Síða 1 af 1

Iphone 4S vandræði

Sent: Mán 17. Mar 2014 21:41
af SergioMyth
Ég er að skipta um batterý í Iphoninum mínum en hann slekkur ekki varanlega á sér og ég er búinn að reyna allt. Hefur það slæm áhrif að fjarlægja batterýið á meðan síminn er enn í gangi?

Re: Iphone 4S vandræði

Sent: Mán 17. Mar 2014 21:50
af hagur
Hvað meinarðu að hann slekkur ekki varanlega á sér? Geturðu ekki haldið inni power takkanum og slidað svo til að gera "Power off"?

Annars held ég að það skipti litlu máli þó að batteríið sé tekið úr með símann í gangi.

Re: Iphone 4S vandræði

Sent: Þri 18. Mar 2014 14:02
af SergioMyth
Er reyndar búinn að redda þessu en nei það virkaði ekki einhvað bug í 4S, hann rebootar alltaf! :/