Síða 1 af 1
Hvaða Bíó eru með 4K - 2014
Sent: Fös 03. Jan 2014 17:09
af Stuffz
LaugarásBíó var komið með 4K, 48fps og 3d strax í Des 2012.
Bíóhöllin á Akranesi er með 4K skilst mér á þráði frá því í maí.
en hvað með uncleSAM-bíóin og smárabíó.
Vantar að sjá Hobbitann í 4k núna líka.
Re: Hvaða Bíó eru með 4K
Sent: Fös 03. Jan 2014 17:18
af I-JohnMatrix-I
Heyrði einhversstaðar að sambíoin egilshöll væru komin með 48 ramma 4k. Er ekki annars málið að hringja bara í Sambíóin og spyrja þau?
Re: Hvaða Bíó eru með 4K
Sent: Fös 03. Jan 2014 17:23
af intenz
Smárabíó er með Hobbitann í 3D 4K.
*edit* 48 ramma, ekki 4K
Re: Hvaða Bíó eru með 4K
Sent: Fös 03. Jan 2014 17:30
af dori
Bara forvitni, er einhversstaðar hægt að sjá Hobbitann í 4K en ekki 3D (eða bara ekki 3D)?
Re: Hvaða Bíó eru með 4K
Sent: Fös 03. Jan 2014 17:38
af tdog
Hafðu samband við Bíóhöllina á Akranesi (Sendu bara skiló á Fésinu, þeir heita Bíóhöllin Akranesi)
Re: Hvaða Bíó eru með 4K
Sent: Fös 03. Jan 2014 17:41
af Stuffz
I-JohnMatrix-I skrifaði:Heyrði einhversstaðar að sambíoin egilshöll væru komin með 48 ramma 4k. Er ekki annars málið að hringja bara í Sambíóin og spyrja þau?
sé bara mest "3D - High Frame Rate" þ.e.a.s. 48ramma en ekkert um 4K á
http://www.sambio.is/"
The Hobbit: The Desolation of Smaug
Álfabakki, Salur 2
18:00 22:00
The Hobbit: The Desolation of Smaug (3D - High Frame Rate)
Egilshöll, Salur 1
19:00 22:20
The Hobbit: The Desolation of Smaug (3D)
Álfabakki, Salur 1
20:00 23:20 "
svo hringdi ég í Egilshöllina og þeir staðfestu það, ekkert 4K.
intenz skrifaði:Smárabíó er með Hobbitann í 3D 4K.
smára er með 3d og 48 ramma
sé ekki minnst á 4K
"
48 ramma byltingin er komin í Smárabíó!
Sjáðu The Hobbit: The Desolation of Smaug í Smárabíói og upplifðu nýjar víddir í myndgæðum.
19. des. 2013 Fréttir og tilkynningar
Á dögunum voru sýningarvélar Smárabíós uppfærðar. Það var gert til að geta sýnt kvikmyndir sem teknar eru upp á 48 römmum á sekúndu í fullum gæðum, en hingað til hafa flest kvikmyndahús notast við búnað sem styður helmingi færri ramma, eða 24 ramma á sekúndu.
Tæknin eykur á skýrleika þvívíddarmynda til muna með því að varpa römmunum tvöfalt hraðar á tjaldið og niðurstaðan verður sú að myndin verður raunverulegri og áhorfendur fá betur tilfinningu fyrir þrívíddinni.
The Hobbit: The Desolation of Smaug er fyrsta myndin sem sýnd er með þessu móti í Smárabíói, en Peter Jackson leggur mikla áherslu á að taka allar kvikmyndirnar í röðinni upp með þessum hætti.
Með nýrri 48 ramma tækni gefst áhorfendum nú tækifæri til að njóta sagna Tolkiens líkt og þeir sjálfir væru í hringiðunni miðri."
http://www.smarabio.is/um-okkur/frettir ... 30#frettir
Re: Hvaða Bíó eru með 4K - 2014
Sent: Fös 03. Jan 2014 17:57
af Tiger
Ég ætlaði á hana en fann hana bara í 2D í einum litlum sal í Álfabakka og hætti við. Mun ALDREI fara á 3D í bió.
2D í 4k væri toppurinn, 48fps er ekkert möst fyrir mig og í raun bara ókostur, vill hafa movie flicker.
Re: Hvaða Bíó eru með 4K
Sent: Fös 03. Jan 2014 18:00
af intenz
Stuffz skrifaði:intenz skrifaði:Smárabíó er með Hobbitann í 3D 4K.
smára er með 3d og 48 ramma
sé ekki minnst á 4K
Ahh sorry, ruglaðist.
Re: Hvaða Bíó eru með 4K - 2014
Sent: Fös 03. Jan 2014 18:04
af Viktor
Er ekki Laugarásbíó eina bíóið sem hefur nokkurn tíman sýnt 4K á Íslandi?
http://www.spyr.is/grein/fyrirtaekjafrettir/698Miðað við þetta er Hobbit í 4K í Laugarás:
http://www.biovefurinn.is/efni/frettir/ ... -for-realz
Re: Hvaða Bíó eru með 4K - 2014
Sent: Fös 03. Jan 2014 18:22
af Stuffz
Tiger skrifaði:Ég ætlaði á hana en fann hana bara í 2D í einum litlum sal í Álfabakka og hætti við. Mun ALDREI fara á 3D í bió.
