Síða 1 af 1

Auglýsing frá Ellingssen

Sent: Mán 16. Des 2013 14:54
af dori
Vídjó með autoplay, loop, hljóði og engri leið til að slökkva á látunum (engin controls til að stoppa/setja á mute). Ég fattaði ekki að það væri búið að kveikja á þessu og var sjúklega lengi að finna tabinn sem var með þessum látum þegar ég ætlaði að hlusta á eitthvað.

Eru auglýsingastofur ekki með einhver takmörk? Eða vefirnir sem birta þetta, er þeim alveg sama um að auglýsingar böggi gesti í drasl þannig að þeir loki glugganum um leið?

http://auglysingar.pipar.is/html5/ellin ... index.html

Kóði: Velja allt

<html xmlns="http://www.w3.org/1999/xhtml"><head>
<meta http-equiv="Content-Type" content="text/html; charset=UTF-8">
<title>Ellingsen</title>
<style type="text/css">
<!--
body {
   background-color: #ffffff;
   margin: 0;
   padding: 0;
}


.container {
   position: relative;
   width: 310;
   margin: 0 auto; /* the auto value on the sides, coupled with the width, centers the layout */
   height: 400;
   border: 0;
}

.play_controls {
   position: absolute;
   margin: 0 auto;
   left: 0px;
   top: 0px;
   z-index: 2;
}

-->
</style></head>

<body>

<div class="container">
<div class="play_controls" id="playbutton" onclick=""><a href="http://www.ellingsen.is/verslun/vorur/flokkur/6821?utm_source=dv.is-B2Forsida-veidi&amp;utm_medium=html&amp;utm_term=310*400Veidi&amp;utm_content=16.-20.des&amp;utm_campaign=dv.is-Ellingsen-Veidivorur" target="_blank"><img src="myndir/blank.gif" type="button" width="310" height="400" onclick=""></a></div>
  <video autoplay="" width="310" height="400px" id="theVideo" loop>
  <source src="ellingsen_310x400_veidivorur.mp4" type="video/mp4">
  <source src="ellingsen_310x400_veidivorur.ogv" type="video/ogg">
  Your browser does not support HTML5 video.
</video>
</div>

<script async="" src="//www.google-analytics.com/analytics.js"></script><script>

myVid = document.getElementById("theVideo");

myVid.autoplay=true;
myVid.loop=true;


// Event listener for the start video button (for iPad)
playbutton.addEventListener('click', function() {
   
    myVid.play();
   
});


// Event listener for the play event
myVid.addEventListener('play', function() {
   
  if (myVid.play) {
   
   playbutton.innerHTML = "<a href='http://www.ellingsen.is/verslun/vorur/flokkur/6821?utm_source=dv.is-B2Forsida-veidi&utm_medium=html&utm_term=310*400Veidi&utm_content=16.-20.des&utm_campaign=dv.is-Ellingsen-Veidivorur' target='_blank'><img src='myndir/blank.gif' type='button' width='310' height='400' onClick=''></a>";
   
  }
});

</script>
<script>
 (function(i,s,o,g,r,a,m){i['GoogleAnalyticsObject']=r;i[r]=i[r]||function(){
 (i[r].q=i[r].q||[]).push(arguments)},i[r].l=1*new Date();a=s.createElement(o),
 m=s.getElementsByTagName(o)[0];a.async=1;a.src=g;m.parentNode.insertBefore(a,m)
 })(window,document,'script','//www.google-analytics.com/analytics.js','ga');

 ga('create', 'UA-45752609-1', 'pipar.is');
 ga('send', 'pageview');

</script>


</body></html>

Re: Auglýsing frá Ellingssen

Sent: Mán 16. Des 2013 15:21
af CendenZ
Ég er með adblock, noscript,flashblock og element.

Ég veit bara ekkert um hvað þú ert að tala ;)

Re: Auglýsing frá Ellingssen

Sent: Mán 16. Des 2013 15:25
af dori
CendenZ skrifaði:Ég er með adblock, noscript,flashblock og element.

Ég veit bara ekkert um hvað þú ert að tala ;)

Ég er með click-to-flash þar sem mér er sama um auglýsingar en ég nenni ekki háværu eða rosalega mikilli hreyfinu. Nýlega eru, a.m.k. íslenskar, auglýsingastofur farnar út fyrir það og farnar að nota iframe með html5 vídjó og dash af javascript til að gera það sama. Þessi auglýsing og einhver strobe auglýsing frá Íslenska dansflokknum eru þær einu sem ég man virkilega eftir.

Þú þarft að finna balance milli þess að það sé tekið eftir þér og að fólk hati þig og blokki allar auglýsingar (sem lítur núna út fyrir að ég geri). Ég skil bara ekki vefi að birta svona auglýsingar án athugasemda. Ef ég væri að reka vef væri allt sem blikkaði sjúklega fast eða væri með hávaða óumbeðið algjört no-no (þó svo ég tapi peningum á því - væri bara prinsipp).

Re: Auglýsing frá Ellingssen

Sent: Mán 16. Des 2013 16:07
af Viktor
Hef aldrei séð þessa auglýsingu og sýnist þessi linkur vísa á ósköp venjulega flash auglýsingu.
En hef ekki séð auglýsingu í háa herrans tíð vegna adblock. Hins vegar finnst mér ótrúlegt að fara inn á helstu fréttasíður landsins án þess að vera með adblock, ég fæ alltaf hálfgert shock. Svo er varla hægt að skoða þær nema í gaming riggi því þetta tekur svo á venjulegar tölvur að spila alla þessa 800x1000 borða sem margir eru farnir að nota, í blússandi flash og rugli.

Re: Auglýsing frá Ellingssen

Sent: Mán 16. Des 2013 16:15
af dori
Sallarólegur skrifaði:Hef aldrei séð þessa auglýsingu og sýnist þessi linkur vísa á ósköp venjulega flash auglýsingu.
Ég afritaði source kóðann í OP og tók fram hvernig auglýsing þetta er (html5 vídjó + javascript en ekki flash).

Það sem ég er aðallega að gagnrýna er það að keyra upp eitthvað hljóð í auglýsingu án þess að það komi eitthvað input frá notanda. Það er eitthvað stærsta no-no sem þú finnur á vefnum (ef þú vilt láta taka þig alvarlega).

Re: Auglýsing frá Ellingssen

Sent: Mán 16. Des 2013 22:39
af intenz
Ég sé bara:

Kóði: Velja allt

<video autoplay width='310' height='400px' id='theVideo' muted>

Re: Auglýsing frá Ellingssen

Sent: Mán 16. Des 2013 23:26
af hkr
intenz skrifaði:Ég sé bara:

Kóði: Velja allt

<video autoplay width='310' height='400px' id='theVideo' muted>


Ætla að þeir hafi breytt því?
Þetta er úr kóðanum frá dora:

Kóði: Velja allt

<video autoplay="" width="310" height="400px" id="theVideo" loop>