Síða 1 af 2
Á hvaða dpi er músin þín stillt?
Sent: Fim 10. Apr 2014 17:40
af Swooper
Félagi minn var að ræða við mig um kaup á nýrri mús, og ég fór eitthvað að pæla í á hvaða dpi músin mín væri stillt. Í framhaldi af því fór ég að velta fyrir mér hvað öðrum finndist þægilegt í þeim efnum, svo ég ákvað að koma hingað og stofna þráð.
Svo, hvaða DPI notiði á músinni ykkar? Skiptiði kannski á milli stillinga eftir því hvað þið eruð að gera? Ég er sjálfur með mína á 3000 núna, var lengi í 2800 en er að reyna að venja mig á að hækka það aðeins upp hægt og rólega.
Re: Á hvaða dpi er músin þín stillt?
Sent: Fim 10. Apr 2014 17:54
af robakri
Ég er í 1800 og stilli þannig að það sé alltaf 1:1 mouse input:output og ekkert acceleration. Held ég sé með almennt preference fyrir aðeins hægari músarhreyfingu og stærri mottu en hef sömuleiðis hækkað mig úr hægt og rólega 1200 fyrir einhverjar ástæður
Re: Á hvaða dpi er músin þín stillt?
Sent: Fim 10. Apr 2014 18:08
af oskar9
8200 DPI
Re: Á hvaða dpi er músin þín stillt?
Sent: Fim 10. Apr 2014 18:28
af Nitruz
1600 dpi
Re: Á hvaða dpi er músin þín stillt?
Sent: Fim 10. Apr 2014 18:48
af Zorky
2000 dpi
Re: Á hvaða dpi er músin þín stillt?
Sent: Fim 10. Apr 2014 18:58
af mercury
800dpi
Re: Á hvaða dpi er músin þín stillt?
Sent: Fim 10. Apr 2014 19:33
af Swooper
oskar9 skrifaði:8200 DPI
Hvernig höndlarðu það eiginlega...? Fer hún ekki þvert yfir skjáinn með millimeters hreyfingu, nánast?
Re: Á hvaða dpi er músin þín stillt?
Sent: Fim 10. Apr 2014 19:38
af GullMoli
MX510, er nokkuð viss um að hún sé bara föst á 800dpi.
Re: Á hvaða dpi er músin þín stillt?
Sent: Fim 10. Apr 2014 19:50
af Tesy
1600 dpi hérna
Re: Á hvaða dpi er músin þín stillt?
Sent: Fim 10. Apr 2014 20:29
af motard2
500DPI
Re: Á hvaða dpi er músin þín stillt?
Sent: Fim 10. Apr 2014 20:31
af Hnykill
1600
Re: Á hvaða dpi er músin þín stillt?
Sent: Fim 10. Apr 2014 20:49
af oskar9
Swooper skrifaði:oskar9 skrifaði:8200 DPI
Hvernig höndlarðu það eiginlega...? Fer hún ekki þvert yfir skjáinn með millimeters hreyfingu, nánast?
er bara með pointer speed í control panel í næst lægsta þá er þetta mjög smooth, svo stilli ég bara alla leiki í minnsta mouse sens sem hægt er, sumir leikir, sérstaklega eldri leikir bjóða ekki allir uppá svona mikið sensitivity og þá er ég með 4 lægri stillingar á músinni sem ég get flett í gegn með vísifingrinum allt frá 450 DPi uppí 8200 og allt á milli.
Er að nota nýju G-500S algjör snilldar mús
Re: Á hvaða dpi er músin þín stillt?
Sent: Fim 10. Apr 2014 21:18
af Snorrlax
3350 dpi, er of hratt fyrir suma leiki að mínu mati en virkar mjög vel á desktopinu.
Re: Á hvaða dpi er músin þín stillt?
Sent: Fim 10. Apr 2014 21:20
af trausti164
3000-8200, fer eftir því hvað ég er að gera.
Re: Á hvaða dpi er músin þín stillt?
