Backup af wallet (AUR)
Backup af wallet (AUR)
Ég tók backup af walletinu mínu áður en ég formattaði. Hvernig set ég það inn?
-
- Kóngur
- Póstar: 6373
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 455
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Backup af wallet (AUR)
fyrst kreyra auroracoin-qt á tölvunni til að búa til rétta möppu og fæla í appdata.
svo ferðu í start og skrifar inn %appdata%
nú ættiru að vera kominn í appdata\roaming og þar inni ferðu í Auroracoin möppuna og replacear "wallet.dat" fælinn með backupinu þínu.
mundu að hafa slökt á forritinu á meðan þú ert að færa fælinn yfir.
mundu samt að eyða ekki út backupinu.
svo ferðu í start og skrifar inn %appdata%
nú ættiru að vera kominn í appdata\roaming og þar inni ferðu í Auroracoin möppuna og replacear "wallet.dat" fælinn með backupinu þínu.
mundu að hafa slökt á forritinu á meðan þú ert að færa fælinn yfir.
mundu samt að eyða ekki út backupinu.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Backup af wallet (AUR)
worghal skrifaði:fyrst kreyra auroracoin-qt á tölvunni til að búa til rétta möppu og fæla í appdata.
svo ferðu í start og skrifar inn %appdata%
nú ættiru að vera kominn í appdata\roaming og þar inni ferðu í Auroracoin möppuna og replacear "wallet.dat" fælinn með backupinu þínu.
mundu að hafa slökt á forritinu á meðan þú ert að færa fælinn yfir.
mundu samt að eyða ekki út backupinu.
Snilli
Re: Backup af wallet (AUR)
worghal skrifaði:fyrst kreyra auroracoin-qt á tölvunni til að búa til rétta möppu og fæla í appdata.
svo ferðu í start og skrifar inn %appdata%
nú ættiru að vera kominn í appdata\roaming og þar inni ferðu í Auroracoin möppuna og replacear "wallet.dat" fælinn með backupinu þínu.
mundu að hafa slökt á forritinu á meðan þú ert að færa fælinn yfir.
mundu samt að eyða ekki út backupinu.
Snilli
Re: Backup af wallet (AUR)
En hérna ég "encryptaði" walletið mitt, hvar skrifa ég lykilorðið til að opna það? Það er nefnilega lás hægra megin niðri í auroracoin-qt.exe forritinu.
Re: Backup af wallet (AUR)
zypx skrifaði:En hérna ég "encryptaði" walletið mitt, hvar skrifa ég lykilorðið til að opna það? Það er nefnilega lás hægra megin niðri í auroracoin-qt.exe forritinu.
Þú þarft bara að decrypta þegar þú ert að millifæra.
Þá biður forritið þig um að slá inn lykilorð.