Síða 1 af 1
plus500.is - Traust? - Selja Bitcoins?
Sent: Mið 26. Mar 2014 17:09
af htdoc
Hefur einhver notað þessa síðu?
Er hún traust?
Hefur einhver selt eða keypt Bitcoins eða Litecoins þarna?
Re: plus500.is - Traust? - Selja Bitcoins?
Sent: Mið 26. Mar 2014 17:25
af Viktor
Re: plus500.is - Traust? - Selja Bitcoins?
Sent: Mið 26. Mar 2014 17:30
af Tiger
Ég notaði justcoin.com og gekk nokkuð hratt fyrir sig. Norsk síða og bíð núna bara eftir millifærslu á slatta af €vrum.
Re: plus500.is - Traust? - Selja Bitcoins?
Sent: Mið 26. Mar 2014 17:31
af Viktor
Tiger skrifaði:Ég notaði justcoin.com og gekk nokkuð hratt fyrir sig. Norsk síða og bíð núna bara eftir millifærslu á slatta af €vrum.
Inn á kreditkort þá?
Re: plus500.is - Traust? - Selja Bitcoins?
Sent: Mið 26. Mar 2014 17:34
af Tiger
Sallarólegur skrifaði:Tiger skrifaði:Ég notaði justcoin.com og gekk nokkuð hratt fyrir sig. Norsk síða og bíð núna bara eftir millifærslu á slatta af €vrum.
Inn á kreditkort þá?
Bankareikning.
Re: plus500.is - Traust? - Selja Bitcoins?
Sent: Mið 26. Mar 2014 17:38
af worghal
ég seldi mína bitcoin á btc-e og núna er þetta á leiðinni á kreditkortið mitt frá paypal
Re: plus500.is - Traust? - Selja Bitcoins?
Sent: Fim 27. Mar 2014 11:44
af Kablemo
Plus500 er í raun bara veðbanki. Getur "keypt" einingu og spilað á að markaðsverð bréfsins hækki svo þú getir selt með gróða