Family guy *spoilers*

Allt utan efnis

Höfundur
axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Family guy *spoilers*

Pósturaf axyne » Mán 16. Des 2013 23:44

Prime Bbcode Spoiler Show Prime Bbcode Spoiler:
Mikið er ég sáttur að Brian er kominn aftur, varð klökkur við viðbrögðum Stevie að fá hundinn sinn aftur.

Var alls ekki að fíla nýja charecterinn.


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Family guy *spoilers*

Pósturaf Farcry » Þri 17. Des 2013 00:06

Algjörlega sammála :)



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2850
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Family guy *spoilers*

Pósturaf CendenZ » Þri 17. Des 2013 01:10

ók ok ég ætla vera leiðinlegi gæinn

Prime Bbcode Spoiler Show Prime Bbcode Spoiler:
Tímavélinn bilaði og brian dó, einhver noname ítalskur leikari sem var frægur tók við. Við hverju bjuggust aðdáendur ?? að þessi hundleiðinlegi og smjaðrandi karakter yrði langlífur ?? shit þetta var jafn fyrirsjáanlegt og hnignandi fylgi framsóknar


Cammon sko :face



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Family guy *spoilers*

Pósturaf HalistaX » Þri 17. Des 2013 02:24

CendenZ skrifaði:ók ok ég ætla vera leiðinlegi gæinn

Prime Bbcode Spoiler Show Prime Bbcode Spoiler:
Tímavélinn bilaði og brian dó, einhver noname ítalskur leikari sem var frægur tók við. Við hverju bjuggust aðdáendur ?? að þessi hundleiðinlegi og smjaðrandi karakter yrði langlífur ?? shit þetta var jafn fyrirsjáanlegt og hnignandi fylgi framsóknar


Cammon sko :face

Prime Bbcode Spoiler Show Prime Bbcode Spoiler:
Viiiiirkilega fyrirsjáanlegt, algjörlega sammála þér. Mjög líklega gert sem einhver auglýsing. Ratings að droppa, Allir þekkja family guy en hættir að horfa, heyra að ein af aðalpersónunum dó, svo mikið sjokk að þeir byrja að horfa aftur, sjá hvað er að gerast fyrst Brian er farinn.. Ég meina, family guy fór í flesta miðla hér á landi og líklega ófáa úti.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 476
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Family guy *spoilers*

Pósturaf stefhauk » Þri 17. Des 2013 12:25

ég er bara virkilega feginn hitt var ekki alveg að ganga.




psteinn
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
Reputation: 5
Staðsetning: Suður póllinn
Staða: Ótengdur

Re: Family guy *spoilers*

Pósturaf psteinn » Þri 17. Des 2013 14:00

Ég er svo hissa að fólk skoðar sig ekki um hvort að hann mundi koma aftur, til dæmis þegar ég sá Life of Brian þáttin þá fór ég strax inná Familyguy.wikia.com og skoðaði mig um og sá þrjá ókomna þætti sem eru "Starring Brian Griffin"
Þá vissi maður að hann Brian mundi af sjálfsögðu koma aftur. Greyið kallinn sem fékk sér tattúið af RIP Brian Griffin :face


Apple>Microsoft

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6795
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Family guy *spoilers*

Pósturaf Viktor » Mið 18. Des 2013 09:37

Ég sá þetta nú ekki svo glatt fyrir eins og séníin hér á undan mér, en djöfull var ég ánægður að sjá hann aftur. Þetta er mesta "enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur" sem ég hef lent í nýlega, hann er rosalega stór þáttur í þessum þáttum.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB