Tölvuverslanir - einhverjar breytingar?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7657
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1204
Staða: Ótengdur

Tölvuverslanir - einhverjar breytingar?

Pósturaf rapport » Lau 22. Feb 2014 02:02

Ef við ræðum aðeins um þessar verslanir sem eru að selja okkur.

Mér finnst eins og eitthvað sé að gerast, að áherslur hafi verið að breytast hjá sumum og aðrir farnir að skara fram úr í verðum og gæðum m.v. history undanfarin ár.

Ég elti oft bara verð og hvað í nálægð við mig og ég er t.d. hættur að fara í Tölvutek, þeir eru einfaldlega búnir að hækka hjá sér eftir að þeir fluttu.

Ég hef verið að heimsækja Kísildal meira og meira og Kópavogurinn er allt í einu ekkert svo langt í burtu...


Hver er ykkar tilfinning og insights?



Skjámynd

win8w
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mán 16. Des 2013 19:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuverslanir - einhverjar breytingar?

Pósturaf win8w » Lau 22. Feb 2014 02:19

Algjörlega sammála þér með Tölvutek, hef í gegnum tíðina verslað þónokkuð við þá - en mér finnst bæði að 1) álagningin hjá þeim virðist hafa aukist já og 2) mér finnst þjónustan hafa versnað til muna, og ég hef fyrir mína parta þurft að þræta og beinlínis rífast við "þá" til að þeir standi við ábyrgðir, og reyndar fleira.

Mjög fínar verslanir í Kópavoginum finnst mér líka já, en ég er búinn að gera það upp við mig að eins og staðan er núna, þá versla ég hvergi nokkurs staðar nema í Kísildal. Hef fengið mjög góð verð hjá þeim þegar ég hef gert (það sem mætti kalla semi-magnkaup líklega), sem og framúrskarandi þjónustu - hef hvergi nokkurs staðar fengið viðlíka þjónustu.



Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 839
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 146
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuverslanir - einhverjar breytingar?

Pósturaf Hrotti » Lau 22. Feb 2014 02:21

Ég er sammála með tölvutek en finnst tölvulistinn hafa verið að koma til bara eftir nokkur súr ár. Ég er líka hrifinn af att og tölvuvirkni, hef alltaf fengið topp þjónustu þar. Ég eltist samt ekki mikið við verðið, er alveg til í að borga aðeins meira (innan skynsamlegra marka auðvitað) fyrir að versla í búðum sem að mér líkar við.


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6426
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 477
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuverslanir - einhverjar breytingar?

Pósturaf worghal » Lau 22. Feb 2014 04:00

fyrir mitt leiti þá er ég mjög hrifinn af Att.
á einu ári er ég búinn að redda þeim business langt yfir miljón með því að setja saman inkaupalista fyrir vini mína (og svo set ég tölvurnar saman :D )
ég er búinn að vera það sem má kalla "fasta kúnni" hjá þeim í frekar langann tíma.
ég hef aldrei lennt í neinum ábyrgðar málum hjá þeim þannig ég get ekki sagt neitt um það.

mitt fyrsta ábyrgðar mál á tölvuhlut í laaaaaaaaaaaaaaaaaaangann tíma er núna í gangi hjá tölvutækni og hef ég fullt traust á þeim að ganga faglega í athugunina á vörunni sem ég er með hjá þeim :D

ég fer í tölvulistann eða tölvutek ef mig vantar eitthvað lítið sem er til allstaðar, eins og kælikrem eða eitthvað álíka.
keypti reyndar lyklaborðið mitt hjá tölvulistanum og ég fékk þá til að lækka verðið hjá sér um 7000þús á því af því að það kostaði minna í elko :D


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuverslanir - einhverjar breytingar?

Pósturaf Bjosep » Lau 22. Feb 2014 08:58

worghal skrifaði:keypti reyndar lyklaborðið mitt hjá tölvulistanum og ég fékk þá til að lækka verðið hjá sér um 7000þús á því af því að það kostaði minna í elko :D


Uhhh, hvað kostaði lyklaborðið margar milljonir? :guy :fly



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuverslanir - einhverjar breytingar?

Pósturaf audiophile » Lau 22. Feb 2014 09:08

Ég versla helst ekki við stærri verslanirnar. Hef undanfarin ár verslað mest við Kísildal og Start.


Have spacesuit. Will travel.


J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuverslanir - einhverjar breytingar?

Pósturaf J1nX » Lau 22. Feb 2014 10:04

ég versla eingöngu við Tölvutækni vegna þess að ég hef aldrei þurft að leita neitt annað.. frábær þjónusta sem maður fær þar




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuverslanir - einhverjar breytingar?

Pósturaf AntiTrust » Lau 22. Feb 2014 11:23

Hef ekki verslað í stærri verslunum í nokkur ár, alltaf farið í Att, Start, Tölvutækni, Kísildal eða Computer.is. Hef svosum ekkert preference fyrir einni búð yfir aðra, alltaf fengið góða þjónustu hvert sem ég fer.



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7657
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1204
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuverslanir - einhverjar breytingar?

Pósturaf rapport » Mán 10. Mar 2014 12:43

Nú er æeg að leita að ódýrum leikjaheadphones eftir að ég hálsbraut mig næstum því við að flækja fæturna í Plantronics Headfonunum mínum við að hlaupa í símann...

