Slys við innbrot
Sent: Mán 07. Apr 2014 18:59
Ég var að spá í ef eitthver brýst inn í hús og tja hausinn dettur af honum eða eitthvað, væri það nokkrum að kenna nema viðkomandi sjálfum eða?
tdog skrifaði:Ertu s.s með lík í stofunni núna og veist ekkert hvað þú átt að gera?
Glazier skrifaði:Fer held alveg eftir því hvað olli því að hausinn datt af.. ef þú settir upp gildru sem choppaði af honum hausinn þá er sökin klárlega þín megin.
appel skrifaði:Erfitt með að átta mig á spurningunni.
Ef þú setur upp einhverskonar gildru fyrir óboðinn gest og veldur honum tjóni, eða drepur hann, þá gætir þú verið ákærður.
T.d. máttu ekki beita meiru hlutfallslegu afli gagnvart árásaraðila en hann beitir gagnvart þér. Ef hann ræðst á þig með hnefum þá máttu ekki taka upp kylfu, ef hann ræðst á þig með kylfu þá máttu ekki taka upp byssu. Ef hann ræðst ekki á þig, heldur ef þú ræðst á hann, þá gætir þú verið ákærður fyrir líkamsárás!
Stuffz skrifaði:Glazier skrifaði:Fer held alveg eftir því hvað olli því að hausinn datt af.. ef þú settir upp gildru sem choppaði af honum hausinn þá er sökin klárlega þín megin.appel skrifaði:Erfitt með að átta mig á spurningunni.
Ef þú setur upp einhverskonar gildru fyrir óboðinn gest og veldur honum tjóni, eða drepur hann, þá gætir þú verið ákærður.
T.d. máttu ekki beita meiru hlutfallslegu afli gagnvart árásaraðila en hann beitir gagnvart þér. Ef hann ræðst á þig með hnefum þá máttu ekki taka upp kylfu, ef hann ræðst á þig með kylfu þá máttu ekki taka upp byssu. Ef hann ræðst ekki á þig, heldur ef þú ræðst á hann, þá gætir þú verið ákærður fyrir líkamsárás!
skilgreindu "gildra"
annars nefni bara augljóslega ýkt dæmi sem svona worst case scenario en er að tala almennt um slys við svona aðstæður og þá sérstaklega ef búseti er í burtu frá heimili sínu.
Xberg skrifaði:Pabbi þekki gamlan karl sem vaknaði upp við grúsk inni stofunni hjá sér og þegar hann athugaði málið þá var innbrotsþjófur hálfur innum gluggan hjá sér inní stofunni og sá gamli tók uppá þvi að lemja innbrotþjófinn með borðstofustól og hringja svo á lögregluna. Vitir menn gamli kallinn var kærður og fékk að greiða aulanum skaðabætur fyrir áverkana sem honum varð illt af... Gerðist fyrir 10.árum +
Ef þú leggur það á þig að brjótast inní persónulegt space annara, þá má sá/þeir alveg eiga von á óvelkomandi þakklæti frá eignareiganda, af mínu mati. Á að vera lagt uppá íste fyrir þennan líð.
Sá sem ætlar sér að koma illa fram við mig má alltaf eiga von á svari í sömu mynd.
Sef með heimatilbúna kilfu undir rúmi
Minuz1 skrifaði:Xberg skrifaði:Pabbi þekki gamlan karl sem vaknaði upp við grúsk inni stofunni hjá sér og þegar hann athugaði málið þá var innbrotsþjófur hálfur innum gluggan hjá sér inní stofunni og sá gamli tók uppá þvi að lemja innbrotþjófinn með borðstofustól og hringja svo á lögregluna. Vitir menn gamli kallinn var kærður og fékk að greiða aulanum skaðabætur fyrir áverkana sem honum varð illt af... Gerðist fyrir 10.árum +
Ef þú leggur það á þig að brjótast inní persónulegt space annara, þá má sá/þeir alveg eiga von á óvelkomandi þakklæti frá eignareiganda, af mínu mati. Á að vera lagt uppá íste fyrir þennan líð.
