Síða 1 af 2

"Húkt" að kaupa litla "drasl" hluti

Sent: Þri 14. Jan 2014 14:50
af krat
er sífelt að kaupa mér litla drasl hluti af þessari síðu http://dx.com/ einhverji fleiri sem eiga við þetta vandamál að stríða :O :mad1

Re: "Húkt" að kaupa litla "drasl" hluti

Sent: Þri 14. Jan 2014 14:52
af Frost
Er þetta ekki affiliate linkur? Svoleiðis eru ekki leyfðir hér.

Re: "Húkt" að kaupa litla "drasl" hluti

Sent: Þri 14. Jan 2014 14:58
af Garri
Hvað kostar að senda hingað hjá þeim?

Re: "Húkt" að kaupa litla "drasl" hluti

Sent: Þri 14. Jan 2014 15:09
af ManiO
Lagfærði aðeins hlekkinn hjá þér. Vinsamlegast kíktu aðeins yfir þetta. Bendi þá sérstaklega á grein 15.

Re: "Húkt" að kaupa litla "drasl" hluti

Sent: Þri 14. Jan 2014 15:18
af cartman
Þeir senda frítt til Íslands. en það getur tekið mjög langan tíma að fá þetta sent. oft 4+ vikur

En já, ég er líka alltaf að kaupa eitthvað stuff þaðan.

Re: "Húkt" að kaupa litla "drasl" hluti

Sent: Þri 14. Jan 2014 15:23
af Daz
Svo er mikið fjör að kaupa lítið drasl á netinu, þegar tollmeðferðargjald per sendingu er 550 kr.

Re: "Húkt" að kaupa litla "drasl" hluti

Sent: Þri 14. Jan 2014 15:28
af Garri
Tíminn skiptir mig engu.. er búinn að vera að kaupa frá Kína allskonar dót eins og HDMI snúrur, RCA og HDMI switcha, allskonar í mótorhjól ofl. ofl. allt kemur þetta fyrir rest, tekur stundum 6 vikur samt.

Hvað segið þið um þetta.. yrði þetta stoppað?

https://dx.com/p/dp-40a-wireless-wired- ... ite-247734

Re: "Húkt" að kaupa litla "drasl" hluti

Sent: Þri 14. Jan 2014 15:32
af cartman
Mér sýnist þetta vera í lagi þar sem að þetta er CE merkt. En ég þori samt ekki að fullyrða það

Re: "Húkt" að kaupa litla "drasl" hluti

Sent: Þri 14. Jan 2014 15:33
af dori
Daz skrifaði:Svo er mikið fjör að kaupa lítið drasl á netinu, þegar tollmeðferðargjald per sendingu er 550 kr.

Já, þetta drepur svolítið fjörið í þessu.

Re: "Húkt" að kaupa litla "drasl" hluti

Sent: Þri 14. Jan 2014 16:05
af asgeireg
Ég á við mjög svipað vandamál að stríða, en ég er á þessari síðu hérna; http://www.sunsky-online.com/

Snildarsíða, senda til Íslands og svo custumer service þarna til fyrirmyndar, ég staðfesti óvart sömu pönntun tvisvar með sitthvorum sendigaaðilanum, svo ég fékk bara e-mail og spurður hvort að ég væri örugglega að kaupa þetta dót tvisvar eða hvort það ætti að eyða annarri færslunni.

Svo er að mjög mikið af dótinu hjá þeim CE merkt.

Re: "Húkt" að kaupa litla "drasl" hluti

Sent: Þri 14. Jan 2014 16:09
af sakaxxx
ég hef oft panntað eitthvað smárdasl af dx.com og oftast fæ ég það sent beint heim ef ég panta mér eitthvað lítið.
En það tekur sinn tíma allt frá 2 vikum í 4 vikur

Re: "Húkt" að kaupa litla "drasl" hluti

Sent: Þri 14. Jan 2014 18:05
af danniornsmarason
Ég keypti þar síma sem kostaði 5000 kall, var búinn að soða ódýrustu símanna sem eru til sölu hér á íslandi, ódæyrasti var á 4999 og var eins o g g0mlu nokia simarnir.. annars er ég búinn að kaupa 2svar þaðan, eitt skipti tók það minna en viku að send en pakkinn sem er núna á leiðinni var sentur 11 des og er enn á leiðinni :P annars er þetta mjög góð síða og alltaf hægt að finna eitthvað þarna til að kaupa :fly
og síðan getur maður sparað helling :sleezyjoe

