Re: Virtual memory low
Innleggfrá daremo » Þri 07. Jan 2014 02:36
Opnaðu control panel, og farðu í system->advanced->performance->settings->advanced..
Hljómar eins og það sé ekkert virtual memory. Farðu í settings fyrir virtual memory og settu bara 'automaticallly...eitthvað'.
Hæ Daremo og aðrir.
ég gúglaði og þá var talað um að hækka tölur í virtual memory um 1.5 er smeykur á ég að gera það? ég er með win xp. tölvan er 1.99 gb minni. var eitthvað talað um syndist mer að hækka um töluna sem þú hefur í memo.
t.d þetta hér kom á gúggle?
1.Click Start, and then click Control Panel.
2.Click Performance and Maintenance, and then click System.
3.On the Advanced tab, under Performance, click Settings.
4.Under Virtual memory, click Change.
5.Under Drive [Volume Label], click the drive that contains the paging file that you want to change. In most computers its C:
6.Under Paging file size for selected drive, click to Custom size check box. You can enter the amount of memory you would like to reserve for Virtual memory by entering the initial and maximum size.
7.Click Set
og þetta vidó:
http://www.youtube.com/watch?v=Sgz2nDwg86Mtölurnar hjá mér í lið 6 eru núna :
Initial size (MB) 756
Maximum size (mb) 1512
Total paging file size for all drivers:
minimum allowed: 2 mB
recommeded: 3057 mb
Currently allocated 756 mb
á ég að þora breyta t.d margfalda með 1.5 og breyta þá í þessar tölur:
1134 í efra
2268 í neðra?
hjalp áfram er ekki góður í tölvum. takk
já og það er ekkert um eitthvað automically.