínveitingastöðum sé óumflýjanleg, líkt að greiða skattana þína.

Þú þarft ekkert að greiða 2200 fyrir drykk á bar, en þú velur að gera það (ásamt öllum hinum). Þess vegna kostar drykkurinn líklegast 2200 en ekki eitthvað sem þér finnst réttlátara.

Drasl er bara eins mikils virði og einhver er tilbúinn að greiða fyrir það.

Re: Áfengisverð á börum: er það skiljanlegt eða okur?

Sent: Mið 16. Apr 2014 21:17
af Viktor
Klemmi skrifaði:
hakkarin skrifaði:Ég veit að það eru háir áfengisskattar á Íslandi en pæli samt stundum í því hvað sé skiljanlegt og hvað sé okur þegar ég fer á barinn og þarf að borga 2200kr fyrir 1 vesælan mojito í littlu glassi. Mann líka eftir því um daginn þegar ég var í bakarí og ákvað að kaupa 2 bjóra í flösku að því að ríkið var lokað og mig minnir að ég hafi þurft að borga eitthvað í kringum 2000-2200 fyrir þá!

Finnst ykkur að áfengisverð á börum og annarstaðar (fyrir utan ríkið) sé eðlilegt miðað við rekstrarkostnað og skatta eða er verið að okra?


Bjór í bakaríi? Hljómar vel þegar bærinn lokar 5 og bakarí opna 6... Solid.


Hahaha, þetta kætti mig :)

Re: Áfengisverð á börum: er það skiljanlegt eða okur?

Sent: Mið 16. Apr 2014 21:41
af hakkarin
Klemmi skrifaði:Bjór í bakaríi? Hljómar vel þegar bærinn lokar 5 og bakarí opna 6... Solid.


Ríkið lokaði eitthvað aðeins á undan bakarínu, ekki eitthvað mikið fyrr.

Bjosep skrifaði:Þú notar hugtakið "þörf" eins og að áfengisneysla á vínveitingastöðum sé óumflýjanleg, líkt að greiða skattana þína.

Þú þarft ekkert að greiða 2200 fyrir drykk á bar, en þú velur að gera það (ásamt öllum hinum). Þess vegna kostar drykkurinn líklegast 2200 en ekki eitthvað sem þér finnst réttlátara.

Drasl er bara eins mikils virði og einhver er tilbúinn að greiða fyrir það.


Maður verður ekkert að fá sér áfengi, eitthvað frekar heldur en maður verður að fá sér hamborgara. En það er skemmtilegt að gera það. Í hófi allavega.

En hvað varðar þetta sem að þú sagðir síðan...

"Drasl er bara eins mikils virði og einhver er tilbúinn að greiða fyrir það."

Og hvað er mikið af fólki sem að drekkur mest af sínu áfengi á börum þegar það er á lífinu? Það er ástæða fyrir því að það er Íslensk hefð að drekka heima og FARA SVO út á lífið. Það kostar mikið minna og þar að leiðandi fá barir og skemmtistaðir minna af viðskiptum. Þess vegna er ég að pæla hvort að þetta háa verð sé skiljanlegt eða hvort að þetta séu bara heimskulegir viðskiptahættir.

Re: Áfengisverð á börum: er það skiljanlegt eða okur?

Sent: Mið 16. Apr 2014 22:05
af Bjosep
Það er ekkert íslensk hefð að drekka heima og fara síðan út á lífið. Þetta er stundað örugglega í flestum löndum Evrópu.

Einhverjir barir bjóða upp á ódýrari bjór fyrir miðnætti til að laða að kúnna þá.

Heimskulegir viðskiptahættir eru þeir viðskiptahættir sem valda því að fyrirtækið þitt rekur sig ekki, eða til að vera nákvæmari, það eru viðskiptahættir sem valda fyrirtækinu þinu tapi.

Re: Áfengisverð á börum: er það skiljanlegt eða okur?

Sent: Mið 16. Apr 2014 22:14
af appel
Ég keypti mér 6pack núna í dag, faxe premium, 271 kr. stykkið 1600 kall eða álíka fyrir 6 bjóra. 1 bjór kostar 900 kall á börum, þannig að það er ágætis díll.

