Reikningar og vaskur
Sent: Sun 15. Des 2013 19:34
Sælir strákar
Ég er í smá vandræðum, ég hef verið að skrifa út reikninga og fengið þá greidda, en hvernig er það með skattinn... Hversu mikið borga ég (bara þessi 25%) eða meira og hvernig geri ég það?
Þetta eru litlar upphæðir, 20-35 þúsund í hvert skipti og heildargreiðslur til mín ná ekki yfir 300 þúsund á ársgrundvelli.
Ég er í smá vandræðum, ég hef verið að skrifa út reikninga og fengið þá greidda, en hvernig er það með skattinn... Hversu mikið borga ég (bara þessi 25%) eða meira og hvernig geri ég það?
Þetta eru litlar upphæðir, 20-35 þúsund í hvert skipti og heildargreiðslur til mín ná ekki yfir 300 þúsund á ársgrundvelli.