Síða 1 af 1

Nvidia lækkar GTX 780 og 770 í kjölfar AMD 290x

Sent: Mán 28. Okt 2013 14:57
af Tiger
Það tók ekki langan tíma fyrir Nvidia að lækka kortin sín. Rosaleg lækkun á 780 línunni eða úr $649 í $499, og 770 úr $399 í $329.

Síðan mun 780 Ti koma, og segja spekingar að það muni taka bæði Titan og 290x kortið og kosta $699.

http://hexus.net/tech/news/graphics/61677-nvidia-takes-axe-geforce-gtx-780-gtx-770-pricing/

Re: Nvidia lækkar GTX 780 og 770 í kjölfar AMD 290x

Sent: Mán 28. Okt 2013 15:02
af vesley
Bara alveg eins og við var að búast.

Re: Nvidia lækkar GTX 780 og 770 í kjölfar AMD 290x

Sent: Mán 28. Okt 2013 15:15
af Xovius
Alltaf gott að hafa smá samkeppni á markaðinum.

Re: Nvidia lækkar GTX 780 og 770 í kjölfar AMD 290x

Sent: Mán 28. Okt 2013 15:32
af Gerbill
Tiger skrifaði:Það tók ekki langan tíma fyrir Nvidia að lækka kortin sín. Rosaleg lækkun á 780 línunni eða úr $649 í $499, og 770 úr $399 í $329.

Síðan mun 780 Ti koma, og segja spekingar að það muni taka bæði Titan og 290x kortið og kosta $699.

http://hexus.net/tech/news/graphics/61677-nvidia-takes-axe-geforce-gtx-780-gtx-770-pricing/


Hvað ætli það taki langan tíma þangað til að það lækki hjá íslenskum búðum?

Re: Nvidia lækkar GTX 780 og 770 í kjölfar AMD 290x

Sent: Mán 28. Okt 2013 15:33
af Swanmark
Hvenær ætla íslenskar verslanir að catcha upp? :)

Re: Nvidia lækkar GTX 780 og 770 í kjölfar AMD 290x

Sent: Mán 28. Okt 2013 15:48
af Kristján
vesley skrifaði:Bara alveg eins og við var að búast.


nákvæmlega.

svo bara bíða eftir að búðirnar hérna heima lækki sig

Re: Nvidia lækkar GTX 780 og 770 í kjölfar AMD 290x

Sent: Mán 28. Okt 2013 15:56
af FreyrGauti
Gerbill skrifaði:
Tiger skrifaði:Það tók ekki langan tíma fyrir Nvidia að lækka kortin sín. Rosaleg lækkun á 780 línunni eða úr $649 í $499, og 770 úr $399 í $329.

Síðan mun 780 Ti koma, og segja spekingar að það muni taka bæði Titan og 290x kortið og kosta $699.

http://hexus.net/tech/news/graphics/61677-nvidia-takes-axe-geforce-gtx-780-gtx-770-pricing/


Hvað ætli það taki langan tíma þangað til að það lækki hjá íslenskum búðum?


Myndi halda að 780 verðin lækki á svipuðum tíma og þetta tekur gildi úti, efast um að tölvuverslanir hér sitji á lager af 780 kortum.

Re: Nvidia lækkar GTX 780 og 770 í kjölfar AMD 290x

Sent: Mán 28. Okt 2013 16:07
af Kristján
"The cuts are due to be active by 1pm tomorrow."

þannig þetta ætti að koma inn á morgun eða hinn :D

Re: Nvidia lækkar GTX 780 og 770 í kjölfar AMD 290x

Sent: Mán 28. Okt 2013 16:32
af Squinchy
Svakalega er bjart hérna inni :P

Re: Nvidia lækkar GTX 780 og 770 í kjölfar AMD 290x

Sent: Mán 28. Okt 2013 16:45
af Garri
Squinchy skrifaði:Svakalega er bjart hérna inni :P

Reyndar ekki.. hinsvegar eru sumir mjög bjartsýnir.

Re: Nvidia lækkar GTX 780 og 770 í kjölfar AMD 290x

Sent: Mán 28. Okt 2013 16:59
af Swanmark
Garri skrifaði:
Squinchy skrifaði:Svakalega er bjart hérna inni :P

Reyndar ekki.. hinsvegar eru sumir mjög bjartsýnir.