Sá sem ætlar sér að koma illa fram við mig má alltaf eiga von á svari í sömu mynd.
Sef með heimatilbúna kilfu undir rúmi
Þannig ef þú labbar óvart á mig, þá má ég keyra þig niður í jörðina og handleggsbrjóta þig?
You're not your Fucking khakis
Xberg skrifaði:Pabbi þekki gamlan karl sem vaknaði upp við grúsk inni stofunni hjá sér og þegar hann athugaði málið þá var innbrotsþjófur hálfur innum gluggan hjá sér inní stofunni og sá gamli tók uppá þvi að lemja innbrotþjófinn með borðstofustól og hringja svo á lögregluna. Vitir menn gamli kallinn var kærður og fékk að greiða aulanum skaðabætur fyrir áverkana sem honum varð illt af... Gerðist fyrir 10.árum +
Ef þú leggur það á þig að brjótast inní persónulegt space annara, þá má sá/þeir alveg eiga von á óvelkomandi þakklæti frá eignareiganda, af mínu mati. Á að vera lagt uppá íste fyrir þennan líð.
Sá sem ætlar sér að koma illa fram við mig má alltaf eiga von á svari í sömu mynd.
Sef með heimatilbúna kilfu undir rúmi
Minuz1 skrifaði:Xberg skrifaði:Pabbi þekki gamlan karl sem vaknaði upp við grúsk inni stofunni hjá sér og þegar hann athugaði málið þá var innbrotsþjófur hálfur innum gluggan hjá sér inní stofunni og sá gamli tók uppá þvi að lemja innbrotþjófinn með borðstofustól og hringja svo á lögregluna. Vitir menn gamli kallinn var kærður og fékk að greiða aulanum skaðabætur fyrir áverkana sem honum varð illt af... Gerðist fyrir 10.árum +
Ef þú leggur það á þig að brjótast inní persónulegt space annara, þá má sá/þeir alveg eiga von á óvelkomandi þakklæti frá eignareiganda, af mínu mati. Á að vera lagt uppá íste fyrir þennan líð.
Sá sem ætlar sér að koma illa fram við mig má alltaf eiga von á svari í sömu mynd.
Sef með heimatilbúna kilfu undir rúmi
Þannig ef þú labbar óvart á mig, þá má ég keyra þig niður í jörðina og handleggsbrjóta þig?
You're not your Fucking khakis
ætlar sér
Stuffz skrifaði:Xberg skrifaði:Pabbi þekki gamlan karl sem vaknaði upp við grúsk inni stofunni hjá sér og þegar hann athugaði málið þá var innbrotsþjófur hálfur innum gluggan hjá sér inní stofunni og sá gamli tók uppá þvi að lemja innbrotþjófinn með borðstofustól og hringja svo á lögregluna. Vitir menn gamli kallinn var kærður og fékk að greiða aulanum skaðabætur fyrir áverkana sem honum varð illt af... Gerðist fyrir 10.árum +
Ef þú leggur það á þig að brjótast inní persónulegt space annara, þá má sá/þeir alveg eiga von á óvelkomandi þakklæti frá eignareiganda, af mínu mati. Á að vera lagt uppá íste fyrir þennan líð.
Sá sem ætlar sér að koma illa fram við mig má alltaf eiga von á svari í sömu mynd.
Sef með heimatilbúna kilfu undir rúmi
hmm þetta er mjög fræðilega áhugavert..
afhverju að hringja í lögguna, hefur hún ekki nóg annað á sinni könnu..
heyri ekki betur en að dómur of refsing hafi verið tekin út þarna á staðnum, færi þjófurinn virkilega að tilkynna innbrotið sjálfur?
geri náttúrulega ráð fyrir að sá gamli hafi ekki barið hann til óbóta, bara veitt honum lexíu uppá gamlan máta, það var nú ekki alltaf hlaupið í lögguna hérna í gamla daga, og eitthvernveginn virkuðu hlutirnir samt.
