Síða 1 af 1

Vantar mús, með hverju mæliði?

Sent: Mán 14. Apr 2014 14:32
af HalistaX
Er með Logitech M705 sem fylgdi með lyklaborði um árið. Síðan þá hefur hún farið nokkrum sinnum í gólfið og er ómöguleg núna. Vantar því nýja mús, þráðlausa. Með hverju mæliði?

Re: Vantar mús, með hverju mæliði?

Sent: Mán 14. Apr 2014 14:48
af Hnykill
Sú sem passar best í hendina á þér.. og er sem aflöppuðust.. eins og alltaf ;) hátt DPI er samt alltaf kostur 1600/2400 DPI og yfir , en þær bestu styðja auðvitað lægra líka með svona quick DPI hnapp.

farðu í tölvuverslanir og mátaðu.. það er gagnslaust að kaupa 6400 DPI mús sem er með 480 GR stillanlega vigt sem lítur rosalega vel á blaði en passar ekki í hendina á þér :/

Re: Vantar mús, með hverju mæliði?

Sent: Mán 14. Apr 2014 15:50
af gullielli
g400

Re: Vantar mús, með hverju mæliði?

Sent: Mán 14. Apr 2014 20:02
af jojoharalds
Razer Taipan .http://tl.is/product/razer-taipan-leikjamus-8600dpi Eða
Razer Deathadder 2013 http://tl.is/product/razer-deathadder-2013-leikjamus

Er Búin að prufa bæði,Þetta er voða svipað fér bara eftir hvaða stærð passar fyrir þig,
best að fara í búðir og fá að leggja hendina við,og jafnvel að prufa hana smá.

Re: Vantar mús, með hverju mæliði?

Sent: Mán 14. Apr 2014 20:06
af Hvati
Logitech G700!

Re: Vantar mús, með hverju mæliði?

Sent: Mán 14. Apr 2014 20:11
af jonsig
MX performance eða gömlu góðu mx518 :)

Re: Vantar mús, með hverju mæliði?

Sent: Þri 15. Apr 2014 01:50
af littli-Jake
gullielli skrifaði:g400


+1

Re: Vantar mús, með hverju mæliði?

Sent: Þri 22. Apr 2014 12:03
af Halli25

Re: Vantar mús, með hverju mæliði?

Sent: Þri 27. Maí 2014 18:31
af HalistaX
Keypti mér loksins Logitech MX Performance í dag. Ágætis mús við fyrstu prufun, töluvert stærri en sú sem ég var með síðast.

Re: Vantar mús, með hverju mæliði?

Sent: Þri 27. Maí 2014 23:20
af robakri
Ég er meira fyrir logitech en razer. Razer er rosalega mikið markaðssetning, þeir auglýsa mýs sem eiga að endast lengi en hafa dáið fyrr en aðrar mýs hjá mér.

Þá var ég sérstaklega svikinn af annarsvegar mjög þægilegri mús, razer naga hex: http://www.amazon.com/Razer-Naga-MOBA-G ... r+naga+hex

þeir auglýsa á síðunni sinni að hún sé "svaka hentug í mobas því hún er með rofum sem þola svo mörg klikk, 10 milljónir" hljómar allt glæsilega en þegar rofinn gaf sig eftir 1 ár af notkun fór ég að skoða nánar og þá sér maður að það dugar greinilega að skrifa bara tölu og segja "endist lengi" til þess að selja mér vöru - ef við skoðum g400s frá logitech, sem er einmitt ekki "´serhönnuð" fyrir einhverja klikk leiki, þá er hún jú bæði ódýrari og með takka sem taka 20 milljón klikk :D http://www.amazon.com/Logitech-G400s-Op ... tech+g400s

En ég er litaður af minni slæmu reynslu, ég var bara súr að flotta razer músin mín entist helmingi styttra en kínverska A4 músin mín úr kísildal.