Sent: Fim 10. Apr 2014 21:29
af robakri
oskar9 skrifaði:Swooper skrifaði:oskar9 skrifaði:8200 DPI
Hvernig höndlarðu það eiginlega...? Fer hún ekki þvert yfir skjáinn með millimeters hreyfingu, nánast?
er bara með pointer speed í control panel í næst lægsta þá er þetta mjög smooth, svo stilli ég bara alla leiki í minnsta mouse sens sem hægt er, sumir leikir, sérstaklega eldri leikir bjóða ekki allir uppá svona mikið sensitivity og þá er ég með 4 lægri stillingar á músinni sem ég get flett í gegn með vísifingrinum allt frá 450 DPi uppí 8200 og allt á milli.
Er að nota nýju G-500S algjör snilldar mús
Re: Á hvaða dpi er músin þín stillt?
Sent: Fim 10. Apr 2014 21:36
af Swooper
oskar9 skrifaði:Swooper skrifaði:oskar9 skrifaði:8200 DPI
Hvernig höndlarðu það eiginlega...? Fer hún ekki þvert yfir skjáinn með millimeters hreyfingu, nánast?
er bara með pointer speed í control panel í næst lægsta þá er þetta mjög smooth, svo stilli ég bara alla leiki í minnsta mouse sens sem hægt er, sumir leikir, sérstaklega eldri leikir bjóða ekki allir uppá svona mikið sensitivity og þá er ég með 4 lægri stillingar á músinni sem ég get flett í gegn með vísifingrinum allt frá 450 DPi uppí 8200 og allt á milli.
Er að nota nýju G-500S algjör snilldar mús
Þá ertu væntanlega með mús sem fer upp í 8200dpi stillta á eitthvað mun lægra...
Re: Á hvaða dpi er músin þín stillt?
Sent: Fim 10. Apr 2014 21:38
af oskar9
Swooper skrifaði:oskar9 skrifaði:Swooper skrifaði:oskar9 skrifaði:8200 DPI
Hvernig höndlarðu það eiginlega...? Fer hún ekki þvert yfir skjáinn með millimeters hreyfingu, nánast?
er bara með pointer speed í control panel í næst lægsta þá er þetta mjög smooth, svo stilli ég bara alla leiki í minnsta mouse sens sem hægt er, sumir leikir, sérstaklega eldri leikir bjóða ekki allir uppá svona mikið sensitivity og þá er ég með 4 lægri stillingar á músinni sem ég get flett í gegn með vísifingrinum allt frá 450 DPi uppí 8200 og allt á milli.
Er að nota nýju G-500S algjör snilldar mús
Þá ertu væntanlega með mús sem fer upp í 8200dpi stillta á eitthvað mun lægra...
Nei það er bara í boði ef ég lendi í leik sem býður ekki uppá að lækka ingame sensitivity svo mikið að ég geti spilað með 8200DPI, þá lækka ég bara DPI niður þangað til ég finn eitthvað sem er þægilegt, en hún er að öllu jöfnu í 8200
"A high DPI mouse can also be paired with a low sensitivity setting, so the cursor won’t fly across the screen when you move it but the movement will stay smooth."
Re: Á hvaða dpi er músin þín stillt?
Sent: Fim 10. Apr 2014 21:42
af robakri
oskar9 skrifaði:Swooper skrifaði:oskar9 skrifaði:Swooper skrifaði:oskar9 skrifaði:8200 DPI
Hvernig höndlarðu það eiginlega...? Fer hún ekki þvert yfir skjáinn með millimeters hreyfingu, nánast?
er bara með pointer speed í control panel í næst lægsta þá er þetta mjög smooth, svo stilli ég bara alla leiki í minnsta mouse sens sem hægt er, sumir leikir, sérstaklega eldri leikir bjóða ekki allir uppá svona mikið sensitivity og þá er ég með 4 lægri stillingar á músinni sem ég get flett í gegn með vísifingrinum allt frá 450 DPi uppí 8200 og allt á milli.
Er að nota nýju G-500S algjör snilldar mús
Þá ertu væntanlega með mús sem fer upp í 8200dpi stillta á eitthvað mun lægra...
