Astra2 Sky High Definition útsendingar
Sent: Fim 19. Des 2013 18:11
Sælir
Er með gervihnött stilltan á Astra2 (28° frá suðri) Virkar fínt jafnvel þótt kvikyndið sé aðeins 80cm og ég á Akureyri.
Málið er að ég er með Epson skjávarpa sem tekur 720 eða HD og vill geta horft á efni í HD. Móttakarinn er gamall og er örugglega ekki HD. Var að gúgla þetta en fann ekki nógu örugglega út hvort og hversu mikið sé sent út á HD þarna. Þeir eru með itv stöðvarnar, BBC ofl.
Veit einhver hvort ég græði eitthvað á því að uppfæra móttakarann?
Kv.
Er með gervihnött stilltan á Astra2 (28° frá suðri) Virkar fínt jafnvel þótt kvikyndið sé aðeins 80cm og ég á Akureyri.
Málið er að ég er með Epson skjávarpa sem tekur 720 eða HD og vill geta horft á efni í HD. Móttakarinn er gamall og er örugglega ekki HD. Var að gúgla þetta en fann ekki nógu örugglega út hvort og hversu mikið sé sent út á HD þarna. Þeir eru með itv stöðvarnar, BBC ofl.
Veit einhver hvort ég græði eitthvað á því að uppfæra móttakarann?
Kv.