Síða 1 af 1
Leit að menntuðum hugbúnaðarverkfræðingum
Sent: Þri 04. Mar 2014 18:17
af GönguHrólfur
Veriði sæl, mér datt í hug að einhver hér gæti ef til vill bent mér á bestu staðina til þess að leita að einhverjum snillingum til þess að vinna fyrir nýtt hugbúnaðarfyrirtæki (fyrir utan vaktina auðvitað).
Re: Leit að menntuðum hugbúnaðarverkfræðingum
Sent: Þri 04. Mar 2014 18:33
af rango
Búinn að athuga með tvinna?
http://tvinna.is/
Re: Leit að menntuðum hugbúnaðarverkfræðingum
Sent: Þri 04. Mar 2014 18:49
af GönguHrólfur
Já, kostar bara 12.500 að láta upp auglýsingu, takk fyrir ábendinguna samt.
Re: Leit að menntuðum hugbúnaðarverkfræðingum
Sent: Þri 04. Mar 2014 18:58
af intenz
Re: Leit að menntuðum hugbúnaðarverkfræðingum
Sent: Þri 04. Mar 2014 19:06
af cartman
bara hugbúnaðarverkfræðingum eða líka tölvunarfræðingum?
Re: Leit að menntuðum hugbúnaðarverkfræðingum
Sent: Þri 04. Mar 2014 22:27
af natti
Að sama skapi... þá geturu haft samband við HÍ eða HR, oft efnilegir einstaklingar þar sem eru að ljúka eða hafa nýlokið námi... Talsfólk tölvudeildanna ætti að geta gefið nánari uppls...
Re: Leit að menntuðum hugbúnaðarverkfræðingum
Sent: Þri 04. Mar 2014 23:08
af fannar82
GönguHrólfur skrifaði:Já, kostar bara 12.500 að láta upp auglýsingu, takk fyrir ábendinguna samt.
o_O, Hugbúnaðarverkfræðingur er líklegast að taka svona 500þús+ á mánuði, tíma ekki 12.500kr í 1x auglýsingu? eeeeeeemmm ?
Re: Leit að menntuðum hugbúnaðarverkfræðingum
Sent: Þri 04. Mar 2014 23:57
af GönguHrólfur
fannar82 skrifaði:GönguHrólfur skrifaði:Já, kostar bara 12.500 að láta upp auglýsingu, takk fyrir ábendinguna samt.
o_O, Hugbúnaðarverkfræðingur er líklegast að taka svona 500þús+ á mánuði, tíma ekki 12.500kr í 1x auglýsingu? eeeeeeemmm ?
Ég er ekki að leita að fólki til þess að vinna fyrir mig einmitt núna þessa sekúndu, ég var að athuga hvort að samfélagið hérna þekkti leiðir til þess að finna svona fólk, og að athuga í HÍ og HR er mjög gott ráð.
Re: Leit að menntuðum hugbúnaðarverkfræðingum
Sent: Mið 05. Mar 2014 00:58
af jonsig
fannar82 skrifaði:GönguHrólfur skrifaði:Já, kostar bara 12.500 að láta upp auglýsingu, takk fyrir ábendinguna samt.
o_O, Hugbúnaðarverkfræðingur er líklegast að taka svona 500þús+ á mánuði, tíma ekki 12.500kr í 1x auglýsingu? eeeeeeemmm ?
HAHAHA var að hugsa það sama
Re: Leit að menntuðum hugbúnaðarverkfræðingum
Sent: Mið 05. Mar 2014 10:50
af Stutturdreki
Gætir prófað að auglýsa á :
https://www.facebook.com/groups/forritarar/ og/eða
https://www.facebook.com/groups/10760077999/Geri samt ráð fyrir að flest allir þar séu nú þegar í vinnu svo þú verður að hafa eitthvað að bjóða. Annars eru það bara atvinnumiðlanirnar og já auglýsa í skólunum.
Re: Leit að menntuðum hugbúnaðarverkfræðingum
Sent: Mið 05. Mar 2014 12:02
af Talmir
Tvinna er lang mest effective (fann núverandi starf mitt þar)