Ætla að panta nýtt batterí í gamla iPodinn, búinn að taka hann í sundur og batteríið úr, varahlutur; 616-0206.
Haugur til af þessu á eBay, fann þetta frá kína á $10 með sendingarkostnaði.
Sýnist samt á þetta sé ekki CE merkt, en þeir merkja þetta með ISO 9001:2000
Fer þetta ekki örugglega í gegnum tollinn? Eru það ekki bara fjarskiptatæki sem þurfa að vera CE merkt?
ISO 9001:2000
CE
CE merking eða ISO 9001:2000 á rafhlöðum
Re: CE merking eða ISO 9001:2000 á rafhlöðum
Ég hef pantað rafhlöður í iPod og iPhone af kína síðum og það hefur aldrei verið vesen.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: CE merking eða ISO 9001:2000 á rafhlöðum
Oak skrifaði:Ég hef pantað rafhlöður í iPod og iPhone af kína síðum og það hefur aldrei verið vesen.
Frábært!
Skelli mér þá á þessa rafhlöðu
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: CE merking eða ISO 9001:2000 á rafhlöðum
Samkvæmt iso200:2006 mun batterý teljast sem raffang hefði ég haldið .
og Reglugerð um raforkuvirki (RUR) segir..
"Áður en rafföng eru markaðssett skal festa á þau CE samræmismerkið sem sýnt er í viðauka 1 .CE merkið er til staðfestingar á því að farið sé að öllum ákvæðum reglugerðar þessarar þar með töldum reglum um aðferðir við samræmismat sem er mælt er við fyrir um viðauka 2."
Hluti af tollinum fer til brunamálastofnunar sem sjá um eftirlit með rafföngum . Spurning ef þeir chekka á batteríinu þá ferð það í förgun .
og Reglugerð um raforkuvirki (RUR) segir..
"Áður en rafföng eru markaðssett skal festa á þau CE samræmismerkið sem sýnt er í viðauka 1 .CE merkið er til staðfestingar á því að farið sé að öllum ákvæðum reglugerðar þessarar þar með töldum reglum um aðferðir við samræmismat sem er mælt er við fyrir um viðauka 2."
Hluti af tollinum fer til brunamálastofnunar sem sjá um eftirlit með rafföngum . Spurning ef þeir chekka á batteríinu þá ferð það í förgun .
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: CE merking eða ISO 9001:2000 á rafhlöðum
jonsig skrifaði:Samkvæmt iso200:2006 mun batterý teljast sem raffang hefði ég haldið .
og Reglugerð um raforkuvirki (RUR) segir..
"Áður en rafföng eru markaðssett skal festa á þau CE samræmismerkið sem sýnt er í viðauka 1 .CE merkið er til staðfestingar á því að farið sé að öllum ákvæðum reglugerðar þessarar þar með töldum reglum um aðferðir við samræmismat sem er mælt er við fyrir um viðauka 2."
Hluti af tollinum fer til brunamálastofnunar sem sjá um eftirlit með rafföngum . Spurning ef þeir chekka á batteríinu þá ferð það í förgun .
Staðall 200:2006 fjallar um raflagnir bygginga en ekki batterí.
http://www.stadlar.is/verslun/p-30642-st-2002006.aspx
Skoðaði þrjár tegurndir af AA raflhöðum sem eru hérna á heimilinu, engin þeirra eru með CE merkingu.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: CE merking eða ISO 9001:2000 á rafhlöðum
Ónei , hann nær yfir töluvert meira. Skilgreininguna á rafföngum má líka finna í rur
11 Umfang
11.1 Þessi staðall gildir um raflagnir fyrir byggingar og svæði sem talin eru upp hér á eftir:
a) lbúðarhúsnæðl,
b) verslunar- og skrifstofuhúsnæði,
e) opinberar byggingar,
d) iðnaðarhúsnæði,
e) landbúnaðar- og garðyrkjuhúsnæði,
f) einingahús,
g) hjólhýsi, hjólhýsastæði og þess háttar svæði,
h) byggingarsvæði, sýningarsvæði, kaupstefnuskála og önnur bráðabirgðamannvirki,
i) smábátahafnir og skemmtibáta.
11.2 Staðallinn gildir um eftirtalin atriði:
a) Rásir, sem tengjast riðspennu allt að 1000V og jafnspennu allt að 1500V. Að því er varðar
riðstraum er miðað við tíðnirnar 50 Hz, 60 Hz og 400 Hz. Notkun annarra tíðna í sérstökum
tilvikum er samt ekki útilokuð.
b) Rásir sem reknar eru á hærri spennu en 1000V ef þær eru hluti raflagnar sem er ekki rekin
á svo hárri spennu. Dæmi; Úrhleðslulampar og rafstöðusíur. Undanskildar eru innri rásir
tækja. ;
e) Sérhvert lagnarkerfi og strengir sem ekki eru sérstaklega tilgreind í stöðlum fyrir neyslutæki.
d) Allar neysluveitur utan bygginga.
e) Fastalagnir fyrir búnað til fjarskipta, merkjaflutnings, stýringa og þess háttar (undanskildar
eru innri lagnir tækja).
f) Stækkun eða breytingu á raflögn og einnig um hluta raflagnar sem fyrir er og breytingin
hefur áhrif á.
11 Umfang
11.1 Þessi staðall gildir um raflagnir fyrir byggingar og svæði sem talin eru upp hér á eftir:
a) lbúðarhúsnæðl,
b) verslunar- og skrifstofuhúsnæði,
e) opinberar byggingar,
d) iðnaðarhúsnæði,
e) landbúnaðar- og garðyrkjuhúsnæði,
f) einingahús,
g) hjólhýsi, hjólhýsastæði og þess háttar svæði,
h) byggingarsvæði, sýningarsvæði, kaupstefnuskála og önnur bráðabirgðamannvirki,
i) smábátahafnir og skemmtibáta.
11.2 Staðallinn gildir um eftirtalin atriði:
a) Rásir, sem tengjast riðspennu allt að 1000V og jafnspennu allt að 1500V. Að því er varðar
riðstraum er miðað við tíðnirnar 50 Hz, 60 Hz og 400 Hz. Notkun annarra tíðna í sérstökum
tilvikum er samt ekki útilokuð.
b) Rásir sem reknar eru á hærri spennu en 1000V ef þær eru hluti raflagnar sem er ekki rekin
á svo hárri spennu. Dæmi; Úrhleðslulampar og rafstöðusíur. Undanskildar eru innri rásir
tækja. ;
e) Sérhvert lagnarkerfi og strengir sem ekki eru sérstaklega tilgreind í stöðlum fyrir neyslutæki.
d) Allar neysluveitur utan bygginga.
e) Fastalagnir fyrir búnað til fjarskipta, merkjaflutnings, stýringa og þess háttar (undanskildar
eru innri lagnir tækja).
f) Stækkun eða breytingu á raflögn og einnig um hluta raflagnar sem fyrir er og breytingin
hefur áhrif á.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6795
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: CE merking eða ISO 9001:2000 á rafhlöðum
Hef pantað hundruðir af vörum frá eBay, í mörgum tilfellum frá Kína á síðastliðnum árum og aldrei hefur tollurinn stoppað eitt né neitt. Ég hef aldrei sérstaklega spáð í því hvort vörur séu CE merktar.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB