Síða 1 af 2
Besta þáttaröð 2013?
Sent: Mán 27. Jan 2014 20:07
af Viktor
Sælir.
Hverjir eru bestu þættir sem þið uppgötvuðuð 2013?
Ég tók alla Eastbound & Down, varð ekki fyrir vonbrigðum.
Re: Besta þáttaröð 2013?
Sent: Mán 27. Jan 2014 20:11
af jojoharalds
hostages,The blacklist,
Re: Besta þáttaröð 2013?
Sent: Mán 27. Jan 2014 20:20
af Daz
Re: Besta þáttaröð 2013?
Sent: Mán 27. Jan 2014 20:21
af hagur
Ég er svo eftir á .... byrjaði loksins að horfa á Breaking Bad og kláraði þá nokkrum vikum seinna. Nenni varla að horfa á aðra þætti núna, nothing compares :'(
Re: Besta þáttaröð 2013?
Sent: Mán 27. Jan 2014 20:22
af Plushy
Búinn að horfa á fyrstu tvo þættina, rosa góðir
Re: Besta þáttaröð 2013?
Sent: Mán 27. Jan 2014 20:23
af Sydney
Re: Besta þáttaröð 2013?
Sent: Mán 27. Jan 2014 20:28
af CendenZ
House of Cards
Re: Besta þáttaröð 2013?
Sent: Mán 27. Jan 2014 20:34
af GuðjónR
2013: House of cards
2014: Banshee
Re: Besta þáttaröð 2013?
Sent: Mán 27. Jan 2014 20:39
af urban
hagur skrifaði:Ég er svo eftir á .... byrjaði loksins að horfa á Breaking Bad og kláraði þá nokkrum vikum seinna. Nenni varla að horfa á aðra þætti núna, nothing compares :'(
Ert þú ég ?
Re: Besta þáttaröð 2013?
Sent: Mán 27. Jan 2014 20:55
af kfc
House of Cards
Re: Besta þáttaröð 2013?
Sent: Mán 27. Jan 2014 20:55
af astro
2013: Banshee
-
2014: Banshee Series 2
/thread
Re: Besta þáttaröð 2013?
Sent: Mán 27. Jan 2014 20:55
af Tesy
urban skrifaði:hagur skrifaði:Ég er svo eftir á .... byrjaði loksins að horfa á Breaking Bad og kláraði þá nokkrum vikum seinna. Nenni varla að horfa á aðra þætti núna, nothing compares :'(
Ert þú ég ?
Nei, hann er ég
Re: Besta þáttaröð 2013?
Sent: Mán 27. Jan 2014 21:20
af KillEmAll
hagur skrifaði:Ég er svo eftir á .... byrjaði loksins að horfa á Breaking Bad og kláraði þá nokkrum vikum seinna. Nenni varla að horfa á aðra þætti núna, nothing compares :'(
tru dat
Re: Besta þáttaröð 2013?
Sent: Mán 27. Jan 2014 21:52
af cure
Breaking bad.. og nú er maður búinn að sjá það besta sem gefið hefur verið út og því miður verður næstu árin... nei nei borgar sig að vera bjartsýnn, og vona að Vince Gilligan geri einhverja ekki síðri snilld
Re: Besta þáttaröð 2013?
Sent: Mán 27. Jan 2014 21:53
af fallen
Hannibal.
Re: Besta þáttaröð 2013?
Sent: Mán 27. Jan 2014 22:18
af SergioMyth
cure skrifaði:Breaking bad.. og nú er maður búinn að sjá það besta sem gefið hefur verið út og því miður verður næstu árin... nei nei borgar sig að vera bjartsýnn, og vona að Vince Gilligan geri einhverja ekki síðri snilld
Hann er að gera spin-off "Better call Saul". Geggjun!
Re: Besta þáttaröð 2013?
Sent: Mán 27. Jan 2014 22:19
af cure
SergioMyth skrifaði:cure skrifaði:Breaking bad.. og nú er maður búinn að sjá það besta sem gefið hefur verið út og því miður verður næstu árin... nei nei borgar sig að vera bjartsýnn, og vona að Vince Gilligan geri einhverja ekki síðri snilld
Hann er að gera spin-off "Better call Saul". Geggjun!
geggjað ;D takk fyrir upplýsingarnar vissi ekki..
Re: Besta þáttaröð 2013?
Sent: Mán 27. Jan 2014 22:25
af FreyrGauti
Af þáttum sem byrjuðu 2013 eru Hannibal og Almost Human bestu þættirnir að mínu mati.
Re: Besta þáttaröð 2013?
Sent: Mán 27. Jan 2014 22:37
af tdog
House of Cards, Lilyhammer, Orange is the new black og blacklist (verst hvað blacklist er illa leikin m.v flotta production og gott concept)
Re: Besta þáttaröð 2013?
Sent: Mán 27. Jan 2014 22:41
af AntiTrust
Úff, ég get svo ekki gert upp á milli. En þeir sem ég byrjaði að horfa á, eða byrjuðu 2013 og ég fílaði í drasl:
The Fall
The Killing
House of Cards
Luther
Bob's Burgers
Eiginlega allt mini TV series, ég hef ekki þolinmæði í þessa 20+ episode þætti, verða of langdregnir og þurrir. GOT, Homeland, Breaking Bad, Castle, Blacklist, you name it.. ég dett út eftir nokkra þætti.
Re: Besta þáttaröð 2013?
Sent: Mán 27. Jan 2014 22:54
af aron31872
The walking dead
Re: Besta þáttaröð 2013?
Sent: Mán 27. Jan 2014 22:54
af hagur
AntiTrust skrifaði:......, verða of langdregnir og þurrir. GOT, Homeland, Breaking Bad, Castle, Blacklist, you name it.. ég dett út eftir nokkra þætti.
Seriously? Ef frá eru taldir kannski 2-3 þættir sem voru frekar rólegir, þá sátum við hérna alveg freðin við skjáinn allan tímann.
Re: Besta þáttaröð 2013?
Sent: Mán 27. Jan 2014 22:56
af CendenZ
Ég var að átta mig á því að Antitrust er tvíburabróðir minn.
Re: Besta þáttaröð 2013?
Sent: Mán 27. Jan 2014 23:02
af AntiTrust
hagur skrifaði:AntiTrust skrifaði:......, verða of langdregnir og þurrir. GOT, Homeland, Breaking Bad, Castle, Blacklist, you name it.. ég dett út eftir nokkra þætti.
Seriously? Ef frá eru taldir kannski 2-3 þættir sem voru frekar rólegir, þá sátum við hérna alveg freðin við skjáinn allan tímann.
Kláraði 1.5 season af BB. Sat mjög fastur við S1, en fór að missa áhugann í S2. Ég fíla leikarana, ég fíla plottið, ég fíla umhverfið og twistin.. En það var eiginlega of mikil spenna, of margir of tense þættir.
Ég er t.d. að fylgjast með True Detective þáttunum sem voru að byrja, og finnst þeir alveg gjörólíkir BB að því leytinu til að þeir eru rosalega rólegir, og ég fíla það mikið meira. Meira lagt í details finnst mér, meira production quality.
Re: Besta þáttaröð 2013?
Sent: Mán 27. Jan 2014 23:06
af J1nX
Archer