Síða 1 af 1
Hver á fjarstyrða þyrlu?Ef ekki Mæli með þvi!!
Sent: Mið 08. Jan 2014 21:03
af jojoharalds
Góðan dag,
'eg var að uppgötva nýtt sport(þessu kvikindi eru máli,
eina sem ég er að forvitnast hverhér inn á er í þessu sportið?
ég fekk eina í jólagjöf enn fór svo beint og keypti mér eina alvöru á 40þús,búin að panta mótora og aftermarket parta í þetta(semsagt hægt að tuna þetta eins og hvað annað)
og eina aðra svokölluð þriggja rasa inni þyrlu for rainy days,
Fyrir þau sem eru ekki í þessu,Mæli ég með að skoða þetta,(endalaust gaman )og meira segja 7 ára stelpan mín er að rúlla þessu upp;)
Tactical.is selur allt í þetta og annars er til haug af þessu á ebay,og ekkert mál að gera við þetta;)
http://www.youtube.com/watch?v=bcKM_mK-icUhttp://www.youtube.com/watch?v=9ApL74Tu3_Ahttp://www.youtube.com/watch?v=kraPwaSQmxYOg munið æfing skapar meistarann
Enjoy the vids.
Re: Hver á fjarstyrða þyrlu?Ef ekki Mæli með þvi!!
Sent: Mið 08. Jan 2014 21:20
af GuðjónR
Örugglega þrælskemmtilegt sport, myndi vilja eiga 4 spaða þyrlu með go-pro cameru.
Þessar hefðbundnu geta verið hættulegar.
http://www.dailymail.co.uk/news/article ... opter.html
Re: Hver á fjarstyrða þyrlu?Ef ekki Mæli með þvi!!
Sent: Mið 08. Jan 2014 21:41
af jojoharalds
ég er með 2 spaða og 4 spaða vél,
en aqð þvi þú nefnir hætta,(er ekki bara hættulegt að fara út í búð,í skólann,þú væntanlega átt bíll,það er meira segja hættulegt að fara skíta ,
svo smá þyrluspaði er ekki það versta sem gæti komið fyrir mig,(U ONly live once)
Re: Hver á fjarstyrða þyrlu?Ef ekki Mæli með þvi!!
Sent: Mið 08. Jan 2014 22:43
af GuðjónR
Alveg rétt, það eru allsstaðar hættur.
Hvor þyrlan er skemmtilegri?
Mátt alveg henda inn myndum af þeim
Re: Hver á fjarstyrða þyrlu?Ef ekki Mæli með þvi!!
Sent: Mið 08. Jan 2014 22:48
af Yawnk
Keypti svona litla þyrlu fyrir nokkrum árum í Tactical ( kostaði rúmar 15þúsund ) sem var hægt að nota inni og úti, ágætlega skemmtilegt en vissulega erfitt að læra á þetta, greinilega of erfitt að ég missti áhugann á því og seldi hana aftur
En svo er líka ekkert skemmtilegt að þessum hræódýru þyrlum, ef lognið úti er eitthvað aðeins að flýta sér þá fer þetta ekki neitt af stað ef það er enginn kraftur í þessu, örugglega meira gaman af þessum dýrari.
Re: Hver á fjarstyrða þyrlu?Ef ekki Mæli með þvi!!
Sent: Mið 08. Jan 2014 23:21
af dori
Ef þið nennið að panta af netinu er
http://hobbyking.com mjög solid síða. Þeir eru líka með fullt fyrir fjarstýrða bíla.
Re: Hver á fjarstyrða þyrlu?Ef ekki Mæli með þvi!!
Sent: Mið 08. Jan 2014 23:46
af hagur
Ég á tvo quad-coptera, Hubsan X4. Önnur með innbyggðri VGA videotökuvél og hin án.
Mjög skemmtileg tæki :-)
Re: Hver á fjarstyrða þyrlu?Ef ekki Mæli með þvi!!
Sent: Mið 08. Jan 2014 23:56
af Gislinn
Ég á eina Quad-copter, skemmtilegt apparat.
Re: Hver á fjarstyrða þyrlu?Ef ekki Mæli með þvi!!
Sent: Fim 09. Jan 2014 08:09
af stefhauk
Alltaf hadt lúmskt gaman af þessu fjarstýrða dóti.
