Síða 1 af 1

Tveir youtube accounts

Sent: Lau 15. Mar 2014 18:39
af axyne
Ég er með tvo youtube aðganga, annan sem ég stofnaði löngu síðan og annar sem kom sjálfvirkt við sameinguna við google.
Ég hef alltaf verið að nota þennan upprunualega. Stundum hefur sjálfkrafa hoppað yfir á hinn og hef ég þá skipt til baka. En núna þarf ég að skipta í hvert skipti sem ég fer á youtube.
Pirrandi þar sem ég er með öll subscription á gamla aðganginum.

Er einhver leið til að gera gamla sem default? eða færa allar subscriptions yfir á þann nýja.

Re: Tveir youtube accounts

Sent: Lau 15. Mar 2014 20:26
af Zpand3x
Þetta er nýbyrjað hjá mér líka.. eitt af skrefunum í að troða Google+ í kokið á notendum youtube :mad

Re: Tveir youtube accounts

Sent: Lau 15. Mar 2014 21:10
af Hjorleifsson
sama hér, virkilega pirrandi... loggast sjálfkrafa allatf inná gmail accountið mitt sem ég nota einu sinni ekki fyrir youtube -.-

Re: Tveir youtube accounts

Sent: Lau 15. Mar 2014 21:47
af Nuketown
Wtf útlitið á youtube var breytt bara síðan áðan:S ég þarf líka að breyta alltaf þegar ég fer inn núna nýlega

Re: Tveir youtube accounts

Sent: Lau 15. Mar 2014 22:10
af JohnnyRingo
Skil þetta bara eftir hérna

Mynd

Re: Tveir youtube accounts

Sent: Lau 15. Mar 2014 23:34
af bigggan
Breytu google+ nafninu i notandanafninu þinu.

Þau eru annars að reyna alt, fyrst var það 1 sinnu í mánuð sem þau spurði, núna mörgum sinnum hverjum degi.

Re: Tveir youtube accounts

Sent: Sun 16. Mar 2014 01:09
af Thormaster1337
alveg óþolandi þetta google+ og youtube

Re: Tveir youtube accounts

Sent: Sun 16. Mar 2014 02:02
af vikingbay
kannast við þetta, en að vísu er þetta fyrir löngu hætt hjá mér..
er með google+ account síðan betan var einhverntíman í gangi, og youtube vildi rosalega mikið að ég notaði það frekar, virðist hafa neitað því nógu oft eða eitthvað

Re: Tveir youtube accounts

Sent: Sun 23. Mar 2014 23:01
af Heliowin
Ég lenti í veseni áðan þegar ég ætlaði skoða gamlan youtube notanda sem ég er ekki lengur að nota en er tengdur við google notanda og hefur gengið vel hingað til. Hef farið þangað annaðslagið til að skoða videolista og safna video-um á annan notanda.

Þetta gekk ekki áðan fyrr en ég skráði gamla youtube notandann inn í annan vafra.

Re: Tveir youtube accounts

Sent: Mán 24. Mar 2014 02:49
af Viktor
Mynd

Re: Tveir youtube accounts

Sent: Mán 24. Mar 2014 23:46
af odinnn
Það er hægt að eyða þessum Google+ aðgangi og þá ertu bara með youtube aðganginn. Þarft að byrja að aftengja Google+ aðganginn frá youtube aðganginum þínum og svo geturu eytt honum, en eftir það þá geturu ekki commentað á vídeó. Gerði þetta núna um daginn þegar Google stofnaði þetta fyrir mig...