Síða 1 af 1

Logitech G500

Sent: Lau 23. Nóv 2013 02:43
af einarn
Veit einhver um Tölvubúð sem að selur ennþá logitech G500? Mín er farinn að finna fyrir álaginu og lángar helst að fá mér nýja, enn ég finn hana hvergi í þessum venjulegu búðum
eitthverjar hugmyndir.

Re: Logitech G500

Sent: Lau 23. Nóv 2013 02:48
af oskar9

Re: Logitech G500

Sent: Sun 24. Nóv 2013 15:39
af Viktor
oskar9 skrifaði:http://www.tolvutek.is/vara/logitech-g400s-optical-mus-usb


Úff hvað þessi lúkkar... fíla hvernig þeir halda í gömlu MX510 no matter what. Elska þessi tæki.

Re: Logitech G500

Sent: Sun 24. Nóv 2013 16:05
af oskar9
Sallarólegur skrifaði:
oskar9 skrifaði:http://www.tolvutek.is/vara/logitech-g400s-optical-mus-usb


Úff hvað þessi lúkkar... fíla hvernig þeir halda í gömlu MX510 no matter what. Elska þessi tæki.



Jebb svo er líka til G500S.
Fullmargir takkar fyrir minn smekk en sama palm grip lag á henni

Mynd

Re: Logitech G500

Sent: Sun 24. Nóv 2013 17:07
af upg8
Af forvitni, hvað er að þeirri gömlu?

Re: Logitech G500

Sent: Fim 28. Nóv 2013 01:21
af einarn
upg8 skrifaði:Af forvitni, hvað er að þeirri gömlu?


vinstri músartakkin er farinn að slakna aðeins, virkar aðeins ef ég klikka allveg á þettingsfast, búinn að reyna contact sprey og hreinsa aðeins, enn það er ekki að virka, venjulegt slit bara, búinn að nota hana viciously í 2 1/2 ár.