Síða 1 af 1

Auroracoin, ekkert að virka fyrir mig?

Sent: Þri 01. Apr 2014 17:31
af Baraoli
Sælir

Ég sé að margir hér virðast vita vel hvernig þetta virkar.
Eins og staðan þá sótti ég mín ''coins'' í símanum mínum fyrir ekki svo löngu.
Ég gerði pappírsveski og sótti svo seinna forritið.
Nú er ég að reyna að basla við að koma þessu inná Auroracoin forritið og ekkert virðist ganga... fór eftir þessum leiðbeningum að að nota importprivkey [lable] dæmi og einnig var ég að reyna prófa þetta á cryptsy og það virkar ekki.

ég reyndi að sækja kóðan aftur og opna aftur pappírsveski það virkar heldur ekki

any idea's?
öll hjálp vel þegin :)

Re: Auroracoin, ekkert að virka fyrir mig?

Sent: Þri 01. Apr 2014 18:45
af Baraoli
enginn sem veit neitt um þetta?

Re: Auroracoin, ekkert að virka fyrir mig?

Sent: Þri 01. Apr 2014 19:05
af cure
Baraoli skrifaði:enginn sem veit neitt um þetta?

hvar sérðu aurana þína ?? er það í einhverju android appi ??? þar sem þeir eru, ættiru að geta gert send to, eða pay to.. og þar geriru addressuna að AUR veskinu sem þú villt fá þá í

Re: Auroracoin, ekkert að virka fyrir mig?

Sent: Þri 01. Apr 2014 21:04
af Baraoli
cure skrifaði:
Baraoli skrifaði:enginn sem veit neitt um þetta?

hvar sérðu aurana þína ?? er það í einhverju android appi ??? þar sem þeir eru, ættiru að geta gert send to, eða pay to.. og þar geriru addressuna að AUR veskinu sem þú villt fá þá í


það er nefnilega málið, ég bjó til pappírsveski þegar ég var búinn að slá inn kennitölu.
fékk eitthvað public number og private number. reyni að nota þetta private number til að setja inná walletið mitt í tölvunni (sem ég skil ekki alveg því ég dl forritinu en gerði aldrei nein settings þar né neitt)
svo ég hef ''aldrei'' séð upphæðina mína svo sem.

Re: Auroracoin, ekkert að virka fyrir mig?

Sent: Mið 02. Apr 2014 10:40
af kizi86
Baraoli skrifaði:
cure skrifaði:
Baraoli skrifaði:enginn sem veit neitt um þetta?

hvar sérðu aurana þína ?? er það í einhverju android appi ??? þar sem þeir eru, ættiru að geta gert send to, eða pay to.. og þar geriru addressuna að AUR veskinu sem þú villt fá þá í


það er nefnilega málið, ég bjó til pappírsveski þegar ég var búinn að slá inn kennitölu.
fékk eitthvað public number og private number. reyni að nota þetta private number til að setja inná walletið mitt í tölvunni (sem ég skil ekki alveg því ég dl forritinu en gerði aldrei nein settings þar né neitt)
svo ég hef ''aldrei'' séð upphæðina mína svo sem.

viss um að gerðir importprivkey skipunina rétt?