hakkarin skrifaði:næs kíki á þetta.
En annars hef ég aðra spurningu í sambandi við bjór. Var að smakka Viking jólabjór í dag og fannst hann vera mjög góður. Þetta kom mér á ávart þar sem að ég smakkaði eitthvern viking bjór eitthvern tíman og fannst hann vera ógeð (held að það hafi verið sterkur í rauðri dós). Er mikill munnur á Viking jóla og venjulegum (gulur viking) viking?
Rauður sterkur er ekki Jólabjór.
Venjulegur Víking er ljós lager en Jólabjórinn er milli dökkur og töluvert öðrvísi en Lager.
Varðandi Kokteila þá er bara að skella sér á Shaker, langa teskeið ss. ca 20 cm, sjússamæli og crusher fyrir td Mojito til að kremja líme og myntu. Gott er að eiga sérstakan drainer til og ef þú finnur shaker sem nota glas þá mæli ég hiklaust með svoleiðis. Sjá myndir
Þú gætir athugað í Tóbaksbúðinni Björk, þar er (eða var) hægt að fá ýmsa hluti varðandi þetta