Síða 1 af 1
Ólympíuleikar i Sotsji (stöð 2)
Sent: Fim 06. Feb 2014 13:12
af bigggan
Var að lesa að stöð 2 að þeirra umfjöllun um ÓL að þau verða á lokaðri stöðvum...
En var ekki einhver Evrópu tilskipun að það má ekki syna stórir íþrótta viðburðir á lokaðri stöð?
Er málið að kvarta til neytendasamtökin eða eikvað?
Re: Ólympíuleikar i Sotsji (stöð 2)
Sent: Fim 06. Feb 2014 13:27
af Plushy
Mætti alveg eins sleppa því að sýna þá, finnst illa komið að þessu í Rússlandi af margvíslegum ástæðum.
Re: Ólympíuleikar i Sotsji (stöð 2)
Sent: Fim 06. Feb 2014 13:37
af depill
Re: Ólympíuleikar i Sotsji (stöð 2)
Sent: Fim 06. Feb 2014 13:55
af Legolas
Re: Ólympíuleikar i Sotsji (stöð 2)
Sent: Fim 06. Feb 2014 14:03
af bigggan
En Rúv sýnir ekki alt þaðan. Og langar gjarnan að horfa á þetta á sjónvarpinu ekki á tölvunni.
Var að lesa aðeins meir af þetta og reglurnar eru þannig að löndin byr til sina eigin lista yfir viðburðir sem á að teljast sem frítt sjónvarpsefni.
Re: Ólympíuleikar i Sotsji (stöð 2)
Sent: Fim 06. Feb 2014 14:06
af depill
bigggan skrifaði:En Rúv sýnir ekki alt þaðan. Og langar gjarnan að horfa á þetta á sjónvarpinu ekki á tölvunni.
Var að lesa aðeins meir af þetta og reglurnar eru þannig að löndin byr til sina eigin lista yfir viðburðir sem á að teljast sem frítt sjónvarpsefni.
er þá ekki bara málið að þú þurfir að fá þér áskrift af stöð 2 sport. Mæli samt með að þú passir þig á þessum "pökkum" þeirra, þeir eru með 3 mánaða uppsagnarákvæði ( ekki 3 mánaða bindingu )
Re: Ólympíuleikar i Sotsji (stöð 2)
Sent: Fim 06. Feb 2014 14:33
af MrSparklez