Reynsla af Amazon og sendingum með DHL
Sent: Fös 06. Des 2013 02:12
Sælir.
Ég er að spá hvort að það séu einhverjir hér sem hafa pantað að Amazon og haft DHL sem carrier?
Ef ég tek sem dæmi pöntunina mína sem er í gangi: Fyrst panta ég og næsta virka dag þá er þessu "Dispatchað" og hefur sitt ferðalag. Stuttu seinna er "Parcel-inu" mínu komið til flutningsaðila og þá hefst "In Transit".
Síðustu komu í morgun þegar það er búið að vera í "In Transit" seinustu daga þá fæ ég þau skilaboð að: "Your parcel is out for delivery" og skv. því sem ég hef fundið ætti það að þýða að þetta sé komið og er í útkeyrslu, oftast komið samdægurs.
Hefur einhver farið í gegnum þetta áður og útskýrt betur fyrir mér hvernig þetta virkar?
Líka hægt að senda mér skilaboð
Ég er að spá hvort að það séu einhverjir hér sem hafa pantað að Amazon og haft DHL sem carrier?
Ef ég tek sem dæmi pöntunina mína sem er í gangi: Fyrst panta ég og næsta virka dag þá er þessu "Dispatchað" og hefur sitt ferðalag. Stuttu seinna er "Parcel-inu" mínu komið til flutningsaðila og þá hefst "In Transit".
Síðustu komu í morgun þegar það er búið að vera í "In Transit" seinustu daga þá fæ ég þau skilaboð að: "Your parcel is out for delivery" og skv. því sem ég hef fundið ætti það að þýða að þetta sé komið og er í útkeyrslu, oftast komið samdægurs.
Hefur einhver farið í gegnum þetta áður og útskýrt betur fyrir mér hvernig þetta virkar?
Líka hægt að senda mér skilaboð