Nei það er bara í boði ef ég lendi í leik sem býður ekki uppá að lækka ingame sensitivity svo mikið að ég geti spilað með 8200DPI, þá lækka ég bara DPI niður þangað til ég finn eitthvað sem er þægilegt, en hún er að öllu jöfnu í 8200
"A high DPI mouse can also be paired with a low sensitivity setting, so the cursor won’t fly across the screen when you move it but the movement will stay smooth."
Hljómar álíka gáfulega og að fá sér rándýran magnara og hækka hann í botn og stilla svo volume í afspilunargræjunni
Re: Á hvaða dpi er músin þín stillt?
Sent: Fim 10. Apr 2014 21:50
af oskar9
robakri skrifaði:oskar9 skrifaði:Swooper skrifaði:oskar9 skrifaði:Swooper skrifaði:oskar9 skrifaði:8200 DPI
Hvernig höndlarðu það eiginlega...? Fer hún ekki þvert yfir skjáinn með millimeters hreyfingu, nánast?
er bara með pointer speed í control panel í næst lægsta þá er þetta mjög smooth, svo stilli ég bara alla leiki í minnsta mouse sens sem hægt er, sumir leikir, sérstaklega eldri leikir bjóða ekki allir uppá svona mikið sensitivity og þá er ég með 4 lægri stillingar á músinni sem ég get flett í gegn með vísifingrinum allt frá 450 DPi uppí 8200 og allt á milli.
Er að nota nýju G-500S algjör snilldar mús
Þá ertu væntanlega með mús sem fer upp í 8200dpi stillta á eitthvað mun lægra...
Nei það er bara í boði ef ég lendi í leik sem býður ekki uppá að lækka ingame sensitivity svo mikið að ég geti spilað með 8200DPI, þá lækka ég bara DPI niður þangað til ég finn eitthvað sem er þægilegt, en hún er að öllu jöfnu í 8200
"A high DPI mouse can also be paired with a low sensitivity setting, so the cursor won’t fly across the screen when you move it but the movement will stay smooth."
Hljómar álíka gáfulega og að fá sér rándýran magnara og hækka hann í botn og stilla svo volume í afspilunargræjunni
Skil ekki allveg hvert þú ert að fara með þessa líkingu, að hækka magnara í botn veldur bara suði og static. ertu þá að segja að músin versni við að stilla hana á 8200DPI. ?
hver er munurinn á að hafa músina á 8200 DPI og stilla ingame sensitivity á 10 eða stilla músina á 1800DPI og ingame sensitivity á 70 ?
Re: Á hvaða dpi er músin þín stillt?
Sent: Fim 10. Apr 2014 21:57
af robakri
oskar9 skrifaði:robakri skrifaði:oskar9 skrifaði:Swooper skrifaði:oskar9 skrifaði:Swooper skrifaði:oskar9 skrifaði:8200 DPI
Hvernig höndlarðu það eiginlega...? Fer hún ekki þvert yfir skjáinn með millimeters hreyfingu, nánast?
er bara með pointer speed í control panel í næst lægsta þá er þetta mjög smooth, svo stilli ég bara alla leiki í minnsta mouse sens sem hægt er, sumir leikir, sérstaklega eldri leikir bjóða ekki allir uppá svona mikið sensitivity og þá er ég með 4 lægri stillingar á músinni sem ég get flett í gegn með vísifingrinum allt frá 450 DPi uppí 8200 og allt á milli.
Er að nota nýju G-500S algjör snilldar mús
Þá ertu væntanlega með mús sem fer upp í 8200dpi stillta á eitthvað mun lægra...
Nei það er bara í boði ef ég lendi í leik sem býður ekki uppá að lækka ingame sensitivity svo mikið að ég geti spilað með 8200DPI, þá lækka ég bara DPI niður þangað til ég finn eitthvað sem er þægilegt, en hún er að öllu jöfnu í 8200
"A high DPI mouse can also be paired with a low sensitivity setting, so the cursor won’t fly across the screen when you move it but the movement will stay smooth."