Re: "Húkt" að kaupa litla "drasl" hluti

Sent: Þri 14. Jan 2014 19:10
af SergioMyth
danniornsmarason skrifaði:Ég keypti þar síma sem kostaði 5000 kall, var búinn að soða ódýrustu símanna sem eru til sölu hér á íslandi, ódæyrasti var á 4999 og var eins o g g0mlu nokia simarnir.. annars er ég búinn að kaupa 2svar þaðan, eitt skipti tók það minna en viku að send en pakkinn sem er núna á leiðinni var sentur 11 des og er enn á leiðinni :P annars er þetta mjög góð síða og alltaf hægt að finna eitthvað þarna til að kaupa :fly
og síðan getur maður sparað helling :sleezyjoe


Ekkert vesen að kaupa síma þarna? Ekki einu sinni dýran síma? Er tollurinn ekki með vesen? :)

Re: "Húkt" að kaupa litla "drasl" hluti

Sent: Þri 14. Jan 2014 19:16
af Yawnk
Hversskonar 'smádrasl' eru menn að tala um?

Re: "Húkt" að kaupa litla "drasl" hluti

Sent: Þri 14. Jan 2014 21:21
af danniornsmarason
SergioMyth skrifaði:
danniornsmarason skrifaði:Ég keypti þar síma sem kostaði 5000 kall, var búinn að soða ódýrustu símanna sem eru til sölu hér á íslandi, ódæyrasti var á 4999 og var eins o g g0mlu nokia simarnir.. annars er ég búinn að kaupa 2svar þaðan, eitt skipti tók það minna en viku að send en pakkinn sem er núna á leiðinni var sentur 11 des og er enn á leiðinni :P annars er þetta mjög góð síða og alltaf hægt að finna eitthvað þarna til að kaupa :fly
og síðan getur maður sparað helling :sleezyjoe


Ekkert vesen að kaupa síma þarna? Ekki einu sinni dýran síma? Er tollurinn ekki með vesen? :)

það var ekkert vesen með tollin, bara að passa að vera með CE merktan, frænkan mín pantaði 3 síma fyrir jólagjöf en þeir voru ekki með CE og hún fékk þá ekki
hef verið að skoða einn síma þarna á 9þús sem er með 5 tommu skjá og specið er bara skítsæmilegt, so far er ég mjög sáttur með þetta hjá þeim :happy

Re: "Húkt" að kaupa litla "drasl" hluti

Sent: Þri 14. Jan 2014 22:07
af krat
Garri skrifaði:Hvað kostar að senda hingað hjá þeim?

0kr

Re: "Húkt" að kaupa litla "drasl" hluti

Sent: Þri 14. Jan 2014 23:28
af SergioMyth
danniornsmarason skrifaði:
SergioMyth skrifaði:
danniornsmarason skrifaði:Ég keypti þar síma sem kostaði 5000 kall, var búinn að soða ódýrustu símanna sem eru til sölu hér á íslandi, ódæyrasti var á 4999 og var eins o g g0mlu nokia simarnir.. annars er ég búinn að kaupa 2svar þaðan, eitt skipti tók það minna en viku að send en pakkinn sem er núna á leiðinni var sentur 11 des og er enn á leiðinni :P annars er þetta mjög góð síða og alltaf hægt að finna eitthvað þarna til að kaupa :fly
og síðan getur maður sparað helling :sleezyjoe


Ekkert vesen að kaupa síma þarna? Ekki einu sinni dýran síma? Er tollurinn ekki með vesen? :)

það var ekkert vesen með tollin, bara að passa að vera með CE merktan, frænkan mín pantaði 3 síma fyrir jólagjöf en þeir voru ekki með CE og hún fékk þá ekki
hef verið að skoða einn síma þarna á 9þús sem er með 5 tommu skjá og specið er bara skítsæmilegt, so far er ég mjög sáttur með þetta hjá þeim :happy