Mynd


Ég finn engin í fljótu bragði sem mér finnst skynsamleg nema þessi:

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2520

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2519

Er þetta besti kosturinn eða er ég bara orðinn svona hliðhollur Kísildal?

p.s. ég hef engan áhuga á headphones sem hægt er að brjóta saman eða snúa eitthvað o.þ.h. vil bara robust stöff sem kremur á mér hausinn og eru föst + helst svolítið "mean looking" svo að krakkarnir hugsi sig tvisvar um áður en þau trufla mig í miðjum leik...



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2488
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 237
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuverslanir - einhverjar breytingar?

Pósturaf GullMoli » Mán 10. Mar 2014 16:05



Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuverslanir - einhverjar breytingar?

Pósturaf oskar9 » Mán 10. Mar 2014 16:28




"ódýrum leikjaheadphones"

Not even close...


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7657
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1204
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuverslanir - einhverjar breytingar?

Pósturaf rapport » Mán 10. Mar 2014 16:30

oskar9 skrifaði:



"ódýrum leikjaheadphones"

Not even close...



Nkl. það sem ég hugsaði...



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6800
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 941
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuverslanir - einhverjar breytingar?

Pósturaf Viktor » Mán 10. Mar 2014 16:39

Hef það frá mjög öruggum heimildum að Tölvutek sé að slacka mjög mikið til þess að geta verið með ódýrt vinnuafl, hef heyrt starfsmenn þarna ljúga upp í opið geðið á fólki um vörur.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2488
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 237
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuverslanir - einhverjar breytingar?

Pósturaf GullMoli » Mán 10. Mar 2014 16:44

rapport skrifaði:
oskar9 skrifaði:



"ódýrum leikjaheadphones"

Not even close...



Nkl. það sem ég hugsaði...


Vúps, "ódýr" fór alveg framhjá mér, afsaka það.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7657
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1204
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuverslanir - einhverjar breytingar?

Pósturaf rapport » Mán 10. Mar 2014 16:50

np... figured as mutch



Skjámynd

Skaz
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Lau 14. Sep 2013 01:48
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuverslanir - einhverjar breytingar?

Pósturaf Skaz » Mán 10. Mar 2014 18:00

Hef reyndar verið að detta niður á það að ég er að breyta hvar ég versla.

Þegar að ég bjó fyrir norðan þá var ég aðallega að versla hjá Tölvutek, snillingar þar á ferð. Tölvulistinn var ekki að meika það hjá mér, m.t.t verðs og þjónustu.
Ég var samt mikið að panta að sunnan, Og var aðallega að notast við Start og Att. Kísildalur böggaði mig oftast með lítið uppfærðri heimasíðu.


Eftir að ég kom endanlega suður fyrir nokkrum árum þá reyndar fór ég í fyrstu oftast í Tölvutek, það breyttist svo eftir að þeir fluttu. Mér finnst bara vöruúrvalið ekki vera að henta mér. Þeir eru með fullt af dóti en bara ekki hlutum sem að ég treysti. Og verðið hefur farið upp á við og það minnkar viljann til að kaupa hluti sem að ég treysti ekki enn frekar. Eins tekur það forever að láta afgreiða sig stundum.

Ég verslaði svo lappa nýlega af Kísildal sem að var á fínu verði og fín tölva, tók bara langan tíma að fá hana afhenta vegna lagers-mixup hjá þeim. Allt í lagi, fínt mál. En heimasíðan þeirra er ennþá slök.

Þær verslanir sem að ég hef verið að versla við svo undanfarið eru Start, Att, og ótrúlegt en satt Tölvulistinn. Og er það aðallega vegna þess að ég er að leita að ákveðinni vöru á skásta verðinu. Og það er fín þjónusta þarna sem er plús.

Annars hef ég enga beina horrorstory eða neitt sem að hefur fælt mig frá neinni af þessum verslununum, hef yfirleitt fengið fína þjónustu. Nema með einstaka viðgerðir og ábyrgðar mál sem að er bara týpískt íslenskt dæmi.

Þannig að ég elti oftast verð, en er farinn að minnka komur mínar í t.d. Tölvutek einfaldlega vegna þess að það er meiri samkeppni.



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7657
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1204
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuverslanir - einhverjar breytingar?

Pósturaf rapport » Mán 10. Mar 2014 18:13

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2519

Þetta er pottþétt bestu headphones sem ég hef átt...

Vá hvað var gaman að plögga þeim í og prófa, virðast vera robust og konan heyrir minna í þeim þegar ég spila en hún gerði með gömlu = framför fyrir alla ;-)



Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 635
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuverslanir - einhverjar breytingar?

Pósturaf MrSparklez » Mán 10. Mar 2014 18:30

rapport skrifaði:http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2519

Þetta er pottþétt bestu headphones sem ég hef átt...

Vá hvað var gaman að plögga þeim í og prófa, virðast vera robust og konan heyrir minna í þeim þegar ég spila en hún gerði með gömlu = framför fyrir alla ;-)

Sorry fyrir að vera algjör grammar nazi en það er ''Headset'', ''Headphones'' eru ekki með hljóðnema.



Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuverslanir - einhverjar breytingar?

Pósturaf trausti164 » Mán 10. Mar 2014 19:22

Ég versla aðallega við @tt.is og tölvulistann.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W