Síða 1 af 1

Hvernig fer maður að því að mine-a aur?

Sent: Mán 31. Mar 2014 21:48
af JammingHobo
Sælir!
Getur einhver komið með ítarlegar upplýsingar um það hvernig maður fer að því að mine-a aur??
(Ég er búinn að setja upp auroracoin í tölvuna en þarf aðstoð með þetta pool)
Ég er til í að borga honum sem nær að útskýra þetta fyrir mér og hjálpar mér að láta þetta virka 100% 5 aura

Re: Hvernig fer maður að því að mine-a aur?

Sent: Mán 31. Mar 2014 21:58
af tdog
Fyrst, þá þarftu að skrá þig sem notanda á pool, t.d Aurorapool (http://aurorapool.info) og búa þar til worker undir My Account
Því næst sækir þú cgminer og setur upp og keyrir með (-o stratum+tcp://aurorapool.info:3333 -u Notendanafn.nafnÁWorker -p Lykilorð)

AL2ktJ11PQ5MQZmQ73X2iE7mdg8H9kH6N8 ;)

Re: Hvernig fer maður að því að mine-a aur?

Sent: Mán 31. Mar 2014 22:25
af benderinn333
þetta segir litið. virkar ekki

Re: Hvernig fer maður að því að mine-a aur?

Sent: Mán 31. Mar 2014 22:36
af halldorjonz
Ég myndi klárlega gefa tdog tips á þessa addressu fyrir þessar ítarlegu leiðbeiningar :thumbsd


Ef eitthver gerir ekki ítarlegar þá skal ég kannski gera á morgun eða hinn og setja hérna inn.
Muna bara CGminer fyrir ATI og Cudaminer fyrir nVidia

Re: Hvernig fer maður að því að mine-a aur?

Sent: Mán 31. Mar 2014 22:48
af JammingHobo
Er einhver hérna sem hefur áhuga á því að aðstoða mig við að ná að byrja að mine-a fyrir 5 aura?

Re: Hvernig fer maður að því að mine-a aur?

Sent: Mán 31. Mar 2014 22:50
af SolidFeather
Þessar leiðbeiningar hjá tdog virkuðu fyrir mig, eða þangað til ég sá að cgminer 4.2 virðist ekki styðja GPU mining.

Re: Hvernig fer maður að því að mine-a aur?

Sent: Mán 31. Mar 2014 22:55
af vikingbay
það eru alveg gríðarlega mikið af upplýsingum um þetta til á netinu..
gætuð fundið myndband sem sýnir þetta á youtube sem dæmi :)

Re: Hvernig fer maður að því að mine-a aur?

Sent: Mán 31. Mar 2014 23:07
af halldorjonz
Byrjar á því að fara á: http://aur.dedicatedpool.com/ og gera aðgang (sem heitir t.d. halldor)

Ferð inní My worker og býrð til worker sem heitir td. "dori" og password "123456" (skiptir engu mali)


Næst er að ná í CGMiner 3.7.2 (seinasta sem styður GPU): http://johnsesl.com/software/cgminer-3.7.2-windows.zip
(Best er að notast við ATi kort)

Extractar því, býrð til notepad skjal sem þú breytir svo yfir í .bat skjal í möppunni.

Í skjalinu á að standa (m.v. það sem ég er búinn að gera hér að ofan)

setx GPU_MAX_ALLOC_PERCENT 100 ((((ÞARF EKKI, EN MÆLI MEÐ FYRIR MEIRA HASH)))))
cgminer.exe --scrypt -o stratum+tcp://east1.us.stratum.dedicatedpool.com:3368 -u halldor.dori -p 123456

Svo opnaru .bat fælinn og þá byrjaru að minea inn á þetta pool.

Til að borga þér í veskið þitt þá ferðu inn í Edit My account og setur addressuna þína í:
Payment Address og skrifar 4digi pinnið þit og updatear, mæli með að setja á automatic á 0.25 bara..

Hægt er að finna tweaks (config) á https://litecoin.info/Mining_hardware_comparison fyrir þitt skjákort sem þú getur sett í skjalið líka
Myndi segja að það sé mikil vægt að finna góðar stillingar því þær geta boostað þér umtalsvert!

5 Aurar væru vel þegnir herra JammingHobo og ef eitthverjum öðrum finnst þetta hjálplegt.

AVMC48Wfy6iDCSxp1txF8W8PxMvpRWeuX4

:happy :happy :happy :happy

Re: Hvernig fer maður að því að mine-a aur?

Sent: Þri 01. Apr 2014 00:13
af Nacos

Re: Hvernig fer maður að því að mine-a aur?

Sent: Þri 01. Apr 2014 15:53
af HalistaX
Hvernig breytir maður úr txt í bat?
EDIT: never mind