Hvar sé ég CE merkingarnar? :)

Re: "Húkt" að kaupa litla "drasl" hluti

Sent: Mið 15. Jan 2014 10:36
af danniornsmarason
SergioMyth skrifaði:
danniornsmarason skrifaði:
SergioMyth skrifaði:
danniornsmarason skrifaði:Ég keypti þar síma sem kostaði 5000 kall, var búinn að soða ódýrustu símanna sem eru til sölu hér á íslandi, ódæyrasti var á 4999 og var eins o g g0mlu nokia simarnir.. annars er ég búinn að kaupa 2svar þaðan, eitt skipti tók það minna en viku að send en pakkinn sem er núna á leiðinni var sentur 11 des og er enn á leiðinni :P annars er þetta mjög góð síða og alltaf hægt að finna eitthvað þarna til að kaupa :fly
og síðan getur maður sparað helling :sleezyjoe


Ekkert vesen að kaupa síma þarna? Ekki einu sinni dýran síma? Er tollurinn ekki með vesen? :)

það var ekkert vesen með tollin, bara að passa að vera með CE merktan, frænkan mín pantaði 3 síma fyrir jólagjöf en þeir voru ekki með CE og hún fékk þá ekki
hef verið að skoða einn síma þarna á 9þús sem er með 5 tommu skjá og specið er bara skítsæmilegt, so far er ég mjög sáttur með þetta hjá þeim :happy


Hvar sé ég CE merkingarnar? :)
Oftast á pakkningunni og batteríinu

Re: "Húkt" að kaupa litla "drasl" hluti

Sent: Mið 15. Jan 2014 11:50
af SergioMyth
Þannig að ég get ómögulega séð það áður en ég festi kaup á síma? Eru þessir símar einhvað sem enn ættu að spá í ég sá video af einhverjum að nota hann og það var mjög smooth ekkert hökt eða bið engir hvítir kassar eða svoleiðis! ;)

Re: "Húkt" að kaupa litla "drasl" hluti

Sent: Mið 15. Jan 2014 11:50
af Daz
SergioMyth skrifaði:Þannig að ég get ómögulega séð það áður en ég festi kaup á síma? Eru þessir símar einhvað sem enn ættu að spá í ég sá video af einhverjum að nota hann og það var mjög smooth ekkert hökt eða bið engir hvítir kassar eða svoleiðis! ;)


Senda fyrirspurn á seljanda.

Re: "Húkt" að kaupa litla "drasl" hluti

Sent: Mið 15. Jan 2014 11:58
af Garri
Var að hugsa meir út í þetta öryggiskerfi. Sérstaklega þetta með að senda SMS. Kerfið þarf GSM kort.

Nokkrar spurningar til ykkar snillingana hérna..

Geri ráð fyrir að það virki á íslenskt GSM símakerfi.

Spurning í framhaldi.. ætli það sé hægt að kaupa GSM kort og leggja inn á það, segjum 500kr sem fyrnist ekki, eða verður maður að kaupa frelsi á þetta á 6mán fresti?

Hvað er átt við með "Quad band" og "Dual band" kerfi?

Sbr. þetta kerfi sem er quad: http://dx.com/p/quad-band-gsm-sms-home- ... rol-248109

Hefði viljað tengja reykskynjara við svona kerfi. Get ómögulega séð að það sé hægt á þessu, þó ég viti til að reykskynjarar séu til með WiFi. Hugmyndin er að ef maður er í burtu og það kviknar í, þá fengi maður boð um að reykskynjari hefði farið í gang (hægt að hringja í lögreglu/nágranna og eða renna sjálfur á svæðið)

Styrkurinn á WiFi-inu á svona tækjum. Er í tveggja hæða einbýlishúsi með þykkum veggjum. WiFi-ið á router-um nær ekki á milli hæða.. mun ég ekki lenda í sama vanda með WiFi á svona græju?

Tengja við venjulegan síma. Sýnist það ekki vera í boði á þessum tækjum, en hefði viljað það allra helst. Inntak símans er hinu megin við vegginn sem ég mundi setja svona tæki á og flott ef tækið mundi hringja og lesa skilaboð á ensku..
Eitthvað sem ykkur dettur í hug sem vert væri að huga að?