Skemmtistaðir þurfa að fá peninga einhvernveginn.

Re: Áfengisverð á börum: er það skiljanlegt eða okur?

Sent: Mið 16. Apr 2014 23:37
af Viktor
Á meðan það er frítt inn verða þeir auðvitað að fá tekjur fyrir leigu og starfsfólki í áfengissölu.

Re: Áfengisverð á börum: er það skiljanlegt eða okur?

Sent: Fim 17. Apr 2014 04:18
af svanur08
Bara drekkur nógu mikið heima áður en þú ferð á bari eða skemmtistaði, þá þarftu að kaupa minna þar. :happy

Re: Áfengisverð á börum: er það skiljanlegt eða okur?

Sent: Fim 17. Apr 2014 05:45
af Hjorleifsson
eða bara sleppur því að drekka = Problem solved :)

Re: Áfengisverð á börum: er það skiljanlegt eða okur?

Sent: Fim 17. Apr 2014 07:01
af Viktor
Hjorleifsson skrifaði:eða bara sleppur því að drekka = Problem solved :)


Word. Það væri óskandi.

Re: Áfengisverð á börum: er það skiljanlegt eða okur?

Sent: Fim 17. Apr 2014 13:52
af Hamsurd
Fact, its cheaper to make one liter of Vodka than 1 liter of carbonated sugar water.

4-flokkur takes 90%

4-flokkur does not give a shit about you, your family.

Why havent we burned down the parliament ?

Re: Áfengisverð á börum: er það skiljanlegt eða okur?

Sent: Fim 17. Apr 2014 14:01
af Pandemic
Sallarólegur skrifaði:Á meðan það er frítt inn verða þeir auðvitað að fá tekjur fyrir leigu og starfsfólki í áfengissölu.

Ég hef í raun aldrei skilið af hverju þeir rukka ekki inn, það er svo mikið betra fyrir djamm-menninguna. Erlendis er fólk ekki að barhoppa svona mikið og það veldur því að fólk er á sama stað allt kvöldið sem er frábært að mínu mati.
Ef maður fer niðrí bæ þá endar maður í að hlaupa á milli staða til að elta vini sína.

Re: Áfengisverð á börum: er það skiljanlegt eða okur?

Sent: Fim 17. Apr 2014 16:00
af rango
Hamsurd skrifaði:Fact, its cheaper to make one liter of Vodka than 1 liter of carbonated sugar water.

4-flokkur takes 90%

4-flokkur does not give a shit about you, your family.

Why havent we burned down the parliament ?


ég er til í N-Ísland og AK sem höfuðborg, 100% lýðræði.

Re: Áfengisverð á börum: er það skiljanlegt eða okur?

Sent: Fim 17. Apr 2014 16:52
af Viktor
Pandemic skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Á meðan það er frítt inn verða þeir auðvitað að fá tekjur fyrir leigu og starfsfólki í áfengissölu.

Ég hef í raun aldrei skilið af hverju þeir rukka ekki inn, það er svo mikið betra fyrir djamm-menninguna. Erlendis er fólk ekki að barhoppa svona mikið og það veldur því að fólk er á sama stað allt kvöldið sem er frábært að mínu mati.
Ef maður fer niðrí bæ þá endar maður í að hlaupa á milli staða til að elta vini sína.


Rétt, það hefur verið reynt, og ekki gengið.

Re: Áfengisverð á börum: er það skiljanlegt eða okur?

Sent: Fim 17. Apr 2014 16:56
af capteinninn
Sallarólegur skrifaði:
Pandemic skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Á meðan það er frítt inn verða þeir auðvitað að fá tekjur fyrir leigu og starfsfólki í áfengissölu.

Ég hef í raun aldrei skilið af hverju þeir rukka ekki inn, það er svo mikið betra fyrir djamm-menninguna. Erlendis er fólk ekki að barhoppa svona mikið og það veldur því að fólk er á sama stað allt kvöldið sem er frábært að mínu mati.
Ef maður fer niðrí bæ þá endar maður í að hlaupa á milli staða til að elta vini sína.


Rétt, það hefur verið reynt, og ekki gengið.


