Hlustar þú á tónlist? Songs.is
Sent: Mið 19. Mar 2014 20:21
Sælir drengir og stúlkur. Varúð, smá langloka, en mér þætti vænt um að þú myndir lesa þetta
Nú er ég og einn félagi minn að láta gamlan draum rætast og vorum að stofna músík blog.
Viðmótið er tilbúið og við erum búnir að henda inn nokkrum vel völdum lögum, og stefnum að því að vera eins virkir að finna góða tónlist, hvort sem hún sé ný eða gömul.
Markmiðið er að fólk fari inn á vefin til að finna góða tónlist sem það hefur ekki heyrt áður, til dæmis er ekki stefnan að henda inn Stairway to heaven með Led Zeppelin, með fullri virðingu fyrir því lagi.
Við verðum svo með plötu mánaðarins ef fólk hefur áhuga á því, reynum að velja eitthvað nýtt eða nýlegt, en það er ekkert atriði, þarf ekki að vera nýjasta nýtt.
Við hvern post er svo okkar álit á laginu ásamt smá info um flytjandann.
Á forsíðunni sérð þú nýjustu póstana og getur flett í gegnum öll lög sem við höfum sett inn. Þar sem lögin hlaðast í flash geta sumar tölvur átt í erfiðleikum með síðuna, en ég er að vinna í því að leyfa fólki að velja hversu marga posts þeir sjá á hverri síðu.
Nú vantar okkur feedback.
Ef þið lítið efst á síðuna sjáið þið flokka. Þetta er allt í 'beta' hjá okkur eins og er, en hvaða flokka finnst ykkur að við eigum að halda í, bæta við, eða fjarlægja? Það mega ekki vera of margir flokkar, en heldur ekki of fáir.
Þessir flokkar ganga út á það að láta síðuna virka fyrir sem flesta, þeas. þú getur nýtt þér hana ef þú fílar til dæmis bara HipHop, þá bara ýtirðu á þann flokk og sérð öll hiphop lög sem við höfum postað.
Svo megið þið endilega henda á okkur lögum, annaðhvort hér í þennan þráð, eða í gegnum formið hægra megin á síðunni.
Öll gagnrýni er vel þegin, þetta er allt á byrjunarstigi, og það væri gaman að móta vefinn með ykkar hjálp.
Það eru ekki mörg lög komin inn eins og er, en það stendur til bóta með hækkandi sól
Slóð:
http://www.songs.is
Nú er ég og einn félagi minn að láta gamlan draum rætast og vorum að stofna músík blog.
Viðmótið er tilbúið og við erum búnir að henda inn nokkrum vel völdum lögum, og stefnum að því að vera eins virkir að finna góða tónlist, hvort sem hún sé ný eða gömul.
Markmiðið er að fólk fari inn á vefin til að finna góða tónlist sem það hefur ekki heyrt áður, til dæmis er ekki stefnan að henda inn Stairway to heaven með Led Zeppelin, með fullri virðingu fyrir því lagi.
Við verðum svo með plötu mánaðarins ef fólk hefur áhuga á því, reynum að velja eitthvað nýtt eða nýlegt, en það er ekkert atriði, þarf ekki að vera nýjasta nýtt.
Við hvern post er svo okkar álit á laginu ásamt smá info um flytjandann.
Á forsíðunni sérð þú nýjustu póstana og getur flett í gegnum öll lög sem við höfum sett inn. Þar sem lögin hlaðast í flash geta sumar tölvur átt í erfiðleikum með síðuna, en ég er að vinna í því að leyfa fólki að velja hversu marga posts þeir sjá á hverri síðu.
Nú vantar okkur feedback.
Ef þið lítið efst á síðuna sjáið þið flokka. Þetta er allt í 'beta' hjá okkur eins og er, en hvaða flokka finnst ykkur að við eigum að halda í, bæta við, eða fjarlægja? Það mega ekki vera of margir flokkar, en heldur ekki of fáir.
Þessir flokkar ganga út á það að láta síðuna virka fyrir sem flesta, þeas. þú getur nýtt þér hana ef þú fílar til dæmis bara HipHop, þá bara ýtirðu á þann flokk og sérð öll hiphop lög sem við höfum postað.
Svo megið þið endilega henda á okkur lögum, annaðhvort hér í þennan þráð, eða í gegnum formið hægra megin á síðunni.
Öll gagnrýni er vel þegin, þetta er allt á byrjunarstigi, og það væri gaman að móta vefinn með ykkar hjálp.
Það eru ekki mörg lög komin inn eins og er, en það stendur til bóta með hækkandi sól
Slóð:
http://www.songs.is