Re: "Húkt" að kaupa litla "drasl" hluti

Sent: Mið 15. Jan 2014 11:59
af SergioMyth
Daz skrifaði:
SergioMyth skrifaði:Þannig að ég get ómögulega séð það áður en ég festi kaup á síma? Eru þessir símar einhvað sem enn ættu að spá í ég sá video af einhverjum að nota hann og það var mjög smooth ekkert hökt eða bið engir hvítir kassar eða svoleiðis! ;)


Senda fyrirspurn á seljanda.


En þekkið þið til símana þarna? :)

Re: "Húkt" að kaupa litla "drasl" hluti

Sent: Mið 15. Jan 2014 12:13
af gissur1
Takk fyrir að benda mér á þessa dx síðu, fann hulstur utan um G Pad-inn minn þarna :megasmile

Re: "Húkt" að kaupa litla "drasl" hluti

Sent: Mið 15. Jan 2014 12:25
af danniornsmarason
Þú getur séð oftast hvort síminn er CE merktur með því að skoða myndirnar, t.d. þessi hér http://dx.com/p/m-pai-i9500-i9500-mtk6582-quad-core-android-4-2-3-wcdma-bar-phone-w-5-0-qhd-4gb-rom-gps-black-267487#.UtZ8vNJdUVk er CE merktur (sést á batterý og innan í símanum)
þessir símar eru náturulega bara eftirlíkingar og ekki bestu símarnir en þeir eru mjög góðir, minn sem ég keypti er fínn, laggar svolítið en ekkert sem breytir miklu 4.5 tommu snerti skjár fyrir 5000 er ekki sem verst, myndavélarnar eru oftast ekki svo góðar. Lestu review'in sem eru þarna á símum sem þú ert að skoða til að sjá hverni g þeir virka hjá þeeim sem keypti hann. skoðaðu líka spec'in á símanum :happy

Re: "Húkt" að kaupa litla "drasl" hluti

Sent: Mið 15. Jan 2014 12:58
af Gunnar
Garri skrifaði:Var að hugsa meir út í þetta öryggiskerfi. Sérstaklega þetta með að senda SMS. Kerfið þarf GSM kort.

Nokkrar spurningar til ykkar snillingana hérna..

Geri ráð fyrir að það virki á íslenskt GSM símakerfi.

Spurning í framhaldi.. ætli það sé hægt að kaupa GSM kort og leggja inn á það, segjum 500kr sem fyrnist ekki, eða verður maður að kaupa frelsi á þetta á 6mán fresti?

Hvað er átt við með "Quad band" og "Dual band" kerfi?

Sbr. þetta kerfi sem er quad: http://dx.com/p/quad-band-gsm-sms-home- ... rol-248109

Hefði viljað tengja reykskynjara við svona kerfi. Get ómögulega séð að það sé hægt á þessu, þó ég viti til að reykskynjarar séu til með WiFi. Hugmyndin er að ef maður er í burtu og það kviknar í, þá fengi maður boð um að reykskynjari hefði farið í gang (hægt að hringja í lögreglu/nágranna og eða renna sjálfur á svæðið)

Styrkurinn á WiFi-inu á svona tækjum. Er í tveggja hæða einbýlishúsi með þykkum veggjum. WiFi-ið á router-um nær ekki á milli hæða.. mun ég ekki lenda í sama vanda með WiFi á svona græju?

Tengja við venjulegan síma. Sýnist það ekki vera í boði á þessum tækjum, en hefði viljað það allra helst. Inntak símans er hinu megin við vegginn sem ég mundi setja svona tæki á og flott ef tækið mundi hringja og lesa skilaboð á ensku..
Eitthvað sem ykkur dettur í hug sem vert væri að huga að?

var að vinna við að setja upp svipað og mér finnst það aaallgjört drasl, happ og glapp hvort hreyfiskynjararnir virkuðu eða ekki.
en það stendur þarna
Transmission Distance: About 30m with one barrier
Usage:personal,door,window,smoke
veit ekki með hvort að smoke þýði að þú getir notað smoke detecter við þetta, stendur ekki.