Yawnk skrifaði:Minuz1 skrifaði:Xberg skrifaði:Pabbi þekki gamlan karl sem vaknaði upp við grúsk inni stofunni hjá sér og þegar hann athugaði málið þá var innbrotsþjófur hálfur innum gluggan hjá sér inní stofunni og sá gamli tók uppá þvi að lemja innbrotþjófinn með borðstofustól og hringja svo á lögregluna. Vitir menn gamli kallinn var kærður og fékk að greiða aulanum skaðabætur fyrir áverkana sem honum varð illt af... Gerðist fyrir 10.árum +
Ef þú leggur það á þig að brjótast inní persónulegt space annara, þá má sá/þeir alveg eiga von á óvelkomandi þakklæti frá eignareiganda, af mínu mati. Á að vera lagt uppá íste fyrir þennan líð.
Sá sem ætlar sér að koma illa fram við mig má alltaf eiga von á svari í sömu mynd.
Sef með heimatilbúna kilfu undir rúmi
Þannig ef þú labbar óvart á mig, þá má ég keyra þig niður í jörðina og handleggsbrjóta þig?
You're not your Fucking khakisætlar sér
appel skrifaði:Erfitt með að átta mig á spurningunni.
Ef þú setur upp einhverskonar gildru fyrir óboðinn gest og veldur honum tjóni, eða drepur hann, þá gætir þú verið ákærður.
T.d. máttu ekki beita meiru hlutfallslegu afli gagnvart árásaraðila en hann beitir gagnvart þér. Ef hann ræðst á þig með hnefum þá máttu ekki taka upp kylfu, ef hann ræðst á þig með kylfu þá máttu ekki taka upp byssu. Ef hann ræðst ekki á þig, heldur ef þú ræðst á hann, þá gætir þú verið ákærður fyrir líkamsárás!
littli-Jake skrifaði:appel skrifaði:Erfitt með að átta mig á spurningunni.
Ef þú setur upp einhverskonar gildru fyrir óboðinn gest og veldur honum tjóni, eða drepur hann, þá gætir þú verið ákærður.
T.d. máttu ekki beita meiru hlutfallslegu afli gagnvart árásaraðila en hann beitir gagnvart þér. Ef hann ræðst á þig með hnefum þá máttu ekki taka upp kylfu, ef hann ræðst á þig með kylfu þá máttu ekki taka upp byssu. Ef hann ræðst ekki á þig, heldur ef þú ræðst á hann, þá gætir þú verið ákærður fyrir líkamsárás!
Þetta er með því vitlausasta sem ég hef heirt. Ef að einhver ræðs inn á heimilið mitt til að stela og ætlar síðan að ráðast á mig þegar ég kem að honum þá beiti ég því sem ég þarf að beita til að verja mig. Er ekki að seigja að þú ættir að taka upp bissu og skjóta á eftir helvítinu en allt að því er fair game. Castle law er tildæmis óþarflega öfgakent en í grunnin meikar það sens. Heimilið er heilagt. Þú átt að eiga rétt á að verja það.
Minuz1 skrifaði:Xberg skrifaði:Pabbi þekki gamlan karl sem vaknaði upp við grúsk inni stofunni hjá sér og þegar hann athugaði málið þá var innbrotsþjófur hálfur innum gluggan hjá sér inní stofunni og sá gamli tók uppá þvi að lemja innbrotþjófinn með borðstofustól og hringja svo á lögregluna. Vitir menn gamli kallinn var kærður og fékk að greiða aulanum skaðabætur fyrir áverkana sem honum varð illt af... Gerðist fyrir 10.árum +
Ef þú leggur það á þig að brjótast inní persónulegt space annara, þá má sá/þeir alveg eiga von á óvelkomandi þakklæti frá eignareiganda, af mínu mati. Á að vera lagt uppá íste fyrir þennan líð.
