Síða 1 af 1

Ný vefsíða @tt.is

Sent: Þri 18. Feb 2014 12:20
af Nördaklessa
Hvernig lýst mönnum á nýju vefsíðuna?

Re: Ný vefsíða @tt.is

Sent: Þri 18. Feb 2014 12:23
af Stutturdreki
Er þetta smitandi? Start uppfærði sína vefverslun fyrir nokkru, núna Att og þá hlýtur Tölvutækni að vera næst.

Re: Ný vefsíða @tt.is

Sent: Þri 18. Feb 2014 12:30
af ponzer
ht.is sm.is max.is tl.is eru allar mjög svipaðar síður og þessi er ekkert svo frábrugðin þeim, eru allar hýstar á sama neti og eru allar að nota svipað kerfi !? Eru þessi fyrirtæki ekki öll rekin af sama aðilanum ?

Annars er þetta ágætis vefur, gamli var reyndar mjög góður imo.

Re: Ný vefsíða @tt.is

Sent: Þri 18. Feb 2014 12:48
af Nördaklessa
ponzer skrifaði:ht.is sm.is max.is tl.is eru allar mjög svipaðar síður og þessi er ekkert svo frábrugðin þeim, eru allar hýstar á sama neti og eru allar að nota svipað kerfi !? Eru þessi fyrirtæki ekki öll rekin af sama aðilanum ?

Annars er þetta ágætis vefur, gamli var reyndar mjög góður imo.


sammála :/ ég segi oft, Til hvers að bæta gott ;)

Re: Ný vefsíða @tt.is

Sent: Þri 18. Feb 2014 12:50
af Opes
Gamla vefsíðan var mun fallegri og betri að mínu mati. Kerfið heitir SmartWebber frá SmartMedia. Tölvutek, Sjónvarpsmiðstöðin, Heimilistæki og fleiri vefir eru að keyra á þessu.

Re: Ný vefsíða @tt.is

Sent: Þri 18. Feb 2014 12:54
af I-JohnMatrix-I
Mér þykir þetta mjög flott og snyrtilegt.

Re: Ný vefsíða @tt.is

Sent: Þri 18. Feb 2014 13:02
af blitz
Gamla var betri.

Re: Ný vefsíða @tt.is

Sent: Þri 18. Feb 2014 13:17
af Nördaklessa
"if it ain't broke don't fix it"

Re: Ný vefsíða @tt.is

Sent: Þri 18. Feb 2014 13:34
af appel
Þetta er bara flott, einfalt og snyrtilegt.

Re: Ný vefsíða @tt.is

Sent: Þri 18. Feb 2014 13:52
af beatmaster
Ef að menn eru að skoða nýjar vefsíður þá vil ég endilega benda á nýju síðuna hjá Sindra (ég er samt ekki hlutlaus þar sem að ég átti smá þátt í að koma henni í loftið :) )

Re: Ný vefsíða @tt.is

Sent: Þri 18. Feb 2014 22:28
af audiophile
ponzer skrifaði:ht.is sm.is max.is tl.is eru allar mjög svipaðar síður og þessi er ekkert svo frábrugðin þeim, eru allar hýstar á sama neti og eru allar að nota svipað kerfi !? Eru þessi fyrirtæki ekki öll rekin af sama aðilanum ?

Annars er þetta ágætis vefur, gamli var reyndar mjög góður imo.


Jú er nokkuð viss um að Heimilistæki, Sjónvarpsmiðstöðin, Max, Tölvulistinn og Att sé allt sama batterýið.