Tollar á úrum?

Allt utan efnis

Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Tollar á úrum?

Pósturaf capteinninn » Mið 27. Nóv 2013 00:35

Er að spá að panta nokkur úr frá Amazon UK.

Vitiði nokkuð hvernig tollar eru á þeim?

Ætlaði að kaupa Casio úr hjá Meba en sá að þau kosta um 10 þús en um 1500-6000 kr á Amazon.
Er að spá að kaupa allavega 2-4 úr þarna í einu því þau eru það ódýr þarna og ég ætla kannski að gefa þau í jólagjafir.

Önnur spurning líka því það er langt síðan ég pantaði af Amazon. Það eru mismunandi sellerar á úrin sem ég ætla að kaupa, myndi þetta þá koma í tvemur sendingum og þá tvöfaldur sendingarkostnaður?

Annað mál, er eitthvað verra að panta úr frá Amazon US frekar en UK?



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tollar á úrum?

Pósturaf zedro » Mið 27. Nóv 2013 01:10

Varðandi tollana sjá reiknivél á Tollur.is -> http://tollur.is/default.asp?cat_id=1700

Jebb pakkarnir koma frá mismunandi stöðum. Þegar þú ert búinn að fara í gegnum ferlið geturðu séð hvað flutningur kostar og hvort þetta endar í 1 eða fl. sendingum áður en þú pantar.

US vs UK fer alfarið eftir verði og hver er tilbúinn að senda til Íslands :P


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Tollar á úrum?

Pósturaf capteinninn » Mið 27. Nóv 2013 09:22

Zedro skrifaði:Varðandi tollana sjá reiknivél á Tollur.is -> http://tollur.is/default.asp?cat_id=1700

Jebb pakkarnir koma frá mismunandi stöðum. Þegar þú ert búinn að fara í gegnum ferlið geturðu séð hvað flutningur kostar og hvort þetta endar í 1 eða fl. sendingum áður en þú pantar.

US vs UK fer alfarið eftir verði og hver er tilbúinn að senda til Íslands :P


Snilld takk fyrir þetta, sá að þeir eru líka með 120gb SSD á Black Friday tilboði svo ég hendi líklega einum svoleiðis með, 120gb á 12 þús með tollum án sendingarkostnaðar.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Tollar á úrum?

Pósturaf Daz » Mið 27. Nóv 2013 09:46

Amazon sendir ekki tölvubúnað til Íslands svo þú færð örugglega ekki SSD frá þeim. (Marketplace seljendur gætu sent slíkt, en ekki Amazon)




Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Tollar á úrum?

Pósturaf capteinninn » Mið 27. Nóv 2013 22:57

Daz skrifaði:Amazon sendir ekki tölvubúnað til Íslands svo þú færð örugglega ekki SSD frá þeim. (Marketplace seljendur gætu sent slíkt, en ekki Amazon)


Olræt þá panta ég bara úrin og sleppi tölvubúnaðinum. Þakka ábendinguna




Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Tollar á úrum?

Pósturaf capteinninn » Lau 30. Nóv 2013 19:14

Fulfilled by Amazon?

Þýðir það að þeir sjá um að senda þetta og allt það? Gæti ég pantað bæði sem er Sold by Amazon.com og Fulfilled by Amazon.com og það kæmi í sömu sendingunni?