Virkar ekki nema allir geri það, annars held ég að það virki ekki í svona litlu samfélagi

Re: Áfengisverð á börum: er það skiljanlegt eða okur?

Sent: Fim 17. Apr 2014 17:02
af Stuffz
Þetta er afleiðing af því að herinn fór

hann tók hagstæða gengið með sér :crazy

Re: Áfengisverð á börum: er það skiljanlegt eða okur?

Sent: Fim 17. Apr 2014 17:40
af benderinn333
Man þegar eg bjó i danmörku þa for maður bara runt til þískalands 2000isk fyrir 3 kassa slots ;)

Re: Áfengisverð á börum: er það skiljanlegt eða okur?

Sent: Fim 17. Apr 2014 18:20
af urban
Pandemic skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Á meðan það er frítt inn verða þeir auðvitað að fá tekjur fyrir leigu og starfsfólki í áfengissölu.

Ég hef í raun aldrei skilið af hverju þeir rukka ekki inn, það er svo mikið betra fyrir djamm-menninguna. Erlendis er fólk ekki að barhoppa svona mikið og það veldur því að fólk er á sama stað allt kvöldið sem er frábært að mínu mati.
Ef maður fer niðrí bæ þá endar maður í að hlaupa á milli staða til að elta vini sína.


Þú ert að lifa smá rangt.
þú átt að láta elta þig, en ekki elta alla aðra :)

Re: Áfengisverð á börum: er það skiljanlegt eða okur?

Sent: Fim 17. Apr 2014 20:31
af hakkarin
Pandemic skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Ef maður fer niðrí bæ þá endar maður í að hlaupa á milli staða til að elta vini sína.


Shit hvað ég er sammála þessu. Af hverju er fólk eiglega svona hrifið af því að flakka svona út um allt?

Re: Áfengisverð á börum: er það skiljanlegt eða okur?

Sent: Fim 17. Apr 2014 20:35
af BrynjarD
svanur08 skrifaði:Bara drekkur nógu mikið heima áður en þú ferð á bari eða skemmtistaði, þá þarftu að kaupa minna þar. :happy


Getur líka haft öfug áhrif :-" Annaðhvort drekkuru meira/jafn mikið til að halda þér við, eða verður gjafmildur.

Re: Áfengisverð á börum: er það skiljanlegt eða okur?

Sent: Fös 18. Apr 2014 22:24
af hakkarin
Vill líka benda á eitt: Himinháan munn á álagningu á bjór og blönduð drykkjum. stór bjórdós kostar sirka 400kr í ríkinu ef það er fínn bjór, en á bar kostar hann sirka 900kr á krana oftast. Já ég veit að bjór af krana er líklega ódýrari en samt, þetta er ekki það mikið dýrara, svona 90-100% dýrara. En til samanburðar, hráefniskostnaðurinn fyrir einfaldan gin og tonic er sirka 150-180kr ef maður kaupir sæmilega 500ml flösku og blandar sjálfur, en hann kostar svona 1200kr á flestum börum! Þetta er svona 600-700% álagning!

Af hverju eru blandaðir drykkir svona MIKLU dýrari miðað við hráefniskostnað? Ættu þeir ekki að vera ódýrari heldur en bjórinn ef eitthvað er? :wtf

Re: Áfengisverð á börum: er það skiljanlegt eða okur?

Sent: Fös 18. Apr 2014 22:40
af hfwf
hakkarin skrifaði:Vill líka benda á eitt: Himinháan munn á álagningu á bjór og blönduð drykkjum. stór bjórdós kostar sirka 400kr í ríkinu ef það er fínn bjór, en á bar kostar hann sirka 900kr á krana oftast. Já ég veit að bjór af krana er líklega ódýrari en samt, þetta er ekki það mikið dýrara, svona 90-100% dýrara. En til samanburðar, hráefniskostnaðurinn fyrir einfaldan gin og tonic er sirka 150-180kr ef maður kaupir sæmilega 500ml flösku og blandar sjálfur, en hann kostar svona 1200kr á flestum börum! Þetta er svona 600-800% álagning!