2D í 4k væri toppurinn, 48fps er ekkert möst fyrir mig og í raun bara ókostur, vill hafa movie flicker.
þegar ég sá hobbitann í 4k 48fps og 3d þarna fyrir ári þá tók ég varla eftir 3d-inu, var meira að taka eftir smáatriðunum í myndinni og hve mjúklega hröðu/action senurnar flædduinn áfram, sennilegast tel ég að lægri fps eins og 24 geri upplifunina af 3d groddalegri en þegar sýnt er í 48fps og 4K með öll þessi smáatriði í myndinni svona skörp og skemmtileg dragi athyglina frá mögulegum vanköntum sem eru á 3d-inu í myndinni, s.s. mér sýnist 3d koma betur út í 4k og 48 ramma en það gerði í 2k og 24ramma.
Re: Hvaða Bíó eru með 4K - 2014
Sent: Fös 03. Jan 2014 18:27
af svanur08
Það er ekki til 4K 48 fps 3D, bara 2K 48 fps 3D
Re: Hvaða Bíó eru með 4K - 2014
Sent: Fös 03. Jan 2014 18:31
af Kristján
svanur08 skrifaði:Það er ekki til 4K 48 fps 3D, bara 2K 48 fps 3D
Flott staðhæfing
Re: Hvaða Bíó eru með 4K - 2014
Sent: Fös 03. Jan 2014 18:34
af svanur08
Re: Hvaða Bíó eru með 4K - 2014
Sent: Fös 03. Jan 2014 18:36
af Viktor
svanur08 skrifaði:Það er ekki til 4K 48 fps 3D, bara 2K 48 fps 3D
http://www.biovefurinn.is/efni/frettir/ ... -for-realzNexusforsýningin á The Desolation of Smaug verður á föstudaginn þann 13. des, kl. 20:00 og 23:30 í Laugarásbíói.
Kl. 20 verður hún í sal 1 í 4k 3D og 48 römmum, einnig kl. 23:30.
Re: Hvaða Bíó eru með 4K - 2014
Sent: Fös 03. Jan 2014 18:41
af svanur08
Sallarólegur skrifaði:svanur08 skrifaði:Það er ekki til 4K 48 fps 3D, bara 2K 48 fps 3D
http://www.biovefurinn.is/efni/frettir/ ... -for-realzNexusforsýningin á The Desolation of Smaug verður á föstudaginn þann 13. des, kl. 20:00 og 23:30 í Laugarásbíói.
Kl. 20 verður hún í sal 1 í 4k 3D og 48 römmum, einnig kl. 23:30.
Sýndu mér erlenda síðu
Re: Hvaða Bíó eru með 4K - 2014
Sent: Fös 03. Jan 2014 18:44
af Kristján
Re: Hvaða Bíó eru með 4K - 2014
Sent: Fös 03. Jan 2014 18:46
af svanur08
Getur vel verið þetta sé rangt hjá mér, var bara googla þetta um daginn fann ekki að það væri til 48 fps 3D í 4K
Re: Hvaða Bíó eru með 4K - 2014
Sent: Fös 03. Jan 2014 18:56
af Tiger
Stuffz skrifaði:Tiger skrifaði:Ég ætlaði á hana en fann hana bara í 2D í einum litlum sal í Álfabakka og hætti við. Mun ALDREI fara á 3D í bió.
2D í 4k væri toppurinn, 48fps er ekkert möst fyrir mig og í raun bara ókostur, vill hafa movie flicker.
þegar ég sá hobbitann í 4k 48fps og 3d þarna fyrir ári þá tók ég varla eftir 3d-inu, var meira að taka eftir smáatriðunum í myndinni og hve mjúklega hröðu/action senurnar flædduinn áfram, sennilegast tel ég að lægri fps eins og 24 geri upplifunina af 3d groddalegri en þegar sýnt er í 48fps og 4K með öll þessi smáatriði í myndinni svona skörp og skemmtileg dragi athyglina frá mögulegum vanköntum sem eru á 3d-inu í myndinni, s.s. mér sýnist 3d koma betur út í 4k og 48 ramma en það gerði í 2k og 24ramma.
Jú 3D kemur hiklaust betur út í 48fps og ég sá fyrri myndina þannig. En ég hugsaði allan tíman hvað ég myndi njóta hennar miklu betur í 2D og ákvað eftir þetta (fékk boðsmiða, mun aldrei borga á 3D) að fara ekki oftar á þetta. Fannst þetta bara of mikið, naut myndarinnar ekki eins vel og ég hefði viljað, to much info líklega fyrir gamlan haus
Þessvegna væri minn draumur 4K 2D.
Re: Hvaða Bíó eru með 4K - 2014
Sent: Fös 03. Jan 2014 18:59
af Stuffz
svanur08 skrifaði:Getur vel verið þetta sé rangt hjá mér, var bara googla þetta um daginn fann ekki að það væri til 48 fps 3D í 4K
hérna er umræða um þetta við síðustu hobbitamynd..
viewtopic.php?f=9&t=51896&hilit=hobbit&start=50#p483898