Hljómar álíka gáfulega og að fá sér rándýran magnara og hækka hann í botn og stilla svo volume í afspilunargræjunni
Skil ekki allveg hvert þú ert að fara með þessa líkingu, að hækka magnara í botn veldur bara suði og static. ertu þá að segja að músin versni við að stilla hana á 8200DPI. ?
hver er munurinn á að hafa músina á 8200 DPI og stilla ingame sensitivity á 10 eða stilla músina á 1800DPI og ingame sensitivity á 70 ?
Það hefur með það að gera að tölvan þín tekur alla þessa flottu 8200 DPI og hendir 90% af þeim. Að sjálfsögðu skiptir það miklu minna máli í músinni þinni en í þessu dæmi hjá mér en samt sem áður ertu með rándýra mús og ert að nota hana vitlaust.
Re: Á hvaða dpi er músin þín stillt?
Sent: Fim 10. Apr 2014 21:59
af oskar9
Hahaha hvernig á maður þá að "nota" 8200DPI mús ? stilla hana á 800 DPI ?
Ég veit það fullvel að þetta DPI er að mestum hluta sölutrix, enda keypti ég ekki þessa mús vegna þess að allt annað sem hefur ekki 8200 DPI er drasl, hún er þægileg, hefur free scroll eða clicky scroll, nokkra þumaltakka og DPI on ther fly, ásamt því að líta mjög vel út, hví ætti maður þá ekki að hækka DPI fyrst það er í boði hvort eð er ? versnar hún við það ?
Re: Á hvaða dpi er músin þín stillt?
Sent: Fim 10. Apr 2014 22:07
af Lunesta
því hún er nákvæmari fyrst hún getur farið svo hátt. Hún telur ennþá allt en tekur bara minna
gildi og fær þannig nákvæmari hreyfingu. Ekkert að því að hafa hátt sensitivity, bara counterproductive
ef þú ert að hækka það bara til að lækka það aftur um leið. Svolítið eins og að taka lag í upptökugæðum
breyta í mp3 og svo aftur í upptökugæði með einhverri afþjöppun. Soundið mun aldrei vera jafn gott
og það var áður en því var breytt í mp3.. pakkatap. Hugsa þetta svipað en ég gæti haft rangt fyrir mér.
Annars er ég með g500 styllta á 1650 með quickslot á 1200 og 1950.
Re: Á hvaða dpi er músin þín stillt?
Sent: Fim 10. Apr 2014 22:07
af robakri
oskar9 skrifaði:Hahaha hvernig á maður þá að "nota" 8200DPI mús ? stilla hana á 800 DPI ?
Ég veit það fullvel að þetta DPI er að mestum hluta sölutrix, enda keypti ég ekki þessa mús vegna þess að allt annað sem hefur ekki 8200 DPI er drasl, hún er þægileg, hefur free scroll eða clicky scroll, nokkra þumaltakka og DPI on ther fly, ásamt því að líta mjög vel út, hví ætti maður þá ekki að hækka DPI fyrst það er í boði hvort eð er ? versnar hún við það ?
hahhahahahaaha já þú átt að stilla stýrikerfið þitt þannig að það noti hrá gögn úr músinni og stilla hana síðan á það DPI sem gefur þér þann músarhraða sem þér þykir bestur. Þá færðu jafnastan hraða músar yfir skjáinn og þar með þróast betra "muscle memory". Að sjálfsögðu er þetta minor atriði en þetta er atriði samt sem áður. Af hverju á ég ekki að hækka magnarann í 11 ef hann kemst í 11?
En, það þýðir lítið fyrir mig að segja þér hvað þú átt að gera... ég er augljóslega fáviti, þú gætir prufað að googla þetta og sjá hvort við fávitarnir séum fleiri.
Re: Á hvaða dpi er músin þín stillt?
Sent: Fim 10. Apr 2014 22:15
af Tesy
robakri skrifaði:oskar9 skrifaði:Hahaha hvernig á maður þá að "nota" 8200DPI mús ? stilla hana á 800 DPI ?
