Síða 1 af 1
DDR4 á leiðinni !
Sent: Mið 01. Jan 2014 04:09
af Hnykill
http://www.techpowerup.com/196294/sk-hy ... emory.htmlGefum þessu 2-3 ár og þetta fer að kicka in !
2015 seigja þeir.. AMD menn ætla að halda Socket AM3+ til 2015.. ég vona þeir ætla að hafa nýtt socket og DDR4 stuðning í next generation örgjörvjum !
nú skil ég loks hví AMD er ekki að púnga úr örgjörvum á meðan.. DDR4 er að koma strákar !
Re: DDR4 á leiðinni !
Sent: Mið 01. Jan 2014 04:35
af Tesy
Ég hélt að það væri á þessu ári (LOL 2014). Scheduled for early 2014 samkvæmt
Crucial.
Þess vegna er ég ekki enn búinn að kaupa nýja uppfærslu. Ég er ennþá með DDR2 í borðtölvunni sem virkar í raun ennþá mjög vel þar sem ég er ekki að gera neitt heavy sjit en langar samt að uppfæra
Re: DDR4 á leiðinni !
Sent: Mið 01. Jan 2014 05:51
af mercury
amd geta komið með þetta 2015 en intel munu koma með þetta 2014.... svo ég býst við því sama af amd.
http://www.digitaltrends.com/computing/ ... t-year-q3/svona eitt dæmi.l
Re: DDR4 á leiðinni !
Sent: Mið 01. Jan 2014 13:52
af upg8
Skrítið þar sem AMD eru að koma með hUMA, þá hefði maður ætlað að það væri mest að græða fyrir AMD að skipta yfir í hraðara minni.
Ætli það sé ekki fmerki um að DDR4 verði ekki það hraðvirkt fyrst um sinn að það taki því að skipta á þessu ári.
Re: DDR4 á leiðinni !
Sent: Mið 01. Jan 2014 16:33
af jonsig
Þökk sé AMD þá er 1og hálfs árs örrinn minn ennþá með þeim mest fancy ! Intel hefur enga samkepni .
Re: DDR4 á leiðinni !
Sent: Mið 01. Jan 2014 17:37
af vesley
jonsig skrifaði:Þökk sé AMD þá er 1og hálfs árs örrinn minn ennþá með þeim mest fancy ! Intel hefur enga samkepni .
Hann er nú ekki nema rúmlega 6 mánaða gamal ekki 1 og hálfs árs haha.
Re: DDR4 á leiðinni !
Sent: Mið 01. Jan 2014 17:43
af rapport
vesley skrifaði:jonsig skrifaði:Þökk sé AMD þá er 1og hálfs árs örrinn minn ennþá með þeim mest fancy ! Intel hefur enga samkepni .
Hann er nú ekki nema rúmlega 6 mánaða gamal ekki 1 og hálfs árs haha.
lol
Re: DDR4 á leiðinni !
Sent: Mið 01. Jan 2014 17:55
af jonsig
lol ,sýnir hvað það er orðið hversdagslegt að kaupa nýjan örgjörfa XD ég er orðinn detached
alltaf hangandi í fartölvunni bara .
Re: DDR4 á leiðinni !
Sent: Mið 01. Jan 2014 18:04
af GuðjónR
jonsig skrifaði:Þökk sé AMD þá er 1og hálfs árs örrinn minn ennþá með þeim mest fancy ! Intel hefur enga samkepni .
Intel hefur aldrei haft samkeppni.
Re: DDR4 á leiðinni !
Sent: Mið 01. Jan 2014 18:05
af jonsig
Vonum að samsung fari að taka á þeim. Í fyrra las maður rúmora um að samsung væru að ráða flottustu kallana frá AMD og vakti það einhverjar grunsemdir .