Síða 1 af 1

Bilaðir útlendingar vilja einkaleyfi á sögum

Sent: Mán 27. Jan 2014 13:17
af Daz
Forbes frétt um Candy Crush. Ættum við Íslendingar ekki að gera eitthvað í þessu? Ætti Landlæknir ekki að sækja um einkaleyfi á að nota orðið "Sex" í nöfnum á vefsíðum/leikjum/forritum útaf http://www.6h.is, vaff vaff vaff sex há punktur is. (punktur).

Re: Bilaðir útlendingar vilja einkaleyfi á sögum

Sent: Mán 27. Jan 2014 13:29
af appel
Það er margt rotið í landi feiturassanna, patent kerfið er meingallað, og copyright löggjöfin er handónýt.

Kínverjarnir eiga eftir að þjóta fram úr kananum, enda pæla lítið í einhverjum patentum og copyright.

Re: Bilaðir útlendingar vilja einkaleyfi á sögum

Sent: Mán 27. Jan 2014 16:32
af appel
Hérna er Microsoft fórnarlamb svipaðrar vitleysu:

Microsoft: SkyDrive Is Out, OneDrive Is In
http://mashable.com/2014/01/27/microsoft-onedrive/


Sky í bretlandi (sjónvarpsveita) fór í mál við Microsoft því þeir nota orðið "sky" í vöruheitinu sínu.

Fáránlegt.