Af hverju eru blandaðir drykkir svona MIKLU dýrari miðað við hráefniskostnað? Ættu þeir ekki að vera ódýrari heldur en bjórinn ef eitthvað er? :wtf

Af hverju ættu þeir að vera ódýrara, vín hefur alltaf verið verðlagt eftir áfengisprosentu sem er = á framleiðsluferli og tíma sem það tekur og þal. er bjórinn dýrari í framleiðslu sama með sterkari drykki. Þú getur fengið jack í kók á 1200 hér og á 2200 þar, þú getur fengið bjór 390 kr hér , 1000 kr þar, örugglega komið fram ( nennti ekki að lesa þráðinn aftur). Segir sig sjálft að auðvita er ódyrara að kaupa sér gin flösku í ríkinu og gin í bonus t.d og þá ertu ekki að borga nærri sama verð og þú ert á börum hér heima.
Getur alltaf bruggað þetta sjálfur bara og hætt að pæla í þessu.

p.s þú getur ekki sagt til um hráefniskostnað á 1L af Bombay t.d nema vita til eitthvað hjá viðkomandi fyrirtæki, eina sem þú hefur í samanburði er það sem þú færð í ríkonu með gífurlegri álagningu og sama með gosið hjá búðunum.
Færð svona 16 glös úr 1L flösku ef þú blandar 60ml per glas mínus blandið sem á móti er rándýrt en ein 2L ætti að duga :)
p.s.s það þarf að gera ráð fyrir á börum að það þarf að greiða fyrir húsnæði, vatn, rafmagn, laun og aukakostnað og þetta fer allt út í verðið sem þú kaupir á stöðunum.

Re: Áfengisverð á börum: er það skiljanlegt eða okur?

Sent: Fös 18. Apr 2014 23:45
af Viktor
hakkarin skrifaði:Vill líka benda á eitt: Himinháan munn á álagningu á bjór og blönduð drykkjum. stór bjórdós kostar sirka 400kr í ríkinu ef það er fínn bjór, en á bar kostar hann sirka 900kr á krana oftast. Já ég veit að bjór af krana er líklega ódýrari en samt, þetta er ekki það mikið dýrara, svona 90-100% dýrara. En til samanburðar, hráefniskostnaðurinn fyrir einfaldan gin og tonic er sirka 150-180kr ef maður kaupir sæmilega 500ml flösku og blandar sjálfur, en hann kostar svona 1200kr á flestum börum! Þetta er svona 600-700% álagning!

Af hverju eru blandaðir drykkir svona MIKLU dýrari miðað við hráefniskostnað? Ættu þeir ekki að vera ódýrari heldur en bjórinn ef eitthvað er? :wtf

Ætli þeir séu ekki með betri díla á bjór heldur en sterku? Kemur í 20L dúnkum, hitt kemur úr litlum glerflöskum. Gæti verið ein ástæðan.
Svo eru kannski þeir sem borga fyrir blandaða drykki kúnnar sem eru með meira á milli handanna og eru til í að borga.
Margir velja skemmtistaði eftir verði á bjór, þeas. ef hann kostar 1000 kr. staldra margir ekki lengi við.

Re: Áfengisverð á börum: er það skiljanlegt eða okur?

Sent: Fös 18. Apr 2014 23:53
af Minuz1
hakkarin skrifaði:Vill líka benda á eitt: Himinháan munn á álagningu á bjór og blönduð drykkjum. stór bjórdós kostar sirka 400kr í ríkinu ef það er fínn bjór, en á bar kostar hann sirka 900kr á krana oftast. Já ég veit að bjór af krana er líklega ódýrari en samt, þetta er ekki það mikið dýrara, svona 90-100% dýrara. En til samanburðar, hráefniskostnaðurinn fyrir einfaldan gin og tonic er sirka 150-180kr ef maður kaupir sæmilega 500ml flösku og blandar sjálfur, en hann kostar svona 1200kr á flestum börum! Þetta er svona 600-700% álagning!

Af hverju eru blandaðir drykkir svona MIKLU dýrari miðað við hráefniskostnað? Ættu þeir ekki að vera ódýrari heldur en bjórinn ef eitthvað er? :wtf


Dýrara glas, meiri vinna, meiri kostnaður við lager.