Síða 1 af 1
Hvernig er best að elda Svínabóg með pöru?
Sent: Sun 23. Feb 2014 19:29
af Krissinn
Það er frekar langt síðan ég eldaði svoleiðis hehe. Ég ætlaði samt bara að hafa þetta einfalt, ss enga negulnagla eða þessháttar hehe :p
Re: Hvernig er best að elda Svínabóg með pöru?
Sent: Sun 23. Feb 2014 20:26
af SIKk
Hehe þú veist að þetta er tölvunördaspjallið er það ekki?
Re: Hvernig er best að elda Svínabóg með pöru?
Sent: Sun 23. Feb 2014 20:31
af Yawnk
zjuver skrifaði:Hehe þú veist að þetta er tölvunördaspjallið er það ekki?
Ef þú hefur lesið þennan þráð :
viewtopic.php?f=9&t=59057 Þá ættirðu að vita að Vaktarar eru einnig matgæðingar!
Re: Hvernig er best að elda Svínabóg með pöru?
Sent: Sun 23. Feb 2014 20:50
af bixer
soðin í potti 30-45 mín eða þangað til puran er orðin mjúk.
skorið í pöruna og saltað vel með grófu salti.
sett á plötu, puran niður ágætt að móta álpappír og setja undir puruna til að hún lyftist í miðjunni
hitaðu ofinn í 220-250c
bakað í 20-25 mín
tekið strax úr ofni svo puran svitni ekki, á að vera hörð
Re: Hvernig er best að elda Svínabóg með pöru?
Sent: Mán 24. Feb 2014 01:03
af trausti164
Step 1: Throw that shit in the oven
Step 2: Spice it the hell up
Step 3: ????
Step 4: Profit!
Re: Hvernig er best að elda Svínabóg með pöru?
Sent: Lau 01. Mar 2014 09:38
af kaktus
ég nota ekki puruna
skorið í puruna og kryddað í sárin
kvikindið makað í olíu og kryddað
sett í ofnpott með hálfum lítra af vatni
100 gráður í 7 tíma
þá er skipt um vatnið
síðasta klukkutímann er gamla vatnið soðið niður, afganginum af því verður hellt yfir kjötið seinna
eftir 8 tíma á 100 gráðum er kvikindið tekið út
kjötið er skafið af beininu á fat, soðinu hellt yfir eftir að hafa verið sigtað
verður vel djúsý og afgangurinn nýtist í lúxus samlokur og slíkt