Síða 1 af 1
hver sendir mat eftir kl 11?
Sent: Fös 27. Des 2013 23:34
af worghal
Hvada stadir senda mat eftir klukkan 11 a fostudegi?
Er i vollunum i hafnarfirdi og eg nenni ekki dominos.
Re: hver sendir mat eftir kl 11?
Sent: Lau 28. Des 2013 00:22
af Moldvarpan
Það er bara ferlega lítið orðið um heimsendignarþjónustu, ef þær eru í boði þá er það ekki langt framm eftir kvöldmatartímann.
Dominos er eiginlega eina undantekningin.
Re: hver sendir mat eftir kl 11?
Sent: Lau 28. Des 2013 00:47
af CendenZ
Mig minnir að asískiveitingastaðurinn í lindahverfi sendi svona seint.
Man bara ómöguelga hvað hann heitir, hann er í sömu götu og ATT/start
Re: hver sendir mat eftir kl 11?
Sent: Lau 28. Des 2013 00:49
af GullMoli
Leigubílar geta reddað nánast hverju sem er ef þú ert til í að eyða pening.
Re: hver sendir mat eftir kl 11?
Sent: Lau 28. Des 2013 00:49
af intenz
CendenZ skrifaði:Mig minnir að asískiveitingastaðurinn í lindahverfi sendi svona seint.
Man bara ómöguelga hvað hann heitir, hann er í sömu götu og ATT/start
Krua Thai?
Re: hver sendir mat eftir kl 11?
Sent: Lau 28. Des 2013 00:57
af CendenZ
intenz skrifaði:CendenZ skrifaði:Mig minnir að asískiveitingastaðurinn í lindahverfi sendi svona seint.
Man bara ómöguelga hvað hann heitir, hann er í sömu götu og ATT/start
Krua Thai?
Ætli það ekki, ég bara man ómögulega hvaða pleis það var sem við pöntuðum mat í partý
Hann kom allavega um 22:00-22:20 leitið til okkar
Re: hver sendir mat eftir kl 11?
Sent: Lau 28. Des 2013 00:58
af Páll
Hver nennir ekki dominos?
SVO GOTT
Re: hver sendir mat eftir kl 11?
Sent: Lau 28. Des 2013 01:09
af HoBKa-
Re: hver sendir mat eftir kl 11?
Sent: Lau 28. Des 2013 01:43
af tdog
FOKK hvað þetta er dýr pizza, það skal enginn segja mér að þetta sé á kostnaðarverði með hóflegri álagningu.
Re: hver sendir mat eftir kl 11?
Sent: Lau 28. Des 2013 01:50
af oskar9
tdog skrifaði:FOKK hvað þetta er dýr pizza, það skal enginn segja mér að þetta sé á kostnaðarverði með hóflegri álagningu.
Dominos eru expensive as hell ef maður gerir sína pizzu eða tekur staka pizzu sem er ekki á tilboði.
Ég og félagi minn tökum oft tvennutilboð á pönnupizzum, þá erum við að borga 1700kr á mann fyrir tvær pönnupizzur og brauðstangir
Re: hver sendir mat eftir kl 11?
Sent: Lau 28. Des 2013 04:02
af J1nX
HoBKa- skrifaði:
daaaaaaaaaaaaaaaamn þetta er ástæðan fyrir að ég á alltaf eikkað "sukk" (pizzadeig eða álíka) í ísskápnum eða frysti um helgar sem ég er að fara að fá mér í glas.. djöfulsins verð er á þessu
Re: hver sendir mat eftir kl 11?
Sent: Lau 28. Des 2013 06:13
af urban
HoBKa- skrifaði:
Þess má víst geta að þið getið víst þakkað litla bróðir mínum "arons4" fyrir "toppað með BBQ"
þar sem að þetta þekkist alveg hérna heima í eyjum og hann pantaði þetta 2 - 3 sinnum eftir að hann kom þangað á höfuðborgarsvæðið.
og eftir það var þetta víst komið á menuinn hjá þeim
Re: hver sendir mat eftir kl 11?
Sent: Lau 28. Des 2013 13:36
af Gúrú
HoBKa- skrifaði:
Hérna er sama pizza með lauk, papriku og ólífum í ofanábót á lægra verði með því að byggja pizzuna ofaná matseðilspizzu.
Enginn pantar "pizzu með öllu" sem stök álegg nema
ríkir túristar frá Noregi.
Re: hver sendir mat eftir kl 11?
Sent: Lau 28. Des 2013 15:06
af Páll
Ein rjúkandi heit dominos á leiðinni