Síða 1 af 1

CES 2014

Sent: Mið 08. Jan 2014 15:19
af hkr
Jæja, CES 2014 í fullu fjöri.

Menn búnir að sjá eitthvað áhugavert?

Dell 4k 28" á $699 - Of gott til að vera satt? Verður gaman að sjá hvernig þessi skjár á eftir að koma út.
Virðist vera nýtt trend í gangi, "5K" (eru "4K Wide" = 5120x2160) bæði frá LG LG og Thoshiba.

Re: CES 2014

Sent: Mið 08. Jan 2014 15:32
af Tesy
Mér finnst Razer - Project Christine (Modular PC) svona mest áhugavert.

Re: CES 2014

Sent: Mið 08. Jan 2014 15:38
af Skari
http://www.indiegogo.com/projects/airta ... /x/5830161

Þessir eru á CES og er þegar búinn að panta mér 1 svona stykki, lýst helvíti vel á þetta ;)

Re: CES 2014

Sent: Mið 08. Jan 2014 16:14
af valdij
Skari skrifaði:http://www.indiegogo.com/projects/airtame-wireless-hdmi-for-everyone--2/x/5830161

Þessir eru á CES og er þegar búinn að panta mér 1 svona stykki, lýst helvíti vel á þetta ;)



Ég gæti ekki hafa pantað mér svona hraðar eftir að hafa séð þetta video, algjör snilld.

Re: CES 2014

Sent: Mið 08. Jan 2014 16:19
af Jón Ragnar
Skari skrifaði:http://www.indiegogo.com/projects/airtame-wireless-hdmi-for-everyone--2/x/5830161

Þessir eru á CES og er þegar búinn að panta mér 1 svona stykki, lýst helvíti vel á þetta ;)



Er ekki búið að finna þetta upp? Heitir Chromecast


:edit:
Fleiri möguleikar í þessu auðvitað

Re: CES 2014

Sent: Mið 08. Jan 2014 16:25
af GunZi
Oculus rift er mjög áhugavert. Þeir eru að sýna uppfærða frumgerð frá því í fyrra.

Re: CES 2014

Sent: Mið 08. Jan 2014 16:44
af worghal
hkr skrifaði:Jæja, CES 2014 í fullu fjöri.

Menn búnir að sjá eitthvað áhugavert?

Dell 4k 28" á $699 - Of gott til að vera satt? Verður gaman að sjá hvernig þessi skjár á eftir að koma út.
Virðist vera nýtt trend í gangi, "5K" (eru "4K Wide" = 5120x2160) bæði frá LG LG og Thoshiba.

eru þessir dell skjáir læstir á 30fps ?

Re: CES 2014

Sent: Mið 08. Jan 2014 16:54
af intenz
Edison frá Intel er klárlega það sem mér fannst áhugaverðast.

http://www.theverge.com/2014/1/6/528247 ... an-sd-card

Re: CES 2014

Sent: Mið 08. Jan 2014 18:15
af GullMoli
Skari skrifaði:http://www.indiegogo.com/projects/airtame-wireless-hdmi-for-everyone--2/x/5830161

Þessir eru á CES og er þegar búinn að panta mér 1 svona stykki, lýst helvíti vel á þetta ;)


Hvað ef það er ekki USB tengi á skjánum? Þá kemur bara einhver USB framlengingarsnúra í staðin. Þekki það ekki heldur nógu vel, en eru skjávarpar eitthvað með USB tengi?

Re: CES 2014

Sent: Mið 08. Jan 2014 19:15
af Skari
GullMoli skrifaði:
Skari skrifaði:http://www.indiegogo.com/projects/airtame-wireless-hdmi-for-everyone--2/x/5830161

Þessir eru á CES og er þegar búinn að panta mér 1 svona stykki, lýst helvíti vel á þetta ;)


Hvað ef það er ekki USB tengi á skjánum? Þá kemur bara einhver USB framlengingarsnúra í staðin. Þekki það ekki heldur nógu vel, en eru skjávarpar eitthvað með USB tengi?


* Power for the AIRTAME dongle?

AIRTAME will be powered through the micro-USB connector. The power is 5V around 500mA.

We will be shipping small USB power supplies (similar to the phone charger ones) together with the dongle, so you will be able to use those in case the monitor does not have a USB port.

Also, if you are one of the lucky ones with a new monitor which supports HDMI 1.4 + MHL, then the dongle will be able to be powered over that without USB at all!

--

Sýnist þú ættir að vera í góðum málum svo lengi þú ert með lausan rafmagnstengil ;)

Re: CES 2014

Sent: Mið 08. Jan 2014 19:28
af Skari
valdij skrifaði:
Skari skrifaði:http://www.indiegogo.com/projects/airtame-wireless-hdmi-for-everyone--2/x/5830161

Þessir eru á CES og er þegar búinn að panta mér 1 svona stykki, lýst helvíti vel á þetta ;)



Ég gæti ekki hafa pantað mér svona hraðar eftir að hafa séð þetta video, algjör snilld.



Já, verst er að ég hefði viljað hafa meiri fídusa í þessu, t.d. dual band wifi en sé ekkert að því að prófa þetta.. lýtur að minsta kosti vel út og svo ef þetta verður gott þá enda ég á því að kaupa nýrri útgáfuna hjá þeim þegar þeir verða búnir að fullkomna þetta meira (myndi samt alveg reikna með 2ár+ í það)

Re: CES 2014

Sent: Mið 08. Jan 2014 20:06
af Tiger
Skari skrifaði:
valdij skrifaði:
Skari skrifaði:http://www.indiegogo.com/projects/airtame-wireless-hdmi-for-everyone--2/x/5830161

Þessir eru á CES og er þegar búinn að panta mér 1 svona stykki, lýst helvíti vel á þetta ;)



Ég gæti ekki hafa pantað mér svona hraðar eftir að hafa séð þetta video, algjör snilld.



Já, verst er að ég hefði viljað hafa meiri fídusa í þessu, t.d. dual band wifi en sé ekkert að því að prófa þetta.. lýtur að minsta kosti vel út og svo ef þetta verður gott þá enda ég á því að kaupa nýrri útgáfuna hjá þeim þegar þeir verða búnir að fullkomna þetta meira (myndi samt alveg reikna með 2ár+ í það)


Dual band WIFI....þannig að vonandi ná þeir nægum penging. Væri fullkomið ef power to usb væri ekki nauðsyn.

Mynd

Re: CES 2014

Sent: Mán 13. Jan 2014 22:32
af Jss
Þá er upphæðin komin yfir $750.000 USD þannig að dual band ætti að verða að veruleika.

http://igg.me/at/airtame