Sá sem ætlar sér að koma illa fram við mig má alltaf eiga von á svari í sömu mynd.
Sef með heimatilbúna kilfu undir rúmi
Þannig ef þú labbar óvart á mig, þá má ég keyra þig niður í jörðina og handleggsbrjóta þig?
You're not your Fucking khakis
vikingbay skrifaði:Hvað ef þessi innbrotsaumingi hefur töluvert meiri reynslu af því að slást og er jafnvel sterkari en maður sjálfur?
Það ætlar enginn að segja mér að ég megi ekki grípa í kylfu til þess að verja sjálfann mig og fleiri..
Manager1 skrifaði:vikingbay skrifaði:Hvað ef þessi innbrotsaumingi hefur töluvert meiri reynslu af því að slást og er jafnvel sterkari en maður sjálfur?
Það ætlar enginn að segja mér að ég megi ekki grípa í kylfu til þess að verja sjálfann mig og fleiri..
Þú mátt auðvitað verja þig, hvort sem það er heima hjá þér eða annarsstaðar. En það verður þá að vera pottþétt sjálfsvörn, að bíða bakvið hurð og lemja innbrotsþjófinn í bakið þegar hann labbar framhjá telst varla sem sjálfsvörn.
En ef hann ræðst á þig þá máttu auðvitað verja þig.
Bara svona til að undirstrika, það eitt að það sé innbrotsþjófur í húsinu þínu telst ekki endilega sem árás á þig, þannig að ef þú kemur honum að óvörum og lemur hann með kylfu telst það árás af þinni hálfu. Þú getur þá kært hann fyrir innbrot en hann getur kært þig fyrir árás, þannig er kerfið á Íslandi
... í Ameríku máttu skjóta hann eins og þú vilt um leið og hann kemur nálægt húsinu þínu.
Manager1 skrifaði:... í Ameríku máttu skjóta hann eins og þú vilt um leið og hann kemur nálægt húsinu þínu.
appel skrifaði:littli-Jake skrifaði:appel skrifaði:Erfitt með að átta mig á spurningunni.
Ef þú setur upp einhverskonar gildru fyrir óboðinn gest og veldur honum tjóni, eða drepur hann, þá gætir þú verið ákærður.
T.d. máttu ekki beita meiru hlutfallslegu afli gagnvart árásaraðila en hann beitir gagnvart þér. Ef hann ræðst á þig með hnefum þá máttu ekki taka upp kylfu, ef hann ræðst á þig með kylfu þá máttu ekki taka upp byssu. Ef hann ræðst ekki á þig, heldur ef þú ræðst á hann, þá gætir þú verið ákærður fyrir líkamsárás!
Þetta er með því vitlausasta sem ég hef heirt. Ef að einhver ræðs inn á heimilið mitt til að stela og ætlar síðan að ráðast á mig þegar ég kem að honum þá beiti ég því sem ég þarf að beita til að verja mig. Er ekki að seigja að þú ættir að taka upp bissu og skjóta á eftir helvítinu en allt að því er fair game. Castle law er tildæmis óþarflega öfgakent en í grunnin meikar það sens. Heimilið er heilagt. Þú átt að eiga rétt á að verja það.
Þannig er þetta Á ÍSLANDI.
Tilgangurinn er svokallað "meðalhóf". Menn vilja ekki að beitt sé meira ofbeldi í sjálfsvörn en þörf er á. Þetta er svona á Íslandi. Ef þú vilt skotleyfi á hvern sem hvessir á þig þá getur þú flutt til Texas.
Hann Pistorius skaut kærustuna sína því hann hélt að hún væri innbrotsþjófur. Þegar þú býrð til þannig umhverfi að allir innbrotsþjófar eru réttdræpir þá verða slík "slys". Fólk er fífl... að gefa þeim skotleyfi á annað fólk er bara hættulegt.