Síða 1 af 1

Fake NSA gögn

Sent: Lau 25. Jan 2014 19:44
af Stuffz
Vildi bara vara við að notast við þetta hér sem áræðanlegar upplýsingar

http://ternus.github.io/nsaproductgenerator/

Ég tel að þetta séu eitthverjir grínistar að setja fram rugl sem lítur trúverðuglega út

Takið t.d. eftir að allar síðurnar eru dagsettar 06/06/06, myndirnar eru staðsettar á sama stað á öllum síðunum ólíkt öðrum NSA gögnum eins og hér og notaðar fyrir ólíkan búnað ásamt því að innihalda mynd af ryðguðum hurðarhúni :dontpressthatbutton
Mynd

Gott fræðandi vídeó hérna um þessi mál..
Aðili frá EFF að tala um NSA á CCC rástefnunni núna rétt fyrir áramót.

Re: Fake NSA gögn

Sent: Lau 25. Jan 2014 19:58
af Gúrú
Ég facepalma ekki oft en ég neyðist.

Ekki reyna að nota hackertyper til að hakka.

Ekki reyna að vísa í The Onion fyrir fréttir.

Ekki fara á /b/ til að fá sálfræðiaðstoð.

Re: Fake NSA gögn

Sent: Lau 25. Jan 2014 21:20
af Stuffz
Gúrú skrifaði:Ég facepalma ekki oft en ég neyðist.

Ekki reyna að nota hackertyper til að hakka.

Ekki reyna að vísa í The Onion fyrir fréttir.

Ekki fara á /b/ til að fá sálfræðiaðstoð.


Er þetta svona augljóslega fake?

Re: Fake NSA gögn

Sent: Lau 25. Jan 2014 21:42
af Gúrú
Þetta er "Generator" þ.e.a.s. þetta er að skapa eitthvað. Það ætti eitt og sér að segja þér að þetta eru ekki alvöru NSA gögn.

Re: Fake NSA gögn

Sent: Sun 26. Jan 2014 00:06
af Stuffz
Gúrú skrifaði:Þetta er "Generator" þ.e.a.s. þetta er að skapa eitthvað. Það ætti eitt og sér að segja þér að þetta eru ekki alvöru NSA gögn.


Já en ég held nú samt að það fatti það ekki allir

Þegar ég slæ inn "NSA ANT" þá er http://leaksource.wordpress.com/2013/12 ... -firmware/ (sami tengill og er í "hér" efst á þessarri síðu) þriðji efsti möguleikinn á blaði í goggle leitinni og sá sem er með flestar síðurnar úr þessum NSA innanhúss pöntunarlista (NSA’s ANT Division Catalog of Exploits) eða 48 á meðan hinir 2 efri möguleikarnir voru bara með nokkrar myndir úr listanum, svo eðlilega meira "of-interest" ef ekki fyrir neitt annað en að innihalda fleiri myndir.

þeir eru þarna með 48 blaðsíður úr þessum "NSA’s ANT Division Catalog of Exploits"

svo ef maður er búinn að skoða þessar 48 blaðsíður þá sér maður í RELATED LINKS: fyrir neðan þær að það stendur "The NSA Product Generator" (sjá á mynd fyrir neðan) það svo beinir fólki á þennan umtalaða generator

Mynd

eitt það versta sem getur komið fyrir trúverðugleika leka er ef falsað efni kemst í umferð samfara upprunaefninu og þá veit flest fólk ekki hvort er hvað, missir áhugann og nennir ekki að kynna sér það frekar og þá getur lekinn að miklu leiti misst marks, ég var bara að vara við þessu fyrst ég sá að þessir leaksource gaurar gátu klikkað á að tékka efnið á linkinum betur þá geta eflaust aðrir klikkað á því líka.

Wikiipediasíðan
http://en.wikipedia.org/wiki/NSA_ANT_catalog

hérna er pdf með þessum sömu 48 myndum
http://speedy.sh/dDCT4/NSA-s-ANT-Divisi ... ploits.pdf

og hérna er rar með þessum 48 myndum
http://speedy.sh/9ybC7/nsa-ant.rar

hérna er youtube vídeó



og hér nokkrar myndir sem sýnidæmi:

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd




og hérna er annað ágætis vídeó frá CCC ráðstefnunni



Stutt útlistun á möguleikum þessa búnaðar

" NSA's ANT exploitation catalog
The latest Snowden disclosure of the NSA's ANT exploitation catalog will be studied by every IT security professional in the world. It's a lot to take in, so I wrote a quick summary here. It includes descriptions of:

BIOS-based implants for common routers (Huawei, Cisco), firewalls (Huawei, Juniper, Cisco) and servers (HP and Dell)
iPhone implant
Room audio capture chip ("bug")
802.11 injection hardware
SIM card implants
Phones with software-defined-radio for covert wireless survey and capture
A PCI hardware implant
Wireless chips for airgap jumping (HOWLERMONKEY)
Hard drive firmware implant
Software implants that route traffic to unused 802.11 interfaces (i.e. exfil even while wireless is "off")
Multi-OS BIOS/HPA implant
Hardware keylogger chip with RF exfil
Implanted GSM handsets
Thuraya sat phone handset hardware implant
Windows mobile implant
GSM basestations that can find targets based on handset IDs, collect and capture voice/data/SMS etc.
Sofware defined radio direction finders for tracking targets based on a wide range of emissions
Modified USB cables with RF chips for airgap bridging (COTTONMOUTH-I,II,III)
Ethernet hardware RJ45 connector implant that can do traffic filtering and injection with comms over RF (FIREWALK)
VGA cable with hardware implant that collects video and exfils over RF (RAGEMASTER)

http://ilostmynotes.blogspot.com/2014_0 ... chive.html

og hérna er stutt yfirlit yfir viðbrögð ýmissa fyrirtækja þarna úti við þessum fréttum
http://thedesk.matthewkeys.net/2014/01/ ... ng-claims/