Var það ekki það sem hann meinti? :p

Re: Nvidia lækkar GTX 780 og 770 í kjölfar AMD 290x

Sent: Mán 28. Okt 2013 17:05
af chaplin
Tiger skrifaði:Síðan mun 780 Ti koma, og segja spekingar að það muni taka bæði Titan og 290x kortið og kosta $699.

http://hexus.net/tech/news/graphics/61677-nvidia-takes-axe-geforce-gtx-780-gtx-770-pricing/

Hver er þá ástæðan til að halda áfram að framleiða Titan? Hefur það eitthvað umfram 780 fyrir utan 5-10% afl?

Re: Nvidia lækkar GTX 780 og 770 í kjölfar AMD 290x

Sent: Mán 28. Okt 2013 17:09
af Drilli
Ætli 760GTX lækki líka?

Re: Nvidia lækkar GTX 780 og 770 í kjölfar AMD 290x

Sent: Mán 28. Okt 2013 17:20
af Tiger
chaplin skrifaði:
Tiger skrifaði:Síðan mun 780 Ti koma, og segja spekingar að það muni taka bæði Titan og 290x kortið og kosta $699.

http://hexus.net/tech/news/graphics/61677-nvidia-takes-axe-geforce-gtx-780-gtx-770-pricing/

Hver er þá ástæðan til að halda áfram að framleiða Titan? Hefur það eitthvað umfram 780 fyrir utan 5-10% afl?


Lítið annað en 6GB minni....mun örugglega deyja með 780Ti kortinu.

Re: Nvidia lækkar GTX 780 og 770 í kjölfar AMD 290x

Sent: Mán 28. Okt 2013 17:46
af Moldvarpan
Frábærar fréttir :)

Ég myndi velja mér Nvidia kort frammyfir AMD anyday, þótt AMD sé bang for the buck.

Ég hef átt 470GTX, og ég ætla ekki að kaupa mér aftur kort sem runnar svona heitt. Hávaðinn var helvíti.

Re: Nvidia lækkar GTX 780 og 770 í kjölfar AMD 290x

Sent: Mán 28. Okt 2013 19:22
af littli-Jake
Sínist að tölvutækni séu þegar búnir að lækka. Eru allavega áberandi lægstir með 770 og 780 :happy

Re: Nvidia lækkar GTX 780 og 770 í kjölfar AMD 290x

Sent: Þri 29. Okt 2013 11:52
af FreyrGauti
Tiger skrifaði:
chaplin skrifaði:
Tiger skrifaði:Síðan mun 780 Ti koma, og segja spekingar að það muni taka bæði Titan og 290x kortið og kosta $699.

http://hexus.net/tech/news/graphics/61677-nvidia-takes-axe-geforce-gtx-780-gtx-770-pricing/

Hver er þá ástæðan til að halda áfram að framleiða Titan? Hefur það eitthvað umfram 780 fyrir utan 5-10% afl?


Lítið annað en 6GB minni....mun örugglega deyja með 780Ti kortinu.


Titan verður örugglega áfram betra computing kort upp á vinnslu í forritum.

Re: Nvidia lækkar GTX 780 og 770 í kjölfar AMD 290x

Sent: Þri 29. Okt 2013 12:05
af Plushy
Sýnist breytingarnar vera komnar.

Sumir með GTX780 á 120-130þ og sumir búnir að lækka í 90þ

Sama með GTX770 búið að lækka um rúm 20þ bæði 4GB og 2GB útgáfan

Kæri jólasveinn... :)

Re: Nvidia lækkar GTX 780 og 770 í kjölfar AMD 290x

Sent: Þri 29. Okt 2013 12:13
af Frost
Núna þarf ég að fara að endurskoða næstu uppfærslu :lol:

Re: Nvidia lækkar GTX 780 og 770 í kjölfar AMD 290x

Sent: Þri 29. Okt 2013 13:02
af Swanmark
Mynd

Afhverju er annað grænt en hitt ekki? Sama verð :3

Re: Nvidia lækkar GTX 780 og 770 í kjölfar AMD 290x

Sent: Þri 29. Okt 2013 17:55
af ArnarF
Djöfull er súrt að hafa keypt Asus GTX770 kort fyrir einungis 2 vikum ](*,)