Backup af wallet (AUR)
Sent: Fös 28. Mar 2014 04:14
Ég tók backup af walletinu mínu áður en ég formattaði. Hvernig set ég það inn?
worghal skrifaði:fyrst kreyra auroracoin-qt á tölvunni til að búa til rétta möppu og fæla í appdata.
svo ferðu í start og skrifar inn %appdata%
nú ættiru að vera kominn í appdata\roaming og þar inni ferðu í Auroracoin möppuna og replacear "wallet.dat" fælinn með backupinu þínu.
mundu að hafa slökt á forritinu á meðan þú ert að færa fælinn yfir.
mundu samt að eyða ekki út backupinu.
worghal skrifaði:fyrst kreyra auroracoin-qt á tölvunni til að búa til rétta möppu og fæla í appdata.
svo ferðu í start og skrifar inn %appdata%
nú ættiru að vera kominn í appdata\roaming og þar inni ferðu í Auroracoin möppuna og replacear "wallet.dat" fælinn með backupinu þínu.
mundu að hafa slökt á forritinu á meðan þú ert að færa fælinn yfir.
mundu samt að eyða ekki út backupinu.
zypx skrifaði:En hérna ég "encryptaði" walletið mitt, hvar skrifa ég lykilorðið til að opna það? Það er nefnilega lás hægra megin niðri í auroracoin-qt.exe forritinu.