Síða 1 af 1

Skoðanir manna á Iphone 3GS?

Sent: Mið 25. Des 2013 21:46
af SergioMyth
Mig langar aftur í Iphone 3gs, topp sími ódýr sem stendur, hvað segja menn er hamlandi að eiga svona gamlan síma? Er einhvað sem hann getur ekki haft snapchat etc?

Re: Skoðanir manna á Iphone 3GS?

Sent: Mið 25. Des 2013 22:05
af sakaxxx
Ég uppfærði í 4s úr 3gs fyrir nokkrum mánuðum og það er svakalegur munur hann vinnur mun hraðar myndavélin er mikið betri (3gs myndavélin er drasl). Snapchat virkar í 3gs það sama á við um öll önnur forrit sem ég prófaði á sínum tíma

ég get ekki mælt með að fara í 3gs hann er einfaldlega úreltur þú færð notaðan 4s á 30 þús+

Re: Skoðanir manna á Iphone 3GS?

Sent: Fim 26. Des 2013 18:24
af SergioMyth
Mig langar bara að hringja og hlusta á tónlist það er pretty much it.. ;) En já hraðskreiðari símar eru sennilega til og betri! :D

Re: Skoðanir manna á Iphone 3GS?

Sent: Fim 26. Des 2013 18:40
af worghal
Er med 3gs og buinn ad vera i honum sidan snemma 2010 og eg get ekki bedid eftir ad skuldsetja mig til ad losna vid thetta drasl ](*,)

Re: Skoðanir manna á Iphone 3GS?

Sent: Fös 27. Des 2013 19:32
af SergioMyth
worghal skrifaði:Er med 3gs og buinn ad vera i honum sidan snemma 2010 og eg get ekki bedid eftir ad skuldsetja mig til ad losna vid thetta drasl ](*,)


Man :/ hahaha abord mission! :D