Síða 1 af 1

Dj. flugvél og geimskip

Sent: Mið 01. Jan 2014 19:03
af Black
Fyrst hélt ég að þetta væri einhvað grín. En núna er ég farinn að hafa áhyggjur af því að þetta sé einhvað sem maður fer að heyra í útvarpinu.

Hvað er í gangi ? Þetta er bara vandræðalegt afhverju verður svona gjörningur vinsæll :face


http://www.ruv.is/studioa/login/512007

Re: Dj. flugvél og geimskip

Sent: Mið 01. Jan 2014 19:05
af oskar9

Re: Dj. flugvél og geimskip

Sent: Mið 01. Jan 2014 19:07
af GullMoli
http://www.youtube.com/user/eldflaug

Hún hefur komið í viðtal í Harmageddon og á KissFM sömuleiðis.

Hef einnig heyrt eitt lagið hennar í spilun á X-inu :lol:

Re: Dj. flugvél og geimskip

Sent: Mið 01. Jan 2014 19:08
af Black
Mynd

Geimálfurinn Gígur

Re: Dj. flugvél og geimskip

Sent: Mið 01. Jan 2014 19:08
af worghal
fyrst við erum komnir á þetta level af tónlist.

Re: Dj. flugvél og geimskip

Sent: Mið 01. Jan 2014 20:09
af smg82
Ekkert flókið,glamúr í geimnum bara snilld,það er bara svoleiðis...

Re: Dj. flugvél og geimskip

Sent: Mið 01. Jan 2014 20:36
af Yawnk
Haha guð þetta er hræðilegt! stingur í eyrun!

Re: Dj. flugvél og geimskip

Sent: Mið 01. Jan 2014 20:41
af intenz
Gott að einhver sé á sömu skoðun og ég. Mér finnst þetta bara vera tónmengun. Ég er líka farinn að hafa áhyggjur, þar sem það er sagt að þetta sé ein besta platan 2013. Hvað er að verða um tónlist.

Re: Dj. flugvél og geimskip

Sent: Mið 01. Jan 2014 20:50
af Monk
intenz skrifaði:Hvað er að verða um tónlist.


Þetta er spurning sem hver einasta kynslóð hefur spurt sig þegar sú næsta tekur við :fly

Re: Dj. flugvél og geimskip

Sent: Mið 01. Jan 2014 20:55
af Bjosep
intenz skrifaði:Gott að einhver sé á sömu skoðun og ég. Mér finnst þetta bara vera tónmengun. Ég er líka farinn að hafa áhyggjur, þar sem það er sagt að þetta sé ein besta platan 2013. Hvað er að verða um tónlist.


Hver sagði það?

Re: Dj. flugvél og geimskip

Sent: Mið 01. Jan 2014 21:05
af ZiRiuS
Haha er þetta að breytast í ellismellavaktina? Þetta er augljóslega grín...

Re: Dj. flugvél og geimskip

Sent: Mið 01. Jan 2014 21:07
af intenz
Bjosep skrifaði:
intenz skrifaði:Gott að einhver sé á sömu skoðun og ég. Mér finnst þetta bara vera tónmengun. Ég er líka farinn að hafa áhyggjur, þar sem það er sagt að þetta sé ein besta platan 2013. Hvað er að verða um tónlist.


Hver sagði það?

Las það í Fréttablaðinu um daginn.

Re: Dj. flugvél og geimskip

Sent: Mið 01. Jan 2014 21:07
af hfwf
intenz skrifaði:
Bjosep skrifaði:
intenz skrifaði:Gott að einhver sé á sömu skoðun og ég. Mér finnst þetta bara vera tónmengun. Ég er líka farinn að hafa áhyggjur, þar sem það er sagt að þetta sé ein besta platan 2013. Hvað er að verða um tónlist.


Hver sagði það?

Las það í Fréttablaðinu um daginn.


Ég las það í Samúel.

