Er einhver hérna að horfa á Silicon Valley frá HBO?
Komnir tveir þættir og mér finnst þeir mjög skemmtilegir, virðist vera frekar vel unninn og hann kemur frá Mike Judge sem er einn besti höfundur sem ég veit um.
Re: Silicon Valley
Sent: Þri 15. Apr 2014 19:04
af BrynjarD
Horfði á fyrstu tvo eftir að ég sá þetta, og verð að segja að þeir líta nokkuð vel út.
Re: Silicon Valley
Sent: Þri 22. Apr 2014 08:46
af Farcry
Var að horfa á þessa þætti um páskana , mæli með þeim
Re: Silicon Valley
Sent: Þri 22. Apr 2014 09:07
af dori
Já, ég horfði á fyrsta þáttinn yfir páskana og hinn er alveg á planinu. Virðist koma þessu fínt frá sér og ekkert þetta klassíska hollívúdd tæknikjaftæði.
Re: Silicon Valley
Sent: Sun 04. Maí 2014 14:40
af gardar
Þetta er ágætis þáttur, en þó með sína galla.
T.d. segist aðal characterinn gefa aðgang í kóðann á github og síðan fara þeir að reverse engineera forritið, eins og þeir hafi ekki source kóðann
Re: Silicon Valley
Sent: Sun 04. Maí 2014 14:58
af Stuffz
gardar skrifaði:Þetta er ágætis þáttur, en þó með sína galla.
T.d. segist aðal characterinn gefa aðgang í kóðann á github og síðan fara þeir að reverse engineera forritið, eins og þeir hafi ekki source kóðann
kannski finnst þeim bara skemmtilegt að hafa meira fyrir hlutunum
nei Leiklist þarf því miður (eða sem betur fer?) ekki að vera rökrétt.
Re: Silicon Valley
Sent: Sun 04. Maí 2014 15:01
af CendenZ
Stuffz skrifaði:
gardar skrifaði:Þetta er ágætis þáttur, en þó með sína galla.
T.d. segist aðal characterinn gefa aðgang í kóðann á github og síðan fara þeir að reverse engineera forritið, eins og þeir hafi ekki source kóðann
kannski finnst þeim bara skemmtilegt að hafa meira fyrir hlutunum
nei Leiklist þarf því miður (eða sem betur fer?) ekki að vera rökrétt.
Ef sjónvarpsþættir voru raunverulegir myndi engin horfa á þá. Hvernig haldiði að áhorfið væri á House eða CSI ef ELISA eða Western plot væri gert eins og það er í raun og veru ? Fólk veit alveg að þessi próf koma ekki bara beint úr prentaranum eftir 20 mínútur, það er prinsippið sem skiptir máli
Re: Silicon Valley
Sent: Sun 04. Maí 2014 19:23
af gardar
Jájá maður er alveg vanur því að tölvutækni sé ekki alveg samkvæm raunveruleikanum í hollywood.. En fyrir þátt sem er sérstaklega gefinn út fyrir að vera "raunverulegur" þá pirra svona staðreyndavillur mann óskaplega
Re: Silicon Valley
Sent: Sun 04. Maí 2014 22:41
af svanur08
Var ekki Silicon Valley í A view to a kill (james bond)
gardar skrifaði:Jájá maður er alveg vanur því að tölvutækni sé ekki alveg samkvæm raunveruleikanum í hollywood.. En fyrir þátt sem er sérstaklega gefinn út fyrir að vera "raunverulegur" þá pirra svona staðreyndavillur mann óskaplega
Væntanlega er þetta fljótfærnisvilla þar sem sá sem stakk uppá þessum samskiptum (hefur væntanlega verið að svara spurningunni "hvernig myndir þú biðja einhvern um að gefa þér álit á verkefni á eins hip og kúl máta og mögulegt er?") vissi ekki hvernig stóra myndin var.
En já, þetta er samt nokkuð lítill "galli" á handritinu og þeir gætu alveg pottþétt logið sig útúr þessu með því að segja að leitarþjónustukóðinn (ljóta Pied Piper vefsíðan) hafi verið open source en að algorithminn hafi verið proprietary module. Eða eitthvað í þá áttina, ég er ekki handritshöfundur.
Re: Silicon Valley
Sent: Mán 05. Maí 2014 01:17
af HalistaX
HBO? Eru túttur?
Re: Silicon Valley
Sent: Mán 05. Maí 2014 08:32
af audiophile
gardar skrifaði:Jájá maður er alveg vanur því að tölvutækni sé ekki alveg samkvæm raunveruleikanum í hollywood..