Síða 1 af 1

Skattframtals hjálp

Sent: Mán 10. Mar 2014 19:18
af roadwarrior
Vantar smá upplýsingar
Er að reyna að klára skattaskýrsluna mína en það er eitt sem ég er að velta fyrir mér. Allar upplýsingar eru forskráðar þannig að það er í lagi en það sem ég er að velta fyrir mér er það að ég vann aukavinnu á síðastliðnu ári sem ég gaf út reikninga fyrir, á ég að skrá það í reit 96?. Þetta er ekki stór upphæð, eitthvað innan við 50þús þannig að ég þarf ekki að hafa áhyggur af VSK málum eða þvíumlíku. Getur einhver hjálpað mér :sleezyjoe

Re: Skattframtals hjálp

Sent: Mán 10. Mar 2014 19:44
af hagur
Verktakagreiðsla semsagt? Skráir þetta bara inn eins og aðrar tekjur, þ.e setur inn nafn og kennitölu aðilans sem borgaði reikninginn og svo upphæðina sem þú rukkaðir.

Þú verður svo rukkaður um tekjuskatt af þessari upphæð við álagningu í ágúst.

Re: Skattframtals hjálp

Sent: Mán 10. Mar 2014 21:02
af rapport
ohhhhh.... hvað þetta er orðið einfalt og þægilegt...

Fyndið að sjá raðgreiðslusamninga koma þarna inn sjálfkrafa.

Þetta er pottþétt eitthvað sem unga fólkið kynnir sér í makaleitinni... lol...

Re: Skattframtals hjálp

Sent: Mán 10. Mar 2014 22:12
af roadwarrior
hagur skrifaði:Verktakagreiðsla semsagt? Skráir þetta bara inn eins og aðrar tekjur, þ.e setur inn nafn og kennitölu aðilans sem borgaði reikninginn og svo upphæðina sem þú rukkaðir.

Þú verður svo rukkaður um tekjuskatt af þessari upphæð við álagningu í ágúst.



Amm
Er bara að spá í hvort þetta sé ekki réttur reitur. Sé ekki neinn annan reit sem ég held að getir passað

Re: Skattframtals hjálp

Sent: Mán 10. Mar 2014 22:27
af methylman
roadwarrior skrifaði:Vantar smá upplýsingar
Er að reyna að klára skattaskýrsluna mína en það er eitt sem ég er að velta fyrir mér. Allar upplýsingar eru forskráðar þannig að það er í lagi en það sem ég er að velta fyrir mér er það að ég vann aukavinnu á síðastliðnu ári sem ég gaf út reikninga fyrir, á ég að skrá það í reit 96?. Þetta er ekki stór upphæð, eitthvað innan við 50þús þannig að ég þarf ekki að hafa áhyggur af VSK málum eða þvíumlíku. Getur einhver hjálpað mér :sleezyjoe


Ertu búinn að fá að vita hvort að þetta er gefið upp á þig, ef svo er ekki myndi ég bara sleppa því að minnast nokkuð á þetta