Ég veit það fullvel að þetta DPI er að mestum hluta sölutrix, enda keypti ég ekki þessa mús vegna þess að allt annað sem hefur ekki 8200 DPI er drasl, hún er þægileg, hefur free scroll eða clicky scroll, nokkra þumaltakka og DPI on ther fly, ásamt því að líta mjög vel út, hví ætti maður þá ekki að hækka DPI fyrst það er í boði hvort eð er ? versnar hún við það ?
hahhahahahaaha já þú átt að stilla stýrikerfið þitt þannig að það noti hrá gögn úr músinni og stilla hana síðan á það DPI sem gefur þér þann músarhraða sem þér þykir bestur. Þá færðu jafnastan hraða músar yfir skjáinn og þar með þróast betra "muscle memory". Að sjálfsögðu er þetta minor atriði en þetta er atriði samt sem áður. Af hverju á ég ekki að hækka magnarann í 11 ef hann kemst í 11?
En, það þýðir lítið fyrir mig að segja þér hvað þú átt að gera... ég er augljóslega fáviti, þú gætir prufað að googla þetta og sjá hvort við fávitarnir séum fleiri.
Hann þarf nú varla að googla til að sjá hvort að það eru fleiri fávitar í heiminum. Ef maður er fáviti fyrir að stilla músina ekki á max DPI þá eru allir vaktarar sem hafa commentað hérna fávitar þar sem enginn er með draslið á max. Ef honum finnst þetta þæginlegra þá heldur hann bara áfram að hafa það þannig. Þið eruð að rífast um eitthvað sem skiptir í raun voða litlu máli.
Re: Á hvaða dpi er músin þín stillt?
Sent: Fim 10. Apr 2014 22:16
af oskar9
robakri skrifaði:oskar9 skrifaði:Hahaha hvernig á maður þá að "nota" 8200DPI mús ? stilla hana á 800 DPI ?
Ég veit það fullvel að þetta DPI er að mestum hluta sölutrix, enda keypti ég ekki þessa mús vegna þess að allt annað sem hefur ekki 8200 DPI er drasl, hún er þægileg, hefur free scroll eða clicky scroll, nokkra þumaltakka og DPI on ther fly, ásamt því að líta mjög vel út, hví ætti maður þá ekki að hækka DPI fyrst það er í boði hvort eð er ? versnar hún við það ?
hahhahahahaaha já þú átt að stilla stýrikerfið þitt þannig að það noti hrá gögn úr músinni og stilla hana síðan á það DPI sem gefur þér þann músarhraða sem þér þykir bestur. Þá færðu jafnastan hraða músar yfir skjáinn og þar með þróast betra "muscle memory". Að sjálfsögðu er þetta minor atriði en þetta er atriði samt sem áður. Af hverju á ég ekki að hækka magnarann í 11 ef hann kemst í 11?
En, það þýðir lítið fyrir mig að segja þér hvað þú átt að gera... ég er augljóslega fáviti, þú gætir prufað að googla þetta og sjá hvort við fávitarnir séum fleiri.
Sé ekki hversvegna það sé ekki hægt að ræða þetta hér inná tölvuspjalli án þess að koma með einhver svona komment, var ég eitthvað að segja að þú værir fáviti ? þú hafðir bara eitthvað annað til málana að leggja en ég... hvernig væri þá að linka á mig einhverjar stillingar til að stýrikerfið fái "hrá" gögn úr músinni eins og þú orðar það frekar en að koma með þína hlið á málinu og ljúka þvi svo af með einhverri tilgangslausri kaldhæðni um að þú sért fáviti því ég er ekki sammála þér ?
EDIT: fyrir utan það að allir þessir hlutir sem við tölvunördar kaupum, headsett, dýr lyklaborð, dýrar mýs og allt það er nú bara einhver manía frekar en að maður verði einhver world champion í counter strike því maður er með svona eða hinseginn sensitivity eða lyklaborð. ég keypti bara þessa mús því mig langaði í hana, datt ekki í hug að hátt DPI myndi gera eitthvað meira ógagn heldur en gagn, sæi ég einhvern mun á því að lækka DPI niður í t.d. 1600 og hækka ingame sensitivity þangað til músin hreyfist eins og ég hef hana stilta núna ?