Langar þó alltaf að gera við fjarstýrðan bíl sem ég hef átt síðan ég var 7 ára er semsagt porsche 911 bíll þarf að fá nýjan mótor og drif í hann semsagt það sem lætur hjólinn snúast frá mótornum tannhjól og nýja fjarstýringu er þetta lost case eða er hægt að laga þetta ?
Re: Hver á fjarstyrða þyrlu?Ef ekki Mæli með þvi!!
Sent: Fim 09. Jan 2014 10:30
af dori
stefhauk skrifaði:Alltaf hadt lúmskt gaman af þessu fjarstýrða dóti.
Langar þó alltaf að gera við fjarstýrðan bíl sem ég hef átt síðan ég var 7 ára er semsagt porsche 911 bíll þarf að fá nýjan mótor og drif í hann semsagt það sem lætur hjólinn snúast frá mótornum tannhjól og nýja fjarstýringu er þetta lost case eða er hægt að laga þetta ?
Engan vegin lost case (fer samt eftir því hversu modular hönnun er á bílnum og hversu miklu þú vilt eyða). Ef þú tekur myndir af honum get ég örugglega bent á hluti sem þú getur gert.
Síðan geturðu náttúrulega fengið þér ódýran bíl (notaðir "alvöru" bílar kosta frá 5 þúsund án rafkerfis) og keypt þér body á hann sem þú getur látið lúkka eins og gamli var (t.d.
http://www.hpiracing.com/en/part/7335)
Re: Hver á fjarstyrða þyrlu?Ef ekki Mæli með þvi!!
Sent: Fim 09. Jan 2014 11:23
af codec
Oh vá hvað ég er sammála þessu Quadcopter með GoPro væri sko sweet.
Re: Hver á fjarstyrða þyrlu?Ef ekki Mæli með þvi!!
Sent: Fim 09. Jan 2014 12:07
af bigggan
Væri til i Parrot AR, streama myndir beint á símann, meðan þú stjórnar hana.
Re: Hver á fjarstyrða þyrlu?Ef ekki Mæli með þvi!!
Sent: Fim 09. Jan 2014 18:09
af stefhauk
dori skrifaði:stefhauk skrifaði:Alltaf hadt lúmskt gaman af þessu fjarstýrða dóti.
Langar þó alltaf að gera við fjarstýrðan bíl sem ég hef átt síðan ég var 7 ára er semsagt porsche 911 bíll þarf að fá nýjan mótor og drif í hann semsagt það sem lætur hjólinn snúast frá mótornum tannhjól og nýja fjarstýringu er þetta lost case eða er hægt að laga þetta ?
Engan vegin lost case (fer samt eftir því hversu modular hönnun er á bílnum og hversu miklu þú vilt eyða). Ef þú tekur myndir af honum get ég örugglega bent á hluti sem þú getur gert.
Hér er bíllinn og þarna sést hvernig mótorinn fer í bílinn tók renydar eftir að tannhjólin eru ennþá í honum.
Farið aðeins að sjást á honum enn mig langar virkilega að laga hann og láta hann virka
Vona að það sé í lagi að ég setji þetta hér inn annars látið þið mig bara vita.
Re: Hver á fjarstyrða þyrlu?Ef ekki Mæli með þvi!!
Sent: Fim 09. Jan 2014 20:30
af mainman
Talandi um rc þyrlur.
Þá rakst ég á þetta fyrir löngu síðan þegar ég var að spá í þyrlur.
https://www.youtube.com/watch?v=nlJXbr4KIIwSlatta hæfileikar í svona gaur og ekkert smá tjúnuð þyrla.
Re: Hver á fjarstyrða þyrlu?Ef ekki Mæli með þvi!!
Sent: Lau 11. Jan 2014 19:21
af stubbur312
vá allt flott myndbönd nú veit ég hvað er næst on my buy list
Re: Hver á fjarstyrða þyrlu?Ef ekki Mæli með þvi!!
Sent: Lau 11. Jan 2014 20:15
af fedora1
Re: Hver á fjarstyrða þyrlu?Ef ekki Mæli með þvi!!
Sent: Lau 11. Jan 2014 20:28
af Kristján
shit krafturinn á þessum "þyrlum" er svo margfalt á við þyngdina á þeim að þetta hreifir sig eins og drekaflugur á déskotans spítti