Finna upplýsingar um erlent fyrirtæki
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3847
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Finna upplýsingar um erlent fyrirtæki
Sælir, er að leita að upplýsingum um ákveðið erlent fyrirtæki sem selur fæðubótaefni. Er að reyna að finna hver er ábyrgðarmaður, sér um auglýsingar eða bara forstjóri. En ég finn ekki neitt, whois.net gefur mér ekki neinar info, google ekki neinar.
Hvernig er best að finna svona upplýsingar? Finn engan lista yfir bandaríks fyrirtæki sem hægt er að flétta upp eða álíka.
Ef einhver vill spreyta sig, endilega sendið mér pm og ég læt ykkur vita nafnið á fyrirtækinu.
Hvernig er best að finna svona upplýsingar? Finn engan lista yfir bandaríks fyrirtæki sem hægt er að flétta upp eða álíka.
Ef einhver vill spreyta sig, endilega sendið mér pm og ég læt ykkur vita nafnið á fyrirtækinu.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 643
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
- Reputation: 22
- Staðsetning: ~/
- Staða: Ótengdur
Re: Finna upplýsingar um erlent fyrirtæki
Afhverju settiru nafnið bara ekki í OP?
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
Re: Finna upplýsingar um erlent fyrirtæki
Hann vill vera efst í píramídanum þegar þetta fer í sölu hér á klakanum ;-)
Þetta er NuHerbWare eða Tupper-A-Skin
Þetta er NuHerbWare eða Tupper-A-Skin
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3847
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: Finna upplýsingar um erlent fyrirtæki
Ég hef mínar ástæður, og nei engin píramídabissness hérna. Spurning um höfundarvarið efni og þjófnað á því (ekki neitt smáís neitt samt).
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Finna upplýsingar um erlent fyrirtæki
Better business bureau? Mæli með að tjékka þar.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3847
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: Finna upplýsingar um erlent fyrirtæki
ManiO skrifaði:Better business bureau? Mæli með að tjékka þar.
Finn ekkert þar.
En ég hendi bara út hérna hvaða fyrirtæki þetta er, en það er http://www.nutriforcesports.com sem ég er að leita að upplýsingum um, ábyrgðarmanni eða einhverjum til að ná sambandi við í sambandið við svona mál.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 643
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
- Reputation: 22
- Staðsetning: ~/
- Staða: Ótengdur
Re: Finna upplýsingar um erlent fyrirtæki
Registrant Street: DomainsByProxy.com
Einhver sem vill ekki að þú vitir hver hann er
Einhver sem vill ekki að þú vitir hver hann er
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3847
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: Finna upplýsingar um erlent fyrirtæki
Swanmark skrifaði:Registrant Street: DomainsByProxy.com
Einhver sem vill ekki að þú vitir hver hann er
Jebb það er það sem ég er búinn að reka mig á útum allt.....
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3847
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: Finna upplýsingar um erlent fyrirtæki
hfwf skrifaði:http://www.manta.com/c/mmjl3hn/nutri-force-nutrition
Nutriforce nutrition og nutriforce sports er ekki sama fyrirtækið.
Re: Finna upplýsingar um erlent fyrirtæki
ok ok ok http://www.linkedin.com/pub/michael-alfaro/62/2ab/659 RhinoCo Fitness eiga fyrirtækið. Þeas RhinoCo Fitness og Nutriforce nutritions saman.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 643
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
- Reputation: 22
- Staðsetning: ~/
- Staða: Ótengdur
Re: Finna upplýsingar um erlent fyrirtæki
Ég myndi samt halda mig frá þessu. Leitaði af símanúmerinu sem að kmr upp á whois færslunni og fékk aftur upp þetta DomainsByProxy, þetta greinilega mikið notað fyrir scam fyrirtæki.
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3847
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: Finna upplýsingar um erlent fyrirtæki
Swanmark skrifaði:Ég myndi samt halda mig frá þessu. Leitaði af símanúmerinu sem að kmr upp á whois færslunni og fékk aftur upp þetta DomainsByProxy, þetta greinilega mikið notað fyrir scam fyrirtæki.
Já er ekki að fara í nein viðskipti við þá, og samkvæmt þessu verður erfitt að rukka þá líka fyrir ólögleg notkun á myndum...
Re: Finna upplýsingar um erlent fyrirtæki
Eftir smá tima á google fann ég þessa grein:
http://www.popphoto.com/how-to/2013/07/ ... n-now-what
(ef þú ert i vandræðum að þau notar þinar mýndir.)
Annars vegar þá fann ég þetta heimilisfáng:
1395 Brickell Ave Suite 800 Miami, FL 33131
http://www.popphoto.com/how-to/2013/07/ ... n-now-what
(ef þú ert i vandræðum að þau notar þinar mýndir.)
Annars vegar þá fann ég þetta heimilisfáng:
1395 Brickell Ave Suite 800 Miami, FL 33131
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Finna upplýsingar um erlent fyrirtæki
Þetta heimilisfang er ekki þeirra að eign, heldur bara staður sem að leigir út pláss til fyrirtækja.
http://www.questworkspaces.com/miami.htm
http://www.questworkspaces.com/miami.htm
Modus ponens
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3847
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: Finna upplýsingar um erlent fyrirtæki
Þakka. Myndstef sér um alla lögfræðivinnu og rukkanir, en bara takmarkað hvað þau komast langt held ég. Kemur í ljós.