Síða 1 af 1

Bestu hrollvekjurnar?

Sent: Sun 10. Nóv 2013 16:34
af Xovius
Hvaða hryllingsmyndir finnst ykkur bestar? Endilega komið með listann :P

Re: Bestu hrollvekjurnar?

Sent: Sun 10. Nóv 2013 16:54
af I-JohnMatrix-I
Ég er ekki mikill hryllingsmynda maður en ég skeit á mig yfir Paranormal Activity 1, fleiri góðar sem ég hef séð. Quarantine, Skeleton key, Sinister, Dark skies og Pandorum. Dettur ekki fleiri í hug akkúrat núna.

Re: Bestu hrollvekjurnar?

Sent: Sun 10. Nóv 2013 16:57
af appel
Alien
Poltergeist
The Exorcist
Jaws
Insidious
Nightmare on Elm Street

Re: Bestu hrollvekjurnar?

Sent: Sun 10. Nóv 2013 17:06
af SolidFeather
REC, Orphanage, Insidious, The Others.

Re: Bestu hrollvekjurnar?

Sent: Sun 10. Nóv 2013 19:07
af razrosk
Grave Encounters
Dark Skies...

Re: Bestu hrollvekjurnar?

Sent: Sun 10. Nóv 2013 21:01
af Hrotti
event horizon var fín.

Re: Bestu hrollvekjurnar?

Sent: Sun 10. Nóv 2013 21:47
af peturthorra
The shining 1980
Exorcist
Insidous
What lies beneath
Sinister
Mama
REC spænska version
Alien
Paranormal Activity 1
Saw 1 "ekki beint hræðslumynd en..."
The Conjuring

Re: Bestu hrollvekjurnar?

Sent: Sun 10. Nóv 2013 22:50
af Viktor
Ég elskaði SAW myndirnar... reyndar einn af fáum :japsmile

Re: Bestu hrollvekjurnar?

Sent: Sun 10. Nóv 2013 22:55
af beatmaster
Ég horfi aldrei á neitt svona en datt fyrir nokkru síðan inn í mynd sem heitir 1408 og mér fannst hún geðveikt spennandi og spooky

Re: Bestu hrollvekjurnar?

Sent: Mán 11. Nóv 2013 00:08
af Yawnk
beatmaster skrifaði:Ég horfi aldrei á neitt svona en datt fyrir nokkru síðan inn í mynd sem heitir 1408 og mér fannst hún geðveikt spennandi og spooky

1408 var helvíti góð!

Re: Bestu hrollvekjurnar?

Sent: Mán 11. Nóv 2013 00:17
af AntiTrust
Bara ein sem ég hef horft á nýlega sem situr í mér, The Forth Kind. Helst að horfa á hana án þess að gúgla hana.

Re: Bestu hrollvekjurnar?

Sent: Mán 11. Nóv 2013 00:32
af Xovius
AntiTrust skrifaði:Bara ein sem ég hef horft á nýlega sem situr í mér, The Forth Kind. Helst að horfa á hana án þess að gúgla hana.

Sá hana um daginn, hún er nokkuð góð. Annars var ég líka að horfa á The Conjuring og hún var virkilega góð.