Síða 1 af 1
Hægt net hjá Hringiðunni, ljósleiðari
Sent: Sun 24. Nóv 2013 00:27
af Arkidas
Einhver að lenda í því sama? Er með 100MB tengingu en næ bara 10MB. Þó 100MB upphal.
Re: Hægt net hjá Hringiðunni, ljósleiðari
Sent: Sun 24. Nóv 2013 00:58
af Pandemic
Nærð aldrei meira en ~8MB á 100Mbit tengingu.
Re: Hægt net hjá Hringiðunni, ljósleiðari
Sent: Sun 24. Nóv 2013 01:04
af Swanmark
Ég var hjá Hringdu með 100Mbps ljós og náði að speedtesta 97Mbps, og náði yfirleitt að ná í torrent eða aðra fæla innanlands 11.8MB/s.
Sadly flutti ég. vDSL fml.
Re: Hægt net hjá Hringiðunni, ljósleiðari
Sent: Sun 24. Nóv 2013 01:08
af Arkidas
Pandemic ég næ ofast 10Mb, stundum 14Mb. En ég sagði 10MB - er s.s. að ná 10x minni hraða en venjulega (er búinn að vera með þessa tengingu í langan tíma).
Swanmark, er hjá Hringiðunni ekki Hringdu : )
Re: Hægt net hjá Hringiðunni, ljósleiðari
Sent: Sun 24. Nóv 2013 01:28
af tdog
Muna eftir að tengingar eru gefnar upp í bitum en hraðinn oftast sýndur í bætum í forritunum strákar... Það er því ekki ólíklegt að sjá bara 12,5Mb max á 100MBit tengingu.
Re: Hægt net hjá Hringiðunni, ljósleiðari
Sent: Sun 24. Nóv 2013 01:43
af Arkidas
Re: Hægt net hjá Hringiðunni, ljósleiðari
Sent: Sun 24. Nóv 2013 01:59
af Arkidas
Endurræsti Telsey boxið komið í lag : p
Re: Hægt net hjá Hringiðunni, ljósleiðari
Sent: Þri 26. Nóv 2013 21:45
af Chameleon
Pandemic skrifaði:Nærð aldrei meira en ~8MB á 100Mbit tengingu.
Fæ stöðugt upp í ~11MB/s og stundum upp í tæplega 12MB/s á 100Mbit tengingunni minni. Full nýting væri 12.5
Re: Hægt net hjá Hringiðunni, ljósleiðari
Sent: Mið 27. Nóv 2013 00:08
af Snorrivk
Fékk þennan póst frá þeim í kvöld. Það er kanski von á betri tíð frá þeima
Góðar fréttir!
Í næstu viku stækkar útlandagáttin
þín hjá Hringdu um 50%
Allt fram streymir endalaust! Fyrir átta mánuðum tvöfölduðum við gáttina okkar til útlanda og eftir nokkra daga stækkum við hana aftur um 50%. Hvað þýðir þetta fyrir þig? Jú, hraðari nettengingu á lægsta verðinu.
Re: Hægt net hjá Hringiðunni, ljósleiðari
Sent: Mið 27. Nóv 2013 01:09
af hkr
Snorrivk skrifaði:Fékk þennan póst frá þeim í kvöld. Það er kanski von á betri tíð frá þeima
Góðar fréttir!
Í næstu viku stækkar útlandagáttin
þín hjá Hringdu um 50%
Allt fram streymir endalaust! Fyrir átta mánuðum tvöfölduðum við gáttina okkar til útlanda og eftir nokkra daga stækkum við hana aftur um 50%. Hvað þýðir þetta fyrir þig? Jú, hraðari nettengingu á lægsta verðinu.
Hringdu != Hringiðan
Re: Hægt net hjá Hringiðunni, ljósleiðari
Sent: Fim 28. Nóv 2013 10:59
af Turtle__Jr
Hringiðjan er ekki það sama og Hringdu en það er rétt að Hringdu eru að fara að stækka gáttina hjá sér í næstu viku aftur, veit ekki með Hringiðjuna
Re: Hægt net hjá Hringiðunni, ljósleiðari
Sent: Fim 28. Nóv 2013 11:04
af Snorrivk
Úps póstaði þessu á vitlausan stað