Nariur skrifaði:urban skrifaði:
ég skil bara ekki hvernig fólk nennir að vera með svona "hipster stæla" og setja út á það hvað aðrir drekka.
Fólk á bara að drekka það sem að því langar að drekka og sleppa því að gera lítið úr því sem að aðrir drekka.
ég er bara manna fengastur því að smekkur manna skuli vera misjafn, annars væri allt helvíti grátt og leiðinlegt
Ég myndi nú seint kalla þetta "hipster stæla". Alveg eins og það er ekki hægt að gera samanburð á kjötfarsi og rib eye steik, ódýru kassavíni og fínni flösku og ódýrum APU og 3960X og Titan, er ekki hægt að bera saman ódýrt lagersull (sem fólk drekkur bara til að verða fullt) og góðan bjór, eða á annað borð aðra, betri drykki. Það myndu fæstir deila um þessar fullyrðingar.
En að öðru. Mig dauðlangar að smakka mjöðinn. Ég fór í Heiðrúnu í fyrradag og fékk að heyra "við fengum 24 flöskur í gær, þær voru fljótar að fara".
Akkurat þetta er ég að tala um, (núna ætla ég að gera ráð fyrir því að þegar að þú talar um "ódýrt lagersull" sem hinn algengasta bjórinn (t.d. Tuborg, víking, egils gull, lager, budweiser, hollandia og allt hitt) og hins vegar ertu að tala um (t.d) Erdinger, Leffe, stellu artois (samt á mörkunum)guinnes og álíka "eðal/fágætar/(manekkiorðiðsemaðégeraðleitaf) tegundir(svo að maður tali nú ekki um allt annað (nenni ekki að nefna dæmi).
En þú mátt bara ekki gleyma því að þetta er allt spurning um bragðskyn og bragðskyn hjá 2 manneskjum er bara engan vegin eins, Þér finnst "lagersullið" ekki gott, og finnst "hinar" tegundirnar stórkostlegar.
aðilinn sem að situr á móti þér finnst kannski lagerinn frábær.
ekki gleyma því að það er alveg ástæða fyrir því að "lagersullið" er í boði á lang lang lang flestum börum í heiminum
Ég persónulega geri gríðarlega mikið af því að prufa nýja bjóar, alveg sama hvaða bjór það er.
ef að ég sé nýja tegund á dælu einhver staðar þá smakka ég hana.
þú segir bera saman rib eye og kjötfars.
hjá næsta manni getur rib eyeið þitt verið þeirra kjötfars.
EKKI !!! gera lítið úr smekk annarra, þetta er ekkert flókið.
þér persónulega finnst lager vera "lagersull" og virðist bara vilja eitthvað annað.
einverjir aðrir vilja bara fá bjór, sem að þar á meðal er lager og ekki eitthvað helvítis "hipstera kjaftæðis bull tegundir"
Þetta er sáraeinfalt, smekkur manna er misjafn, ekki reyna að vera meiri maður fyrir það að vilja eitthvað annað er meirihluti manna, það er ekkert merkilegt.
p.s.
ég er vel í glasi, eftir að hafa drukkið í kvöld, nokkra budvar, einhverja tuborg, aðra tuborg classic, fékk mér líka stella artois, man eftir Irish coffey, töfrateepi, opalskti, einhverju "dýru" viskíi, og sjálfsagt einhverju meir (afhveru er ég ekki l0ngu steindauður ????)
pointið með upptalningunni er, ekki vera hipster, drekktu það sem að þér finnst gott, ekki þykjast vera meiri maður en náugninn og reyna gera lítið úr honum fyrir að dreakka eitthvað annað en þú
og já, endum alveg á einu...
er ekki hægt að bera saman ódýrt lagersull (sem fólk drekkur bara til að verða fullt) og góðan bjór
hvað er að
þínu mati "ódýrt lagersull" og hvað er "góður bjór" ?