Re: Dj. flugvél og geimskip

Sent: Mið 01. Jan 2014 21:07
af GuðjónR
Mér finnst hún æði!!
Fíla hana í botn, töff caracter og skemmtileg lög.

p.s. var ekki að grínast hérna:
viewtopic.php?f=9&t=33965&hilit=1125&start=1128

Re: Dj. flugvél og geimskip

Sent: Mið 01. Jan 2014 21:10
af intenz
Bjosep skrifaði:
intenz skrifaði:Gott að einhver sé á sömu skoðun og ég. Mér finnst þetta bara vera tónmengun. Ég er líka farinn að hafa áhyggjur, þar sem það er sagt að þetta sé ein besta platan 2013. Hvað er að verða um tónlist.


Hver sagði það?

Margir spekingar.

http://www.visir.is/huglaegt-ferdalag-u ... 3712219999

Re: Dj. flugvél og geimskip

Sent: Mið 01. Jan 2014 21:11
af intenz
ZiRiuS skrifaði:Haha er þetta að breytast í ellismellavaktina? Þetta er augljóslega grín...

Þetta er nefnilega fúlasta alvara hjá henni.

Re: Dj. flugvél og geimskip

Sent: Mið 01. Jan 2014 21:29
af Gummzzi
Það geta ekki allir hlustað á LMFAO og Avicii, mér finnst hún bara frumleg og skemmtileg. Get ekki að hlusta á hana allan daginn en þetta er fínt, skárra en 99% af því sem flestar útvarpstöðvar eru að spila til damis. :-"

Re: Dj. flugvél og geimskip

Sent: Mið 01. Jan 2014 22:38
af AsgeirM81
Spurning hvort að þetta sé framtíðinn að mati sumra:



eða þá þetta:



og ögn betri útgáfa:



Annars er ég sammála GuðnónR, hún er frekar spes og ekki fyrir alla.

Fékk meðal annars diskinn í jólagjöf, verður spennandi að sjá hvað hún Steinunn Eldflaug á eftir að gera á þessu ári, þar sem diskurinn kemur líklegast í sölu á næstu dögum/vikum.

Re: Dj. flugvél og geimskip

Sent: Mið 01. Jan 2014 23:12
af ZiRiuS
intenz skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Haha er þetta að breytast í ellismellavaktina? Þetta er augljóslega grín...

Þetta er nefnilega fúlasta alvara hjá henni.


Ég trúi því ekki fyrir túkall.

Re: Dj. flugvél og geimskip

Sent: Fim 02. Jan 2014 09:01
af Jón Ragnar
ZiRiuS skrifaði:
intenz skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Haha er þetta að breytast í ellismellavaktina? Þetta er augljóslega grín...

Þetta er nefnilega fúlasta alvara hjá henni.


Ég trúi því ekki fyrir túkall.



Aldrei vanmeta hipsterana :)

Re: Dj. flugvél og geimskip

Sent: Fim 02. Jan 2014 09:23
af Bjosep
Er þetta eitthvað verra en Metallica? :guy

Re: Dj. flugvél og geimskip

Sent: Fim 02. Jan 2014 14:13
af Yawnk
Bjosep skrifaði:Er þetta eitthvað verra en Metallica? :guy

:shock: :shock: :shock: Guðlast!

Re: Dj. flugvél og geimskip

Sent: Fim 02. Jan 2014 14:19
af GuðjónR
Það héldu eflaust margir að Björk væri grín þegar hún byrjaði.

Re: Dj. flugvél og geimskip

Sent: Fim 02. Jan 2014 14:33
af Bjosep
Yawnk skrifaði:
Bjosep skrifaði:Er þetta eitthvað verra en Metallica? :guy

:shock: :shock: :shock: Guðlast!



Re: Dj. flugvél og geimskip

Sent: Fim 02. Jan 2014 15:25
af Yawnk
Bjosep skrifaði:
Yawnk skrifaði:
Bjosep skrifaði:Er þetta eitthvað verra en Metallica? :guy

:shock: :shock: :shock: Guðlast!



Já þetta er reyndar hræðilegt :-k
Metallica eru samt góðir þrátt fyrir þennan agalega misskilning sem virtist vera í gangi í þessu myndbandi! ;D